Morgunblaðið - 14.06.1988, Síða 67

Morgunblaðið - 14.06.1988, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 198» 67 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Við eignm hagsmuna að gæta Til Velvakanda. Síðastliðinn áratug höfum við undirritaðar búið í Seljahverfí. Við eigum báðar böm, sem em að vaxa upp hér í því góða og ör- ugga samfélagi sem við höfum horft á þróast og dafna. Þennan áratug höfum við einnig verið starfandi kennarar við Öldusels- skóla, í byijun við erfiðar aðstæð- ur í ófullgerðu skólahúsnæði og við mikil þrengsli. Fráfarandi skólastjóri, Áslaug Friðriksdóttir, hefur unnið mikið brautryðjendastarf í þágu skólans Velvakandi kær. Þijátíu í Þingholtunum! Þetta stóð ásamt hraðatakmörkunar- merki aftan á bfl sem ég rakst á gangandi uppi á miðri gangstétt. Mér varð svo mikið um að ég fór heim og sótti myndavél. Er ég kom til baka var bfllinn enn á sama stað. Eigandi hans ætlar mér, sem og manninum sem sést á myndinni, að skáskjótast milli stuðarana, staurs og stöðumælirs og helst út á götuna svo hann geti haft gangstéttina. og alls hverfísins, m.a. með því að skapa nemendum hlýlegt um- hverfí, þar sem mannræktin hefur verið hennar leiðarljós. Ekki síst hefur hún stutt við bakið á þeim nemendum okkar, sem hafa átt við náms- eða félagsleg vandamál að stríða og höfum við séð þá vaxa upp og verða að farsælum unglingum. Eftir þennan rúma áratug, sem skólinn hefur starfað, er komið jafnvægi á skólastarfið og því meira svigrúm fyrir okkur kennar- . Margir eru brotlegir og þeir sem bera ábyrgð á borgarskipu- laginu eru brotlegastir. En það sem slær mig hér er hræsni þess sem virðist búa í Þingholtunum. Hugarfar hans er á þessa leið: Þú skalt fara þér hægt og víkja fyrir mér. Ég má leggja upp á gangstétt. Þið frekjumar, hvort sem þið eruð fullfrísk, sjáandi, blind eða í hjólastól, þið skuluð ana til að þróa áfram faglegt skólastarf með þeim fasta kjama kennara sem starfað hefur við skólann þetta tímabil. Nú er ljóst að breytingar verða á forystu skólans. Afleiðingar þess eru ekki fyrirséðar. Við eigum hagsmuna að gæta sem mæður og lítum svo á að með þvi að horfa fram hjá vilja meirihluta foreldra í hverfinu, hafí okkur verið stórlega misboðið, þar sem gengið var framhjá yfirkennara skólans við stöðuveitinguna. Okk- ar sjónarmið með stuðningsyfír- lýsingu við Daníel Gunnarsson, yfírkennara, voru fyrst og fremst þau að halda við því jafnvægi í skólastarfínu, sem hefur áunnist. Við óttumst að brestur komi í kennaraliðið og það taki mörg ár að vinna upp þá festu sem komin er á í skólastarfí Ölduselsskóla. Hildigunnur Þórsdóttir og Magnea Ingólfsdóttir, sér- kennarar við Ölduselsskóla. Nafn fossins vantar Til Velvakanda. Þá er bók ársins komin út, vönduð að venju. Símaskráin er geysilega hagkvæm almenn hand- bók, það mætti helst fínna að hversu viðamikil og þung hún er í meðförum, hér á ég við þung fyrir veikburða hendur. Falleg mynd af fossinum gullna prýðir kápu skrárinnar, en tals- verður galli hlýtur að teljast, að bæði vantar nafn þess er myndina tók og það sem verra er — nafn fossins hefur gleymst. Þetta hefði Tómasi skáldi ekki fallið í geð. Þessi eins og önnur mannleg mis- tök verða bætt að ári — vonandi. Oddur H. Þorleifsson Gang’stéttir eru fyrir gangandi vegfarendur Þessir hringdu . . Er miðaldra fólk annars flokks borgarar? Atvinnulaus hringdi: „Er fólk sem komið er yfír miðjan aldur orðið að annars flokks borgurum hér á landi? Að undanfömu hafa mörg fyrirtæki dregið saman seglin og önnur hreinlega verið lögð niður. Fjöl- mörgum hefur verið sagt upp störfum. Misjafnlega gengur að fá vinnu og því verr sem menn eru eldri. Atvinnurekendur vilja fremur ráða unga og upprennandi starfskrafta heldur en þá sem komnir eru yfir miðjan aldur. Þetta er skiljanlegt en kemur sér afar illa fyrir okkur sem komnir era undir fimmtugt. Svo virðist sem útlendingum gangi betur að verða sér úti um vinnu hér á landi en íslendingum sem atvinnulausir verða eftir fertugt. Getur verið að fólk sem þannig er ástatt fyrir sé komið í þá stöðu að vera ann- ars flokks borgarar í eigin landi?“ Óvirðing við íslenska fánann Hilmar Vilhjálmsson hringdi: „Fyrir skömmu beið ég í bfl fyrir utan Þjóðleikhúsið og sá ég þá hvar maður kom með íslenska fána. Gekk hann að annari fána- stönginni þarna en tókst svo óhön- duglega að fáninn lenti í götunni áður en hann komst á loft. Síðan gekk maðurinn að neðri fána- stönginni. Gerir hann sér þá lítið fyrir og stingur fánanum milli fóta sér meðan hann gerir línuna klára. Þó tókst ekki betur til en svo að hann missti fánann niður og steig á hann meðan á þessu stóð. Mér fínnst fyrir neðan allar hellur að þannig sé farið með íslenska fánann enda er þetta brot á reglum sem um hann gilda. Forráðamenn stofnana sem nota íslenska fánann verða að sjá til þess að starfsmenn þeirra kunni að fara með fánann og sýni honum tilhlýðilega virðingu." Vindlahylki Á stúdentafögnuði MR-inga laugardagskvöldið 4. júnf á Hótel Islandi tapaðist vindlahylki úr svörtu leðri. Finnandi er vinsam- legast beðinn að hafa samband við Jón Magnússon í síma 12252. Gullúr Gullkvenúr fannst við Njáls- götu fyrir skömmu. Upplýsingar í síma 28819. HAFNARSTRÆTI 11 SÍMI HHO Listajazz! Nokkrirvalinkunnirjazz- leikarartroða upp í Djúpinu í kvöld og öll önnur kvöld listahafíðar frá kl. 22.00-01.00. Hornið/Djúpið, HAFNARSTRÆT115. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Það eraðeins einn staður ■ ' ■ ■ • : i ■' LATTU EKKISÓLA ÞIG AR ÞÉR BJÓÐAST NÝ JCK Á ÞESSU VERDI Hefuröu séö þaö betra. Yfir þrjátíu mismunandi tegundir og stæröir fólksbíla og jeppadekkja til afgreiðslu strax í dag. .. og viö erum snöggir aö skipta. Sýnishorn af stærðum og verðum: 155SR12 DUNLOP1 1600- 155SR13 DUNLOP1 1600- 165SR13 DUNLOP1 1700- 175SR14 TRAYAL 2750- 185SR14 MARSHAL 2800-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.