Morgunblaðið - 14.06.1988, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 14.06.1988, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Tvíburinn i bernsku í dag ætla ég að fjalla um Tvíburamerkið (21. maí—20. júní) í bemsku. Einungis er fjallað um hið dæmigerða og eru lesendur minntir á að hver maður á sér nokkur stjömumerki. Líflegt barn Hið dæmigerða Tvíburabam hreyfír sig mikið og er oft á tíðum eins og þeytispjald út og suður, bæði líkamlega og andlega. Það hreinlega getur ekki verið kyrrt og þarf sífellt að hafa eitthvað fyrir stafni. Athyglin beinist stöðugt að nýjum viðfangsefnum og jafnframt er áhuginn fljótur að hverfa. Tvíburinn er því líflegt bam, en hann getur verið erfiður fyrir foreldra og kennara. í skólastofunni er hann sífellt að pískra við bömin á næstu borðum og heima er hann þotinn í burtu fljótar en auga á festir. Vitsmunaleg leikföng Nauðsynlegt er að gefa litl- um Tvíbúra margvísleg og flölbreytileg leikföng. Hætt er við að hann verði fljótt leiður með eina rauða kúlu. Þar sem loftið, hugarorkan, er fmmþáttur Tvíburans er æskilegt að leikföngin sem honum eru gefin séu vits- munalega þroskandi, s.s. margs konar þrautir o.þ.h. StríÖinn Tvíburinn er yfirleitt stríðinn og í bemsku getur hann því verið hrekkjóttur og tölu- verður prakkari. Lifandi hugsun Hvað varðar vitsmunalegan þroska má segja að Tvíburinn sé fljótur til. Hann lærir fljótt að tala og lesa og er spurull og forvitinn. Nauðsynlegt er að sinna þessum þætti í upp- eldi og gæta þess að svara honum, eins oft og hægt er, að reyna ->.ð ræða málin. Aðalhæfíleikar Tvíburans liggja á sviði hugsunar, tjá- skipta og upplýsingamiðlun- ar. Það er því mikilvægt að sinna þessum þætti, hlusta á bamið, ræða við það og leið- beina því. Skólinn Þegar kemur að skólakerfinu geta ákveðin vandamál kom- ið í Ijós. Það á þó ekki við um fyrstu skólaárin. Það hversu fljótur Tvíburinn er að læra gerir að honum geng- ur yfirleitt vel á fyrstu náms- árunum. Þegar skólinn verð- ur þyngri getur eirðarleysi farið að koma í veg fyrir árangur, því Tvíburinn nenn- ir ekki að sitja lengi kyrr yfir bókum. Þetta er ekki algilt en algengt. Heimanámið Fyrir foreldra getur þetta orðið að áhyggjuefni. „Strák- urinn nennir bara ekki að læra. Ég er að segja honum að fara inn í herbergi, en þegar ég kem inn er hann að gera eitthvað allt annað." Ifyrir Tvíbura sjálfa getur þetta einnig verið áhyggju- efni. Þeir vilja læra en eiga erfítt með að einbeita sér að náminu. MálamiÖlun Ef eirðarleysið er sterkt get- ur verið erfitt að gefa ráð sem duga. Þó gæti verið viturlegt að lesa í hálftíma og fara út í garð í hálftíma, eða lesa fleiri en eitt fag í einu. Ef Tvíburinn vill fara úr einu í annað er kannski best að láta það eftir honum. Eitt er víst að það að liggja hundleiður yfir bókum skilar litlum ár- angri. Foreldri sem gerir samning um halftíma frí og hálftíma nám þarf einungis að gæta þess að hann byrji aftur þegar frítíminn er úti. GARPUR SJO pE<5/*/Z GA&PUf? S/GR/ve SKVi./yt/, TCKOK þó U/p STjd/ZN þ AierzpiAN / • 1 ^ F/C/ /r//u "/ GULUOÓe... £G S TZJÓ/ZM/ PeSSNRI Pl'ANETU? æva/a/?/ TA/AJ/ / okkjustó'ð/umi. 5Ky/-/H//e.,t>AR/Á /.ATU/yiH4//N /co/n/H E/e<SA/ZPU/i!s>SCJ/ZOSP/lETTUR /' HeAONFLbOi FOL.DCJ |T7 KÆL/p H/)NN U/H ALLA EILlFOj GRETTIR UÓSKA Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Úrspilið í laufgeiminu hér að neðan lítur ekki út fyrir að vera mjög flókið. En það leynist gildra í spilinu, sem auðvelt er að ganga í. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 76 ♦ ÁD103 ♦ K ♦ KG10863 Vestur Austur ♦ D104 ♦ G983 V K4 il ♦ G987 ♦ Á10975 ♦ D842 ♦ 742 Suður ♦ ÁK52 ♦ 652 ♦ G63 ♦ ÁD9 ♦ 5 Vostur Norður Austur Suður — — Pass 1 lauf 1 tígull 1 hjarta 2 tíglar Dobl Pass Pass 5 lauf Pass Pass Dobl suðurs á tveimur tíglum sýndi kerfisbundið þrílit í hjarta. Vestur kaus að trompa út. Sagnhafi tók slaginn heima og fór strax í hjartað, svínaði tíunni. Og tapaði þar með spilinu. Þar eð vestur átti tvö hjörtu og þrílit í trompi var ekki hægt að kom- ast hjá því að gefa slag á hjarta eða tromp. Mun betri spilamennska er að svína strax hjartadrottningu. Ef svíningin heppnast er spilið í höfn. Slagur er gefinn á hjarta og síðan má trompa íjórða hjart- að heima. FERDINAND SMÁFÓLK skóna mína? Umsjón Margeir Pétursson Á opnu skákmóti í Jönköping í Svíþjóð í marz var þessi stutta og skemmtilega skák tefld: Hvítt: Kurt-Erik Johansson. Svart: Thorell, Kóngsindversk vöm, 1. e4 — d6, 2. d4 — g6, 3. c4 — Bg7, 4. Rc3 - Rc6, 5. Be3 - Rf6, 6. Be2 - 0-0, 7. Dd2 - e5, 8. d5 - Re7, 9. Bh6 - Re8, 10. g4 - Bxh6, 11. Dxh6 - f5?, 12. gxf5 - gxf5, 13. Rf3 - Hf6, 14 Hgl+ - Kh8?? Karlsson, sem var eini stórmeist- arinn á mótinu, sigraði með 6 v. af 7 mögulegum. Næstir komu þeir Robert Bator, Mikael Berg og Stellan Brynell með 5*/2 v.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.