Morgunblaðið - 06.08.1988, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1988
45
Hamingjusöm hjón eftir athöfnina.
Hún bar
upp
bónorðið
Brúðguminn er 80 ára en brúð-
urin, Lona Davidsen, aðeins
tvítug að aldri. Þau höfðu þekkst
í sex ár áður en hún bar upp
bónorðið. Þetta voru semsagt eng-
in skyndikynni, því þau höfðu
búið saman frá því að hún var
fjórtán ára gömul. Foreldrar
hennar höfðu kynnt þau, en bjug-
gust þó ekki við slíku áframhaldi,
fremur en aðrir. Vinir hennar og
aðrir hafa sífellt verið að forvitn-
ast um ástæðuna, því ekki átti
hann neinn Qársjóð af veraldlega
taginu. Jú, hún sagðist bara elska
hann af öllu hjarta og ekki geta
neitt við ráðið. Hafi þó reynt um
margra ára skeið að fara út með
öðrum karlmönnum á hennar aldri
og hann jafnvel hvatt hana til
þess. En nei, ástin er söm við sig,
þau gátu ekki án hvors annars
verið og gengu í það heilaga. Hún
bað hans og bar hann meira að
segja yfír þröskuldinn. Hann var,
að eigin sögn, feiminn eins og
unglingsstelpa meðan á ósköpun-
um stóð.
Hjónabandið byrjar á óvenjulegri hefð, en þannig fóru þau yfir
þröskuldinn.
Sérblað
á miðvikudögum
Myndasögur, þrautir og efni
frá börnum.
Auglýsingar í barnablaðið
þurfa að hafa borist
auglýsingadeild fyrir
kl. 17.00. á föstudögum.
JtovgmiHafeifr
- blao allra landsmanna
Indónesískur mánuður
stendur yfír.
Við bjóðum nýjan indónesískan matseðil á
' viku hverri.
Spennandi kræsingar þessa viku eru m.a.:
Krydduð tómatsúpa
Grillað svínakjöt að indónesískum hœtti
Rœkjur, kryddaðar á indónesíska vísu
Kjúklingur með ananas og kókos sósu
Djúpsteiktur fiskur með indónesiskri kryddsósu
Mangó með hunangi eða kaffi
Verð 1.285.- kr.
Að öðru leyti er matseðillinn okkar í fullu gildi.
Við seljum út og sendum heim.
Kínverska veitingahúsið, Laugavegi 28 J.
Sími 16513 Jfaa!