Morgunblaðið - 14.06.1988, Page 68

Morgunblaðið - 14.06.1988, Page 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 Morgunblaðið/Kristjana R. Ágústsdóttir Búðdælingar planta trjám Búðardal. Skógræktarfélag Dalasýslu setti niður 2.000 birkiplöntur og 450 Alaskavíði í skógræktargirð- ingu hér í Búðardal laugardag- inn 4. júní. Þetta er ársgömul girðing sem fyrst var sett niður í í fyrra. Svæð- ið er þrír hektarar að stærð og ligg- Unnið að gróðursetningu í Búð- ardal. ur meðfram Vesturlandsvegi og á eftir að fegra umhverfi og veita yndisauka vegfarendum og heima- mönnum. Ennfremur voru gróður- sett á auðu svæði hér í plássinu 90 piöntur af þriggja ára Alaskavíði. Hér er nú þó nokkur áhugi heimamanna að fegra og prýða í kringum sig og eru garðar hér yfir- leitt fallegir. A þessu varð töluverð breyting með tilkomu bundins slit- lags á vegi, sem er að verða að veruleika um byggðina alla því í sumar verður lagt bundið slitlag á þær malargötur sem eftir eru. Félagar úr Skógræktarfélagi Dalasýslu fjölmenntu í sjálfboða- liðsvinnu við gróðursetninguna í yndislegu veðri. Formaður Skóg- ræktarfélags Dalasýslu er Vilborg Eggertsdóttir í Búðardal. - Kristjana Laugavegi9 l0 Opið 12-18^ !!L Morgunblaðið/Þorkell Eimingartækinu lestað um borð í skip til Þórshafnar. Fyrsta eimingartæki Héðins í tvo áratugi VELSMIÐJAN Héðinn smíðaði nýlega fyrsta eimingartæki sitt til fiskimjölsvinnslu í 23 ár. Það var Fiskimjölsverksmiðjan á Þórshöfn sem keypti tækið. Á árunum 1944 til 1967 smíðaði Vélsmiðjan Héðinn allan vélbúnað, þar á meðal eimingartæki,í lang flestar fiskimjölsverksmiðjur á landinu, að sögn Kristjáns Ár- mannssonar deildarstjóra tækni- deildar Héðins. Þessi framleiðsla vélsmiðjunnar lagðist svo niður er síldin hvarf. Nú hefur Fiskimjölsverksmiðjan á Þorlákshöfn fest kaup á nýju eimingartæki smíðuðu af Héðni. Eimingartæki þetta er svokallað glatvarmatæki.að sögn Kristjáns, sem þýðir að það er knúið gufu úr gufuþurrkara fiskimjölsverk- smiðjunnar. Þetta hefur mikla kosti í för með sér, annars vegar sparar það orku og hins vegar fell- ur gufan, þannig að enginn reykur kemur frá verksmiðjunni. Eimingartækið er um 26 tonn að þyngd og úr ryðfríu stáli. Þetta er eitt þyngsta tæki sem Vélsmiðj- an Héðinn hefur smíðað. AKAI HLJÓMTÆKI n€5CO LRUGRI/EGUR HF Laugavegi 10, simi 277 88 OPEL CÓÐ CREIÐSLUKJÖR lORsn OPEL CORSA hefur á undanförnum árum unnið sér sess meðal söluhæstu og vinsælustu smábíla í Evrópu. í Opel Corsa fær kaupandinn flesta þá hluti sem hann sækist eftir í nýjum fjölskyldubíl af ódýrari gerðinni. Það má reiða sig á Opel Corsa, hann skilar sér með sína á áfangastað. Það vita líka þekktar bílaleigur víðsvegar í Evrópu, sem hafa í vaxandi mæli tekið þennan litla en ólseiga Opel í þjónustu sína. OPEL CORSA SWING, traustur smábíll, fyllilega peninganna virði. BÍLVANGUR sr= HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Umboðsmenn: Akureyri, Véladeild KEA—Reyðarfirði, Lykil Njarðvíkum, Bílabragginn —Borgarnesi, Bílasala Vesturlands Vestmannaeyjum, Carðar Arason

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.