Morgunblaðið - 14.06.1988, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 14.06.1988, Qupperneq 65
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 65 BflÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI NÝJASTA MYND EDDIE MURPHY ALLT LÁTIÐ FLAKKA EDDIE MURPHY CATCH HIM I N THE ACT UNCENSORED UNCUT IRRESISTIB U. Y RAW Hér er hann kominn kappinn sjálfur EDDIE MURFBY og Ætur allt flakka eins og hann er þekktur fyrir í Beverly Hills Cop myndunum. EDDIE FER SVO SANNARLEGA HÉR Á KOSTUM OG RÍFUR AE SÉR BR ANDARANA SVO NEISTAR 1 ALLAR ÁTTIR. ★ ★ ★ BOXOFFICE ★ ★ ★ HOLLYWOOD REP- ORTER. Aðalhlutverk: EDDIE MURPHY, GWEN MCGEE, DAMIES WAYANS, LEONARD JACKSON. Leikstjóri: ROBERT TOWNSEND. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. LÖGREGLUSKOLINN 5 HALDIÐ TIL MIAMI BEACH ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR SÉ SAMANKOMIÐ LANGVINSÆLASTA LÖG- REGLULIÐ HEIMS ( DAG. MYNDIN ER FRUMSÝND SAMTÍMIS NÚ í JÚNÍ í HELSTU BORGUM EVRÓPU. Sýndkl. 5,7,9og11. BABYBOOM Sorrx- hovs*.' Ijutst; Tiwrx-n:l* c»' trv:- bo'tle, nxv>!g JÍXX.F. V* fftrmarx-n:l* rv.'w,'.' nxsang aixxF. and... \v»«»tosWvrro«\tR: ^ __ r * LAUGARASBIO Sírni 32075 ■'vffy L ' -ö STEVEN SPIELBERG Proscnts a MATTHEW ROBBINS FJm *batteries not included 1 HUME CRONYN - JESSIC ATANDY * Það er orðlð rafmagnað loftlð I nýjustu mynd STEVENS SPIELBERGS. Það á að fara að hreinsa til fyrir nýbygging- um i gömlu hverfi. íbúarnir eru ekki allir á sama máli um 1 þessar framkvæmdir. Óvænt fá þeir hjálp frá öðrum hnetti. Bráðfjörug og skemmtileg mynd. , Aðalhlutverk: JESSICA TANDY og HUME CRONYN sem fóru á kostum í COCOON. Leikstýrt af: MATTHEW ROBBINS. Sýnd kl. 7,9 og 11.10.- Miðaverð kr. 270. AFTURTIL L.A. MARTRÖÐUM R Drepfyndin, ný gamanmynd með CHEECH MARIN, öðrum helming af CHEECH OG CHONG. Sýnd kl. 7,9og11. Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 16. ára. Ath. engar 5 sýningar á virkum dögum í sumar. Hópferðabílar Allar stærðir hópferðabfla í lengrí og skemmrí feröir. Kjartan Ingltnarsson, sfml 37400 og 32716. OListahátíi í Reykjavík Miðasala í Gimli v/Laekjargötu SÍMI 28588 Opið daglega kl. 13.30-19.00. Sækið frátekna miða tímanlega. Ósóttar pantanir seldar sam- dægurs. Greiðslukort. HB O 19000 FRUMSÝNIR: MYRKRAHÖFÐINGINN I i-æm. PRINCE^ wailced the cauh QARKNESS ALALHLMS - . lARKVHWNCÖ^ JOHV C\RPf S'TTCS TRJ.VLL 0f D\f?KMVS ÐO^ALDflEASevŒ USA8LÖUVT \1CTDR ftONG ÍAMES0N RAKKER * ~T MARTIV OUATLRMA5S Vv. JOHN CARPPVTr.R ALAN HOá'ARTII . -mcpcmm ~> andrf biay 'UBRV’FKWCO ÍOHMCARPEMSJ m lABRYFRANCO . íOHN OTCVTER ......... ^ Hún er komin, nýjasta mynd hrollvekjumeistarans JOHNS CARPENTERS, sem frumsýnd var í London fyrir | skömmu. Hver man ekki myndir JOHNS CARPENTERS, eins og „ÞOKAN" „FLÓTTINN FRÁ NEW YORK" og „STARMAN" MYRKRAHÖFÐINGINN ER TALIN MUN GASA- LEGRI ENDA SLÆR HÚN ÖLL AÐSÓKNARMET í LONDON í DAG. ÞÉR KÓLNAR Á BAKINU.. HANN ER AÐ VAKNA.. í aðalhlutverkum: DONALD PLEASENCE, LISA BLOUNT, VICTOR WONG OG JAMESON PARKER. Leikstjóri: JOHN CARFENTER Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. LÚLÚ AÐ EILÍFU Hver er Lúlú? • frAbær spennu- og GAMANMYND. 11 aðalhlutverki er Hanna I Schygulla og Deborah ___________________ Harrl Hanna Schygulla Leikstjóri: Amos Kollek. Sýnd kl.7,9og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK SÍMON PÉTUR FULLU NAFNI FERÐALAG FRÍÐU KONA EIN íslcnskar stuttmyndir gerðar eftir verð- launahandritum Listahátiðar Sýndar kl. 5,6,7,8,9,10 og 11.15. HETJURHIM- SÍÐASTI HANN ER STÚLKAN MÍN INGEIMSINS KEISARINN ir ‘•".v'! M TSHjni 1 Aðalhl.: Dolp Lundgren. Sýnd kl. 5 Sýnd kl.9.10 Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. SUMARSKOLINN I4 p).n mhf 4 • Sýnd kl. 5 og 9. Akranes: Heiðarskóla í Borgarfirði slitið Akranesi. Heiðarskóla í Borgarfirði var slitið 14. maí sl. og var þetta 23 starfsár hans. Við skólaslitin voru Signrði R. Guðmundssyni þökkuð mikil og góð störf í þágu skólans, en hann lætur nú af störfum sem skólastjóri. Sigurð- ur hefur gegnt því starfi frá stofnun skólans, en hefur verið í leyfi síðustu tvö skólaárin. I Heiðarskóla voru 126 nemendur í vetur, en skólinn er grunnskóli fyrir hreppana sunnan Skarðsheið- ar. Þessir hreppar eru: Innri-Akra- neshreppur, Skilmannahreppur, Hvalfjarðarstrandarhreppur og Leirár- og Melahreppur. Skólastarfið í vetur var fjölbreytt að vanda og m.a. voru síðustu dag- ar skólaársins notaðir til að breyta hinu hefðbundna skólastarfi. Þá var venjulegri stundaskrá ýtt til hliðar og unnið að verkefni um Borgar- fjörð með áherslu á Egil Skalla- Grímsson og Snorra Sturluson. Far- in var kynnisferð á heimaslóðir þessara kappa. Auk þessa var lögð áhersla á sund, fjöru- og fuglaskoð- unarferðir. Nýlega vann 6. bekkur skólans til verðlauna í samkeppni Reykjavíkurborgar um slagorð á ruslakassa: „Götur eru ekki rusla- fötur." Eins og fyrr segir lætur Sigurður R. Guðmundsson nú af skólastjórn við skólann. Formaður skólanefnd- ar, Margrét Magnúsdóttir, afhenti Sigurði áletraðan granítskjöld frá Morgunblaðið/KGA Heiðarskóli í Borgarfirði. Á myndinni eru Birgir Karlsson settur skólastjóri og Þorsteinn Kristjánsson sem stjórnar sumarbúðum sem verða starfræktar í skólanum í sumar. skólanefnd sem þakklætisvott fyrir mikil og heilladijúg störf. í sumar verður hafist handa við byggingu nýrra búningsklefa við íþrótta- og félagsheimilið Heiðar- borg og batnar þá aðstaðan þar til muna. Heiðarskóli verður í sumar leigður fyrir sumarbúðir í júní og júlí á vegum sumarbúðanefndar kirkjunnar í Reykjavíkurprófasts- dæmi. - JG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.