Morgunblaðið - 14.06.1988, Side 70

Morgunblaðið - 14.06.1988, Side 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 Verð fyrir neðan og ofan meðalverð 80 - - 70 -- 60 - - 50----- 40 - "• 30 * ' 20----- HLIHFAI.I SU C.I'R I-J(>1.1)1 VÖRUTI ÍiUNDA í HVIiRRI VLRSI.UN LVRIR OFAN MLÐAI VFRI). HLUTFALLSLEGUR FJÖLDI VÖRUTEGUNDA í HVERRI VERSLUN FYRIR NEÐAN MEDALVF.RD. Norðurland: Vöruverð lægst í Hag- kaupum Akureyri VÖRUVERÐ á svæðinu frá Skagafirði til Suður-Þingeyjar- sýslu er lægst hjá Hagkaupum á Akureyri og kjörmarkaði KEA við Hrísalund á Akureyri. Tvær verzlanir á Ólafsfirði komu næst þar á eftir sam- kvæmt verðkönnun Verðlags- stofnunar á þessu svæði. Dýr- astur var varningurinn í Garðs- horni á Akureyri, KEA á Grenivík og KEA við Brekku- götu á Akureyri. Verðlagsstofnun kannaði verð- Verð fyrir neðan og ofan meðalverð (í þessari töflu sést hve oft verð í hverri verslun var fyrir ofan og neðan meðalverð hverrar vöru.) Hve oft Hve oft Fjöldi fyrirneðan fyrirofan vörutegunda meðalverð meðalverð í könnun Kaupf. Skagfirðinga kjörb., Sauðárkr. 35 54 89 Matvörubúðin, Sauðárkróki 23 55 78 Skagfirðingabúð, Sauðárkróki 34 62 96 Tindastóli, Sauðárkróki 25 62 87 Kaupf. Skagfirðinga Varmahlíð 41 48 89 Einar Einarsson, Hofsósi 50 34 84 Kaupf. Skagfirðinga, Hofsósi 44 34 78 Kaupf. Skagfirðinga, Ketilási 37 41 78 Gestur Fanndal, Siglufirði 39 26 65 Kaupf. Eyfirðinga, Siglufirði 55 42 97 Verslunarf. Ásgeir, Siglufirði 45 45 90 Kaupf. Eyfirðinga, Ólafsfírði 69 30 99 Valberg, Ólafsfirði 73 22 95 Svarfdælabúð, Dalvík 62 38 100 Kaupf. Eyfirðinga, Hauganesi 32 52 84 Kaupf. Eyfirðinga, Hrisey 24 69 94 Kaupf. Eyfirðinga, Hjalteyri 27 39 66 Brynja Aðalstræti 3, Akureyri 22 52 74 Esja Norðurgötu 8, Akureyri 25 42 67 Garðshom Byggðavegi 114, Akureyri 8 56 64 Hagkaup Norðurgötu 62, Akureyri 91 6 97 KEA Brekkugötu 1, Akureyri 25 73 98 KEA Byggðavegi 98, Akureyri 67 30 97 KEA Hafnarstræti 20, Akureyri 26 62 89 KEA Hafnarstræti 96, Akureyri 39 51 90 KEA Höfðahlíð 1, Akureyri 63 34 97 KEA Ránargötu 10, Akureyri 24 59 83 KEA Sunnuhlíð 1, Akureyri 62 35 97 Kjörmarkaður KEA Hrísalundi, Akureyri 86 14 100 Matvörumarkaðurinn Kaupangi, Akureyri 49 45 94 Síða Kjalarsíðu 1, Akureyri 22 64 86 Bimubúð, Svalbarðseyri 20 39 59 Kaupf. Eyfirðinga, Grenivík 16 75 91 Kaupf. Þingeyinga, Fosshóli 48 40 88 Kaupf. Þingeyinga, Laugum 37 55 92 Kaupf. Þingeyinga, Mývatnssvcit 44 53 97 Sel, Mývatnssveit 34 35 69 Búrfell, Húsavik 30 61 91 Kaupf. Þingeyir.ga, Húsavík 41 56 97 Kjarabót, Húsavík 53 37 90 lagningu á 100 vörutegundum í 40 verzlunum í Skagafirði, Eyja- firði og Suður-Þingeyjarsýslu dag- ana 16. til 20. maí. Borið var sam- an verð á sömu vörumerkjum að sykri og hveiti undanskildu. Sú leið var valin við úrvinnsluna að athuga hve oft verð í hverri verzl- un var fyrir ofan og neðan meðal- verð hverrar vöru. Á súluritinu er sýnt hve oft hlutfallslega vöruverð var hærra og lægra en meðalverð- ið. Um síðustu áramót voru tollar lækkaðir á sumum þeim vöruteg- undum, sem í könnuninni eru. Tollalækanirnar voru ekki að fullu komnar fram í öllum verzlununum og hefur það að einhverju leyti áhrif á niðurstöður. Gengisbreyt- ingar á þessu ári geta einnig haft nokkur áhrif á niðurstöður, segir meðal annars í frétt frá Verðlags- stofnun. F.v. Jóhann Ágústsson, stjórnarformaður VTSA íslands, Halldór Sigurðsson, Halldór Halldórsson, Aðalheiður Guðmundsdóttir og Einar S. Einarsson, framkvæmdastjóri VISA íslands. VIS A veitir Halldóri Halldórssyni fjárstuðning STJÓRN VISA íslands - Greiðslumiðlunar hf. sam- þykkti fyrir nokkru að veita Halldóri Halldórssyni, hjarta- og Iungnaþega, fjárstyrk að upphæð 300.000 kr. Eins og kunnugt er var skipt um hjarta og lungu í Halldóri 2. febrúar sl. í London, en þar hafði hann dvalið frá 26. september, til að leita sér lækninga, eftir að hafa átt við sjúkleika að stríða árum saman. Segir í fréttatilkynningu frá VISA íslandi að styrkurinn sé veittur til að létta undir með Halldóri og íjölskyldu hans, vegna kostnaðarsamrar læknismeðferð- ar og þeirrar endurhæfingar er nú taki við. Það var Jóhann Ágústsson, stjómarformaður VISA, sem afhenti Halldóri styrk- inn í kaffisamsæti, sem efnt var til hjá VISA íslandi, af þessu til- efni. (Úr fréttatilkynningu) Austur-Barðastrandarsýslu Áhugi fyrir skógrækt Miðhúsum. MIKLAR skógarleifar eru í Aust- ur-Barðastrandarsýslu svo að óvíða munu þær þekja meira af grónu landi en þar. I Reykhóla- hreppi er starfandi skógræktar- félag og er formaður þess Ólafur Vestmann garðyrkjumaður á Reykhólum og inn í Barmahlfð er skógargirðing og þar er um 40 ára reitur með fallegum barrtrjám. Hæstu trén eru orðin rúmir 10 metrar á hæð og árs- sprotar eru um 50 sm. í Skógum í Þorskafirði eru falleg- ir reitir sem Jochum Eggertsson rithöfundur plantaði og meðal ann- ars gróðursetti hann barrtré í ör- foka mel og virðast trén dafna þar vel. Áhugi Skógræktar ríkisins virð- ist vera frekar lítill fyrir þessu svæði og þó einkum í seinni tíð. Morgunblaðið/Sveinn Guðmundsson Miklar skógarleifar eru í Austur-Barðastrandarsýslu. Myndin er tek- in í Barmahlíð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.