Morgunblaðið - 06.08.1988, Síða 27

Morgunblaðið - 06.08.1988, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988 27 Nýjungar í eðlisfræði: Er finmiti náttúru- krafturimi fundinn? London. Daily Telegraph. TILRAUN sem nýlega var gerð undir Grænlandsjökli þyk- ir staðfesta að þyngdarkrafturinn sé flóknara fyrirbrigði en Newton hélt. Rannsóknir að undanförnu hafa glætt umræðuna um möguleikann á „fimmta kraftinum" í náttú- runni. Slíkur kraftur er samkvæmt kenningunni u.þ.b. fimmtíu sinnum veikari en þyngdarkrafturinn og stærð hans er háð efnasamsetningu. Samkvæmt lögmáli Newtons er aðdráttarkraftur milli tveggja hluta því meiri sem massi þeirra er meiri, án tillits til efnasam- setningar. Nýjustu rannsóknir benda hins vegar til þess að fímmti krafturinn valdi því að blýklumpur falli örlítið hægar í lofttæmi en fjaðraknippi með sama massa. Nýi krafturinn er kallaður fímmti krafturinn vegna þess að hingað til hafa fjórir grundvallarkraftar verið upp- götvaðir í náttúrunni: Þyngdar- krafturinn, rafsegulkrafturinn sem heldur frumeindum saman, kjamakrafturinn sem heldur ögnum v kjamanum saman og kjamakrafturinn sem orsakar geislavirkni. Gagna, sem beiída til tilvistar fímmta kraftsins, var aflað í til- raunum á Grænlandsjökli á veg- um breskra og bandarískra vísindamanna. Þær fóra þannig fram að þyngdarkraftsmælir var látinn síga niður í tveggja kíló- metra djúpa borholu undir jöklin- um. Kom þá í ljós að þyngdar- krafturinn verkaði ekki ná- kvæmlega í samræmi við lögmál Newtons. Svo virtist sem annar togkraftur væri að verki jafn- framt þeim sem Newton gerði ráð fýrir. Stærð „nýja“ þyngdarkrafts- ins er u.þ.b. einn fímmtugasti af hefðbundna þyngdarkraftin- um, að sögn Dr. Marks Anders hjá Los Alamos National Labor- atoiy í Bandaríkjunum. Hann segist ekki hafa átt von á þess- ari niðurstöðu en bætir því við að ekki sé búið að sanna tilvist fímmta kraftsins svo að óyggj- andi sé og vísindamenn, sem vinni að rannsókn á honum fái mismunandi niðurstöður. Önnur skýring gæti verið sú að þama væri um svo kölluð skammta- áhrif á þyngdarkraftinn að ræða en snemma á þessari öld komust menn að því að orka leysist úr læðingi í skömmtum. Líkfundur íGullna hofinu Lögregla í borginni Am- ritsar á Indlandi tilkynnti í gær að fundist hefðu yfír fjöratíu lík fórnar- lamba öfgahóps sikka í hraninni vegghleðslu í hinu fræga Gullna hofí í borginni. Talið er að fólkið hafí verið pyntað til dauða. Hermenn bratust inn í hofið til að yfírbuga hóp vopnaðra sikka árið 1984. Sikkamir, sem höfðu aðalbækistöðvar í hofínu, börðust fyrir sjálf- stæðu ríki sikka á Indl- andi. Hundrað og fímmtíu sikkar gáfust upp við innr- ás hermannanna og varð framburður þeirra til þess að lík fólksins fundust. Að- sögn Suresh Arora, sem er lögreglustjóri í Amritsar, myrtu sikkarnir fólkið vegna grans um að það hefði látið lögreglunni í té upplýsingar. Á mynd- inni sjást verkamenn grafa líkin upp. Belgía: Dregið úr miðstýringu í von um stöðugleika HESTAMENN Námskeið í hestaíþróttum verður haldið í Melgerði í Eyjafirði dagana 16.-19. ágúst. Kennari SIGURBJÖRN BÁRÐARSON. Fyrstu skref in stigin í átt til sambandsríkis Brussel. Reuter. ÞING Belgiu samþykkti í gær stjórnarskrárbreytingar sem eru fyrsta skrefið í þá átt að breyta landinu í sambandsríki. Ólíkum málsamfélögum í landinu verða fengin aukin völd og vonast ríkissljómin til þess að þetta megi auka stöðugleika i belgískum stjórnmálum. Öldungadeild þingsins sam- kennslukonu sækja fundinn með nemendum sínum. Lögregla meinar gyðingum að fá orðið Pamjat var stofnað snemma á þessum áratug til að sinna varð- veislu sögulegra minja. Undanfama mánuði hafa leiðtogar félagsskap- arins í Moskvu og í Leníngrad tek- ið að kenna hinum alþjóðlega zíon- isma um hnignun rússneskrar menningar. Samtpkin eru þau fyrstu í áratugi sem voga sér að hrakyrða gyðinga opinberlega. í febrúar sagði í grein í Izvestíu, málgagni stjórnvalda, að Pamjat misnotaði frjálsræðisstefnu Kreml- ar sem heimilar að ólíkar skoðanir séu viðraðar. Blaðið sagði að félag- ið væri of hættulegt til þess að það mætti starfa áfram eftirlitslaust. í bréfinu frá Voskobojníkov kem- ur hins vegar fram að tugir lög- reglumanna hafí staðið vörð á fund- um Pamjat og allt hafi bent til að þeir væra að veija félagsmenn fremur en almenning. Talsmenn gyðinga hafa kvartað yfir því við fréttaritara vestrænna fjölmiðla að lögregla og félagsmenn hafi hindr- að þá í að taka til máls á fundum Pamjat. Lögreglan í Leníngrad handtók í síðasta mánuði Alexander Bogd- anov sem mótmælti aðferðum Pamjat á aðalgötu borgarinnar með því að halda á loft spjaldi þar sem félagið var sagt andgyðinglegt og þar sem Jegor Lígatsjov næstvalda- mesti maður landsins var gagn- rýndur. Bogdanov sat tvær vikur í fangelsi. Æðri kynstofn — styrk stjórn Hinn 8, júlí síðastliðinn sýndi sovéska sjónvarpið viðtal við tvo unga nýfasista. Vestur-þýska tíma- ritið Der Spiegel birti í vikunni út- drátt úr viðtalinu. Þar leggja menn- imir til að unnið verði gegn offjölg- un mannkyns með ófijósemisað- gerðum. Rétturinn til að eignast afkvæmi verði „æðra kynstofni eft- irlátinn". Afburða íþróttamenn komi þar sterklega til greina. „Þörf er á umfangsmiklum og áhrifarík- um aðgerðum til að afstýra hörmu- legum endalokum, í einfölduðu máli: Þörf er styrkrar stjómar," segir annar ungu mannanna. Þegar þeir eru spurðir hvort ekki sé skammarlegt að boða lífsskoðun sem kostaði sovésku þjóðina miklar blóðfómir er svarið: „Okkur er enn þann dag í dag sagt að Sovétríkin hafí barist gegn þessari lífsskoðun . . . Fasisminn getur fljótt og ör- ugglega boðið það sem nútímamað- urinn þarfnast. í fyrsta lagi: velferð og í öðra lagi: náttúralegt um- hverfi. Þetta getur hvorki sósíalism- inn né kapítalisminn boðið. Fasism- inn er fær um að byggja í snatri upp mjög fullkomið þjóðfélag með mjög fíillkomnum borgurum." þykkti stjórnarfrarrivarpið með miklum meirihluta. Áður hafði fulltrúadeildin samþykkt lögin en þau era homsteinninn í víðtækum stjómarskrárbreytingum sem ætl- að er að draga úr spennu milli frönskumælandi Vallóna og Flæmingja. Samsteypustjóm Wilfrieds Martins á þó enn eftir að koma ýmsum lagabreytingum í gegnum þingið áður en hægt er að tala um Belgíu sem sambands- ríki. Ríkisstjómin áformar að um áramótin hafí erfíðasta vandamál- ið verið leyst sem er fjármögnun breytinganna. í stjómarskrárbreytingunum felst að menntunarmál, efnahags- mál, utanríkisviðskipti og visinda- rannsóknir verða að miklu leyti í höndum sjálfstjórnarhéraða. Einn mælikvarði á breytingarnar er til- færsla á ráðstöfunarvaldi yfir op- inbera fjármagni. Áætlað er að þegar yfír lýkur verði tæpur helm- ingur opinberra sjóða í höndum þriggja stjómskipunarsvæða; Flandurs þar sem menn mæla á flæmsku, Vallóníu hvar franska er töluð og Brassel þar sem bæði málin era við lýði. Nú era einung- is 8% opinbers fjármagns til ráð- stöfunar utan seilingar miðstýr- ingarvaldsins í Brussel. Fijálslyndir í stjórnarandstöðu hafa ráðist _hatrammlega gegn áformum ríkisstjórnarinnar. Þeir segja lögin götótt og upp muni rísa endalausar deilur um hvað sé í verkahrings hvers. Nokkram þingmönnum sem styðja ríkis- stjómina þykir einnig sem hagur frönskumælandi manna sé fyrir borð borinn í nýju lögunum. Fæði og gisting á staðnum. Nánari upplýsingar í síma 96-31267. AldAht ferðaþjónusta Hitamælinga- miðstöðvar Fáanlegar fyrir sex, átta, tíu, tólf, sextán, átján eða tuttugu og sex mælistaði. Ein og sama miðstöðin getur tekið við og sýnt bæði frost og hita, t.d. Celcius+200+850 eða 0+1200 o.fl. Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og með mismunandi skrúfgangi fáanlegar. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur. Ljósastafir 20 mm háir. Það er hægt að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kulda í kælum, frystum, lestum, sjó og fleira. i_L - Sftyoíma'giyir td)©(ni©©®ini ©® VESTURGÖTU 16 SIMAR 14680 21480

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.