Morgunblaðið - 14.06.1988, Page 65

Morgunblaðið - 14.06.1988, Page 65
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 65 BflÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI NÝJASTA MYND EDDIE MURPHY ALLT LÁTIÐ FLAKKA EDDIE MURPHY CATCH HIM I N THE ACT UNCENSORED UNCUT IRRESISTIB U. Y RAW Hér er hann kominn kappinn sjálfur EDDIE MURFBY og Ætur allt flakka eins og hann er þekktur fyrir í Beverly Hills Cop myndunum. EDDIE FER SVO SANNARLEGA HÉR Á KOSTUM OG RÍFUR AE SÉR BR ANDARANA SVO NEISTAR 1 ALLAR ÁTTIR. ★ ★ ★ BOXOFFICE ★ ★ ★ HOLLYWOOD REP- ORTER. Aðalhlutverk: EDDIE MURPHY, GWEN MCGEE, DAMIES WAYANS, LEONARD JACKSON. Leikstjóri: ROBERT TOWNSEND. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. LÖGREGLUSKOLINN 5 HALDIÐ TIL MIAMI BEACH ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR SÉ SAMANKOMIÐ LANGVINSÆLASTA LÖG- REGLULIÐ HEIMS ( DAG. MYNDIN ER FRUMSÝND SAMTÍMIS NÚ í JÚNÍ í HELSTU BORGUM EVRÓPU. Sýndkl. 5,7,9og11. BABYBOOM Sorrx- hovs*.' Ijutst; Tiwrx-n:l* c»' trv:- bo'tle, nxv>!g JÍXX.F. V* fftrmarx-n:l* rv.'w,'.' nxsang aixxF. and... \v»«»tosWvrro«\tR: ^ __ r * LAUGARASBIO Sírni 32075 ■'vffy L ' -ö STEVEN SPIELBERG Proscnts a MATTHEW ROBBINS FJm *batteries not included 1 HUME CRONYN - JESSIC ATANDY * Það er orðlð rafmagnað loftlð I nýjustu mynd STEVENS SPIELBERGS. Það á að fara að hreinsa til fyrir nýbygging- um i gömlu hverfi. íbúarnir eru ekki allir á sama máli um 1 þessar framkvæmdir. Óvænt fá þeir hjálp frá öðrum hnetti. Bráðfjörug og skemmtileg mynd. , Aðalhlutverk: JESSICA TANDY og HUME CRONYN sem fóru á kostum í COCOON. Leikstýrt af: MATTHEW ROBBINS. Sýnd kl. 7,9 og 11.10.- Miðaverð kr. 270. AFTURTIL L.A. MARTRÖÐUM R Drepfyndin, ný gamanmynd með CHEECH MARIN, öðrum helming af CHEECH OG CHONG. Sýnd kl. 7,9og11. Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 16. ára. Ath. engar 5 sýningar á virkum dögum í sumar. Hópferðabílar Allar stærðir hópferðabfla í lengrí og skemmrí feröir. Kjartan Ingltnarsson, sfml 37400 og 32716. OListahátíi í Reykjavík Miðasala í Gimli v/Laekjargötu SÍMI 28588 Opið daglega kl. 13.30-19.00. Sækið frátekna miða tímanlega. Ósóttar pantanir seldar sam- dægurs. Greiðslukort. HB O 19000 FRUMSÝNIR: MYRKRAHÖFÐINGINN I i-æm. PRINCE^ wailced the cauh QARKNESS ALALHLMS - . lARKVHWNCÖ^ JOHV C\RPf S'TTCS TRJ.VLL 0f D\f?KMVS ÐO^ALDflEASevŒ USA8LÖUVT \1CTDR ftONG ÍAMES0N RAKKER * ~T MARTIV OUATLRMA5S Vv. JOHN CARPPVTr.R ALAN HOá'ARTII . -mcpcmm ~> andrf biay 'UBRV’FKWCO ÍOHMCARPEMSJ m lABRYFRANCO . íOHN OTCVTER ......... ^ Hún er komin, nýjasta mynd hrollvekjumeistarans JOHNS CARPENTERS, sem frumsýnd var í London fyrir | skömmu. Hver man ekki myndir JOHNS CARPENTERS, eins og „ÞOKAN" „FLÓTTINN FRÁ NEW YORK" og „STARMAN" MYRKRAHÖFÐINGINN ER TALIN MUN GASA- LEGRI ENDA SLÆR HÚN ÖLL AÐSÓKNARMET í LONDON í DAG. ÞÉR KÓLNAR Á BAKINU.. HANN ER AÐ VAKNA.. í aðalhlutverkum: DONALD PLEASENCE, LISA BLOUNT, VICTOR WONG OG JAMESON PARKER. Leikstjóri: JOHN CARFENTER Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. LÚLÚ AÐ EILÍFU Hver er Lúlú? • frAbær spennu- og GAMANMYND. 11 aðalhlutverki er Hanna I Schygulla og Deborah ___________________ Harrl Hanna Schygulla Leikstjóri: Amos Kollek. Sýnd kl.7,9og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK SÍMON PÉTUR FULLU NAFNI FERÐALAG FRÍÐU KONA EIN íslcnskar stuttmyndir gerðar eftir verð- launahandritum Listahátiðar Sýndar kl. 5,6,7,8,9,10 og 11.15. HETJURHIM- SÍÐASTI HANN ER STÚLKAN MÍN INGEIMSINS KEISARINN ir ‘•".v'! M TSHjni 1 Aðalhl.: Dolp Lundgren. Sýnd kl. 5 Sýnd kl.9.10 Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. SUMARSKOLINN I4 p).n mhf 4 • Sýnd kl. 5 og 9. Akranes: Heiðarskóla í Borgarfirði slitið Akranesi. Heiðarskóla í Borgarfirði var slitið 14. maí sl. og var þetta 23 starfsár hans. Við skólaslitin voru Signrði R. Guðmundssyni þökkuð mikil og góð störf í þágu skólans, en hann lætur nú af störfum sem skólastjóri. Sigurð- ur hefur gegnt því starfi frá stofnun skólans, en hefur verið í leyfi síðustu tvö skólaárin. I Heiðarskóla voru 126 nemendur í vetur, en skólinn er grunnskóli fyrir hreppana sunnan Skarðsheið- ar. Þessir hreppar eru: Innri-Akra- neshreppur, Skilmannahreppur, Hvalfjarðarstrandarhreppur og Leirár- og Melahreppur. Skólastarfið í vetur var fjölbreytt að vanda og m.a. voru síðustu dag- ar skólaársins notaðir til að breyta hinu hefðbundna skólastarfi. Þá var venjulegri stundaskrá ýtt til hliðar og unnið að verkefni um Borgar- fjörð með áherslu á Egil Skalla- Grímsson og Snorra Sturluson. Far- in var kynnisferð á heimaslóðir þessara kappa. Auk þessa var lögð áhersla á sund, fjöru- og fuglaskoð- unarferðir. Nýlega vann 6. bekkur skólans til verðlauna í samkeppni Reykjavíkurborgar um slagorð á ruslakassa: „Götur eru ekki rusla- fötur." Eins og fyrr segir lætur Sigurður R. Guðmundsson nú af skólastjórn við skólann. Formaður skólanefnd- ar, Margrét Magnúsdóttir, afhenti Sigurði áletraðan granítskjöld frá Morgunblaðið/KGA Heiðarskóli í Borgarfirði. Á myndinni eru Birgir Karlsson settur skólastjóri og Þorsteinn Kristjánsson sem stjórnar sumarbúðum sem verða starfræktar í skólanum í sumar. skólanefnd sem þakklætisvott fyrir mikil og heilladijúg störf. í sumar verður hafist handa við byggingu nýrra búningsklefa við íþrótta- og félagsheimilið Heiðar- borg og batnar þá aðstaðan þar til muna. Heiðarskóli verður í sumar leigður fyrir sumarbúðir í júní og júlí á vegum sumarbúðanefndar kirkjunnar í Reykjavíkurprófasts- dæmi. - JG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.