Morgunblaðið - 14.06.1988, Síða 64

Morgunblaðið - 14.06.1988, Síða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 AÐ EILÍFU? “FarKeeps” lli about itukinjr around, no matlrr what. ___ nrHEcwmSg] „Ástin er lævís og lipur“ stendur einhvers staðar og það sannast rækilega í þessari bráðskemmtilegu og eldfjörugu gamanmynd með Mofly Ringwald og Randall Batinkoff í aðalhlutverkum. Tónlistin er flutt m.a. af: The Crew Cuts, Jo Stafford, Lamont Dozier, Ellie Greenwich og Miklos Factor. Leikstjóri er John G. Avildsen, sem m.a. hefur leikstýrt stór- myndunum „Rocky" og „The Karate Kid“. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. DAUÐADANSINN Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ILLURGRUNUR Sýnd kl. 6.55. Bönnuð innan 14 ára. SIMI 221 40 S.YNIR SPENNUMYNDINA: EINSKIS MANNS LAND HÖRKUSPENNANDI OG MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND UM BÍLAÞJÓFA SEM SVÍF- AST EINSKIS TIL AÐ NÁ SÍNU TAKMARKI. ÞEGAR MENN HAFA KYNNST HINU UÚFA LlFI GETUR VERIÐ ERFITT AÐ LÁTA AF ÞVÍ. SAGT ER AÐ SÁ EIGI EKKI AFTURKVÆMT SEM FARIÐ HEFUR FRÁ EIGIN VÍGLÍNU YFIR Á „EINSKIS MANNS LAND“. Aðalhlutverk: Charlle Sheen (Platoon), D.B. Sweeney og Lara Harrls. — Leikstjóri: Peter Werner. Sýnd kl. 7,9 og 11.10. - Bönnuð innan 16 ára. LRiKFfilAG REYKIAVtKUR SÍM116620 GUO Nýr ísknskur söngleikur eftir Iöunni og Kristinu Steinsdaetur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsaon. í LEIKSKEMMU L.R. VIÐ MEISTARAVELLI Fimmtud. lí/6 kL 20.00. Síðasta sýning! Laugaid. 18/6. Allra síðasta sýn- VEITINGAHÚS l LEIKSKEMMU Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veitingahúsinu Torf- unni síma 13303. MEÐASALA í SKEMMUS. 15610 Miðasalan i Leikskemmu LR v/Meistara- velli er opin daglcga frá kl. 16.00-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Einnig er tekið á móti pöntunum frá kl. 10.00-12.00 og 14.00-16.00 í síma 16620. SKEMMAN VERÐUR RIFIN í IÚNÍ OG ÞVÍ VERÐUR SÍÐ- ASTA SÝN. Á SÍLDIN ER KOMIN 19. JÚNÍ. Á milli 12 og 14 þúsund manns voru viðstaddir rútudaginn Morgunblaðið/KGA Hér virða menn fyrir sér flaggskip íslenskra áætlunarbifreiða, Ford árgerð 1947 sem Sæmundur Sigmundsson á. RÚTUDAGURINN sem var laugar- daginn 11. júní tókst í alla staði mjög vel, að sögn Arnar Sigurðssonar hjá Bifreiðastöð íslands. Talið er að á milli 12—15 þúsund gestir hafi verið viðstaddir yfir daginn. Það voru Bifreiðastöð Islands og ferðamálasamtök landsins sem stóðu að deginum og var markmið hans að hvetja íslendinga til að ferðast í auknum mæli um sitt eigið land. Margt var til skemmt- unar, meðal annars dró Jón Páll Sigmars- son eina rútu og Sykurmolar frestuðu Bandaríkjaför um einn sólarhring til að þruma yfir áheyrendur úr söngkerfinu hljómmikla sem Reykjavíkurborg á. í samtali við Morgunblaðið sagði Örn Sig- urðsson að fjórum sinnum hefði verið hringt í þá á Bifreiðastöðinni og kvartað við þá undan hávaða. Auk þess voru margar kynningar á Strákurinn horfir dreyminn fram á veginn. Kannski á hann eftir að aka 70 manna rútu um sveitir íslands. vegum ferðaþjónustuaðila og sýndar voru rútur sem Bifreiðastöðin hefur fest kaup á. Þar mátti meðal annars líta fjór- ar 70 manna rútur, þær stærstu á Norð- Garðabær: Ný snyrti- stofa opnar Snyrtistofan Ósk opnaði nýlega í Hrísmóum 4 í Garðabæ. Eigandi stof- unnar er Jóhanna Ósk Sigfúsdóttir snyrtif ræðingur. Boðið er upp á alla almenna snyrti- þjónustu og er unnið með Stendhal og Sothys snyrtivörum og eru þær einnig til sölu. Stofan er opin mánudaga kl. 1—6, þriðjudaga til föstudaga 10—6 og lokað verður á laugardögum í sumar. (Fréttatilkynning) urlöndum. Kjörorð dagsins var Ferðumst um ísland. Þetta er í þriðja sinn sem Rútudagurinn fer fram og verður hann haldinn annað hvert ár. Jóhanna Ósk Sigfúsdóttir í hinni nýju snyrtistofu sinni. SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frtunaýnir toppmyndina: BANNSVÆÐIÐ Toppleikararnir GREGORY HINES og WLLLEM DAEOE 1 eru aldeilis í banastuði í þessari frábæru spennumynd sem ■ frumsýnd var fyrir stuttu f Bandaríkjunum. HINES (RUNNING SCARED) OG DAFOE (PLAT- ■ OON) ERU TOPPLÖGREGLUMENN SEM KEPPAST ■ VH) AÐ HALDA FRIOINN EN KOMAST SVO AL- ■ DEILIS í HANN KRAPPAN. ■ TOPPMYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA ■ Bönnuð börnum innan 16. ára. | Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ■ 3 tÍieSÖN VELDISOLARINNAR DV. BLAÐAUMMÆLI: „Spielberg eins og hann gerist bestur. Mynd sem allir ættu að sjá." ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kL 5,7.3010.05. BJORGUMRUSSANUM SJONVARPSFRÉTTIR jgasi ATHUGIÐ! Allra síðasta sýning Fimmtudag kl. 21 Forsala aðgöngumiða i síma 687111 alla daga. Gestum er ekki hleypt inn eftir að sýning er hafin. NORÐURSALUR opnar 2 tímum fyrir sýningu og býður upþ á Ijúf- fenga smárétti fyrir og eftir sýn- ingu. leiKF€LAG AKUR6YRAR sími 96-24073 24. sýningfimmtud. 16. júni kl. 20.30 25. sýninglaugard. 18. júni kl. 20.30 Allra siðasta sýning. Leikhúsferöir Flugleiða. Mióapantanir allan sólarhringinn. ÞJÓDLEIKHÖSID Leikferð: Bílaverkstæði Badda Áður auglýst leikferð fellur niður af óviðráðanlegum ástæðum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.