Morgunblaðið - 14.06.1988, Page 53

Morgunblaðið - 14.06.1988, Page 53
SVOSA CERUM VIÐ HLLITAFÉLAC SlA Gömlu síld- arbryggjun- um fækkar Siglufirði. VINNA við að rífa gömlu síldar- bryg-gjurnar á Siglufirði er nú langt komin og ekki margar bryggjur eftir. Starfsmenn á dýpkunarskipinu Gretti unnu á dögunum við að rífa bryggjur. Gerðu þeir það í sjálf- boðavinnu fyrir Foreldrafélag Skíðafélagsins sem hafði tekið verkið að sér í fjáröflunarskyni fyr- ir félagið. g»er fnm j-i srjc»A<iuuEa4 .(HCfAJS'/'junofei MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 Unnið við að rífa eina af gömlu síldarbryggjunum á Siglufirði. Morgunbiaðið/Matthías Jóhannsson 53 Daglega stígur fjöldi Kjörbókareigenda eitt þrep uppá við. Og fær milljónir í staðinn. Já, Kjörbókareigendur góðir og aðrir áhuga- menn um góða ávöxtun sparifjár. Þrepahækkun Kjörbókarinnar er komin til framkvæmda. Afturvirkir vextir eru reiknaðir á þær inn- stæður sem hafa legið óhreyfðar í 16 eða 24 mánuði. Þúsundir Kjörbókareigenda náðu 16 mánaða markinu í lok apríl og daglega bætast fleiri við sem fá reiknaða viðbótar- vexti á sínar innstæður. Sy í desember mun fjöldi Kjörbókareigenda stíga annað þrep upp á við, - 24ra mánaða Wjji Kjörbókarþrepið. Og fá enn fleiri milljónir í staðinn. Kjörbókin ber háa vexti auk verð- tryggingarákvæðis, verðlaunar þá sérstak lega sem eiga lehgi inni en er engu að síður algjörlega óbundin. Ársvextir á Kjörbók eru nú 36%, 16 mánaða vaxtaþrepið gefur 37,4%, og 24 mánaða þrepið 38%. m Landsbanki Mk íslands JMMJM Banki ailra landsmanna Hörpuskfól - varanlegt skjól. 2 Skúlagötu 42. Pósthólf 5056 125 Reykjavík, Sími (91)11547 HARPA lífinu lit!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.