Morgunblaðið - 14.06.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 14.06.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 í DAG er þriðjudagur 14. júní, sem er 166. dagurárs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.14 og síðdegisflóð, stórstreymi með flóðhaeð3,81 kl. 18.31. Sólarupprás í Reykjavík kl. 2.57 og sólarlag kl. 24.00. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 13.37. Almanak Háskóla Islands.) Eða vitið þér ekki, að allir vér, sem skirðir erum til Krists Jesú, erum skírðir til dauða hans? (Róm. 6, 3.) LÁRÉTT: — 1 jó, 5 knappa, 6 óhófleg álagning, 7 keyr, 8 bylgj- an, 11 svik, 12 ilát, 14 baun, 16 óþokkar. LÓÐRÉTT: - 1 skelfileg, 2 tími, 3 hrein, 4 hávaði, 7 flana, 9 nema, 10 mjög, 13 guð, 15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 krefja, 5 LI, 6 pels- ar, 9 ala, 10 gi, 11 sj, 12 ann, 13 kaun, 15 rak, 17 ritrðð. LÓÐRÉTT: — 1 Kópasker, 2 ella, 3 fis, 4 aurinn, 7 elja, 8 agn, 12 anar, 14 urt, 16 K.Ö. ÁRNAÐ HEILLA sóknum á vatninu. Skulu þær einkum beinast að því að skýrgreina hvaða þættir ráða efnainnihaldi kalds vatns og hvemig þeir hafa áhrif á gæði, segir í augl. ráðuneytis- ins í Lögbirtingablaðinu, en umsóknarfrestur er til 24. þ.m. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík hyggst efna til tveggja daga ferðar um Snæ- fellsnes dagana 25. og 26. júní nk. Gist verður á Búðum. Þær Sigurbjörg í s. 685573 eða Ása í s. 32872 gefa nán- ari uppl. um ferðina. FÉL. eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag kl. 14. og þá spiluð fé- lagsvist. BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra. Verið er að undirbúa sumarferðina um Borgarfjörð miðvikudaginn 15. þ.m. Lagt verður af stað frá Bústaðakirkju kl. 10 og komið aftur í bæinn um kvöld- ið. Áslaug gefur nánari upp- lýsingar um ferðina árdegis í dag, þriðjudag, í síma 32855. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Grundarfoss fór áleiðis til útlanda á sunnudag og þá kom Hofsjökull af strönd- inni. Hann átti að fara aftur snemma í dag, þriðjudag. í gær komu inn til löndunar togararnir Freyja, Ottó N. Þorláksson og Hjörleifur. Kyndill kom af ströndinni og fór aftur í ferð samdægurs. Skemmtiferðaskipið Odessa kom og fór aftur í gærkvöldi. Þá komu frönsku herskipin tvö í heimsókn. Þau verða hér í 5 daga. Álafoss kom að utan svo og leiguskipið Dorado. Þá komu tvö gas- flutningaskip Eva Tolstrup og Ninja Tolstrup. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Um helgina kom Lagarfoss að utan og fór að bryggju í Straumsvík. í gær komu inn til löndunar togararnir Otur og Skipaskagi. Þá átti togar- inn Har. Kristjánsson að fara til veiða í gærkvöldi. Þangað kom um helgina og er farið út aftur gasflutninga- skipið Eva Tolstrup. HJÓNABAND. í Bústaða- kirkju fór fram systrabrúð- kaup laugardaginn fyrir hvítasunnu. Voru gefin sam- an í hjónaband Mjöll Daníels- dóttir og Guðmundur Við- arsson. Heimili þeirra er í Hverafold 21 í Grafarvogs- hverfi, og Drífa Daníels- dóttir og Kristinn Skúlason. Heimili þeirra er á Rauðási 21 Seláshverfi. Krakkarnir heita Arnar Viðarsson, Sig- j urður M itthíasson og litla hnátan Kristín Kristinsdóttir. FRÉTTIR ÞAÐ er ekkert lát á sunn- an- og suðvestlægum vind- um með meira og minna sólarleysi og úrkomu sunn- an jökla, en sumarblíðu nyrðra einkum um norð- austanvert landið. í veður- spánni í gærmorgun var gert ráð fyrir 12—18 stiga hita nyrðra, en aðeins 7-12 stiga hita í öðrum lands- hlutum. í fyrrinótt var 7 stiga hiti hér i bænum og 2 mm rigning. Ekki hafði séð til sólar í bænum á sunnudag. í fyrrinótt var minnstur hiti 4 stig t.d. austur á Kambanesi. Mest úrkoma um nóttina hafði verið á Stórhöfða og var 11 millim. eftir nóttina. KALDAVATNSRANN- SÓKNIR. Menntamálaráðu- neytið hefur augl. í Lögbirt- ingi lausa stöðu sérfræðings við Jarðfræðistofu Raunvís- indastofnunar Háskólans, til að stunda þar rannsóknir á sviði kaldavatnsrannsókna, jarðefnafræðilegum rann- Skref í áttina i Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10. júní—16. júní, aö báöum dögum meötöldum, er í Lyfjabúðinni löunni. Auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdaratöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meÖ skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum timum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparatöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimiiisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringihn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 aila laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaöaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö i Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Ðergstaöastræti: Opiö alla daga nema mánud. kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóömínjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Néttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Nóttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tima. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug t Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.