Morgunblaðið - 14.06.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.06.1988, Blaðsíða 53
SVOSA CERUM VIÐ HLLITAFÉLAC SlA Gömlu síld- arbryggjun- um fækkar Siglufirði. VINNA við að rífa gömlu síldar- bryg-gjurnar á Siglufirði er nú langt komin og ekki margar bryggjur eftir. Starfsmenn á dýpkunarskipinu Gretti unnu á dögunum við að rífa bryggjur. Gerðu þeir það í sjálf- boðavinnu fyrir Foreldrafélag Skíðafélagsins sem hafði tekið verkið að sér í fjáröflunarskyni fyr- ir félagið. g»er fnm j-i srjc»A<iuuEa4 .(HCfAJS'/'junofei MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 Unnið við að rífa eina af gömlu síldarbryggjunum á Siglufirði. Morgunbiaðið/Matthías Jóhannsson 53 Daglega stígur fjöldi Kjörbókareigenda eitt þrep uppá við. Og fær milljónir í staðinn. Já, Kjörbókareigendur góðir og aðrir áhuga- menn um góða ávöxtun sparifjár. Þrepahækkun Kjörbókarinnar er komin til framkvæmda. Afturvirkir vextir eru reiknaðir á þær inn- stæður sem hafa legið óhreyfðar í 16 eða 24 mánuði. Þúsundir Kjörbókareigenda náðu 16 mánaða markinu í lok apríl og daglega bætast fleiri við sem fá reiknaða viðbótar- vexti á sínar innstæður. Sy í desember mun fjöldi Kjörbókareigenda stíga annað þrep upp á við, - 24ra mánaða Wjji Kjörbókarþrepið. Og fá enn fleiri milljónir í staðinn. Kjörbókin ber háa vexti auk verð- tryggingarákvæðis, verðlaunar þá sérstak lega sem eiga lehgi inni en er engu að síður algjörlega óbundin. Ársvextir á Kjörbók eru nú 36%, 16 mánaða vaxtaþrepið gefur 37,4%, og 24 mánaða þrepið 38%. m Landsbanki Mk íslands JMMJM Banki ailra landsmanna Hörpuskfól - varanlegt skjól. 2 Skúlagötu 42. Pósthólf 5056 125 Reykjavík, Sími (91)11547 HARPA lífinu lit!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.