Morgunblaðið - 16.08.1988, Page 6

Morgunblaðið - 16.08.1988, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 C' ð STOÐ-2 4SÞ16.40 ► Ævintýrasteinninn (Romancing the Stone). Aðal- hlutverk: Michael Douglas, Kathleen Turner. Leikstjóri: Robert Semeckis. Ungur rithöfundur leitar uppi efni í nýja bók og lend- iríævintýrum. <® 18.20 ► Denni dæmalausi (Dennis the Menace). ®18.45 ► Ótnílegt en satt (Out of this world). 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttatengtefni. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Poppkorn. 19.50 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Geimferðir (Space Flight). Lokaþáttur. Hvaðerfram- undan? Þýðandi Jón O. Edwald. Heimildamynd um geimferöir. 21.35 ► Höfuðaðveði (Killing on the Exchange). Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Tim Woodward, John Dutt- ine og Gavan O'Herlihy. Þýð- andi Gunnar Þorsteinsson. 22.25 ► Stal- fnliflr —en seturennþá svip á daglegt lífSovét- manna. 22.55 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok. STOD2 19.30 ► 19.19. Fréttirog frétta- tengt efni. 20.30 ► Miklabraut (High- way to heaven). Engillinn Jonathan hjálpar þeim sem villst hafa af leið. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. CBt>21.20 ► Iþróttirá þriðju- degi. íþróttaþáttur meö blönd- uðu efni. Umsjón: Heimir Karls- son. 4BK22.15 ► Kona í kariaveldi (She's the Sheriff). Gamanmyndaflokkur um húsmóð- ur sem gerist lögreglustjóri. CSÞ22.35 ► Þorparar(Minder). Spennu- myndaflokkur um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sig réttum megin við lögin. ®23.25 ► lllurfengur, iliaforgeng- ur(YellowSky). Vestri. Útlagarkoma til svefnbæjar I villta vestrinu þar sem gull er að finna. Aðalhlutverk: Gregory Peck og Anne Báitter. 01.00 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur Sigurbjömsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsáriö með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfr. kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Forystu- greinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sag- an „Lína langsokkur I Suðurhöfum" eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursáon þýddi. Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir les (2). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjöröum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirtít. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrimsdóttir og Anna Margrét Sigurð- ardóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu sina (9). 14.00 Fréttir. Tlkynningar. Dramb er falli næst — ekki satt? Ja, stundum rata hin hógvær- ari dagskráratriði að hjarta ljós- vakarýnisins jafnvel enn frekar en yfirlætislegt brölt sumra ljósvík- inga. Dæmi um slíka dagskrá: Hinir hógvceru Harmónikkuþátturinn hefur lengi hljómað á rás 1. Núna er hann á dagskrá klukkan 20.15 á laugardagskveldi og svo er hann endurtekihn á miðvikudegi. Það má vel vera að undirritaður sé gam- aldags en persónulega er hann þeirrar skoðunar að þessi yfirlætis- lausi þáttur sé líkt og vin í eyði- mörk poppsins! Á sunnudaginn var hlýddi undir- ritaður í þættinum Út og suður á rás 1 á séra Rögnvald Finnboga- son lýsa ferð sinni til Sovétríkjanna að fagna stórafmæli rússnesku rétt- trúnaðarkirkjunnar. Frásögn séra Röngvalds var hógvær en meitluð 14.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Úti I heimi. Ema Indriðadóttir ræðir við Svanfriði Larsen sem dvalið hefur i Sviss. (Áður útvarpað I mars sl.) 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Fjallaö um barnabækur Ólafs Jóhanns Sigurðssonar. Umsjón: Vemharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á slðdegi. — Britten, Strav- insky og Sjostakovits. a. Fjórir franskir söngvar eftir Benjamin Britten. Jill Gomez sópran syngur með Sinfóníuhljómsveitinni I Birmingham; Sim- on Rattle stjórnar. b. Konsert I D fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Igor Stravinsky. Itzhak Perlman leikur á fiðlu með Sinfóníuhljómsveitinni I Bost- on; Seiji Ozawa stjómar. c. „Gullöldin", balletsvita op. 22 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Jean Martinon stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö. Umsjón; Þorlákur Helgason. Tónlist. Tlkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tlkynningar. 19.35 Hamingjan og lífsreynslan. Annar þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. Dr. Broddi Jóhannesson flytur erindi. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30.) 20.00Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist og að baki orðanna bjó trúarleg alvara og þungi er gætir lítt í hinu kurteislega guðsorði er sturidum dynur hér á hlustum okkar góð- borgaranna. Lýsing séra Rögnvalds á hinum heita trúarákafa Rússa og skipbroti efnishyggjuforkólfanna verður minnisstæð en ekki síður hin harða harða hríð er guðsmaðurinn gerði að stássstofukirkjusiðum hinna vestrænu efnishyggjumanna. Man undirritaður vart eftir jafn harðorðri ádrepu af munni íslensks kennimanns. Minntu orð séra Rögn- valds á ræðu hins vígreifa spá- manns Amosar er hann sagði: Ég hata, ég fyrirlít hátíðir yðar og hefí enga unun af hátíðasam- komum yðar. Þótt þér færið mér brennifómir, þá hefí ég enga vel- þóknun á fórnargjöfum yðar, ég lít ekki við heillafórnum af alikálfum yðar. Burt frá mér með glamur ljóða þinna, ég vil ekki heyra hljóm harpna þinna. a. Þrir þættir op. 22 fyrir orgel eftir Niels W. Gade. Svend Prip leikur á orgel. b. Konsert I d-moll fyrir orgel eftir Gottfred Matthison-Hansen. Svend Prip leikur. c. Toccata og fúga I dórískri tóntegund eftir Jóhann Sebastian Bach. Ton Koop- man leikur á orgel. 21.00 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottis" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur byrjar lest- urinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Alla leið til Ástralíu" eftir Úlf Hjön/ar. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnars- son. Leikendur: Valur Gislason og Þor- steinn ö. Stephensen. (Endurtekið frá laugardegi.) 23.00 Tónlist á síðkvöldi. Sinfónía nr. 2 i D-dúr op. 11 eftir Hugo Alvén. Fílharm- óníusveit Stokkhólms leikur; Neeme Járvi stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veöurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 9.30 Viöbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) Lát heldur réttinn vella fram sem vatn og réttlætið sem sírennandi læk. (Amos 5.21.) Hundahald Yfirleitt eru ljósvakafréttamenn ekki hrokafullir. Þeir læra auðmýkt af því að bíða lon og don f biðsölum valdsmanna. Og svo kunna ungu ljósvakafréttamennimir að bregða á leik og gera grín að hverfulleika lífsins. Einn tók sig til síðastliðið sunnudagskveld og fjallaði um hundahald í Reykjavík. Fréttamað- urinn byrjaði á því að tala við for- mann hundaræktafélagsins er taldi ekki þörf á því að kjósa um hvort leyfa ætti hundahald hér í borg til frambúðar því reynslutímabilið hefði verið „fullkomið". Svo var að venju talað við nokkra vegfarendur en að lokum innti fréttamaðurinn ónefndan hund eftir því hvort hann vildi leyfa áfram hundahald í borg- 10.05 Miðmorgunssyrpa — Eva Ásrún Al- bertsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Sigurður Gröndal. Fré(t- ir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Langlífi — Atli Björn Bragason. 20.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláu nóturnar. Pétur- Grétarsson. 1.10 Vökalögin. Tónlist til morguns. Frétt- ir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLQJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson. Mál dagsins tekin fyrir kl. 8.00 og 10.00 úr heita pottinum kl. 9.00 10.00 HÖrður Amarson 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Amarson. Fréttir kl. 13.00 14.00 og 15.00 14.00 Anna Þorláksdóttir. Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00 — úr heita pottinum kl. 15.00 og 17.00 18.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttirog tónlistin þín. 22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Óláfi Guö- mundssyni. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. inni. Sennilega hefír fréttamaður- inn skilið voffa en undirritaður var jafn nær um hvort leyfa ætti hunda- hald. Annars er vissulega óþarfí að almenningur greiði atkvæði um þetta mikla mál ef hundahaldið er hér nánast óaðfinnanlegt líkt og lesa mátti út úr fréttinni. En undir- ritaður hefði svo sem getað frætt hinn óreynda fréttamann á því að í næsta húsi við ljósvakarýninn býr lítill drengur er þorði ekki út á gangstétt f allan fyrravetur af ótta við lausa hunda. Þá hefði undirrit- aður getað bent hinum óreynda ljós- vakafréttamanni á ónefndan skokk- ara er hefír hvað eftir annað orðið fyrir ásókn lausra hunda. En kannski veit fréttamaðurinn þetta allt saman af viðtölum sínum við seppa? Tryggasti förunautur mannsins á betra skilið. Ólafur M. Jóhannesson 12.10 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Öskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Ámi Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjömutíminn á fm 102,2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur nýjan vinsældalista frá Bretlandi. 21.00 Siðkvöld á Stjömunni. Einar Magnús. 22.00 Oddur Magnús. 00.00 Stjömuvaktin. „ RÓT FM 106,8 8.00Forskot. Blandaður morgunþáttur með fréttatengdu efni. 9.00Barnatimi. Ævintýri. E. 9.30Af vettvangi baráttunnar. E. 11.30Dýpið. E. 12.00Tónafljót. Opið aö fá aö annast þessa þætti. 13.00Íslendingasögur. 13.30Um rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið- Amerikunefndin. E. 14.00Skráargatið. Blandaður siödegisþátt- ur. 17.00 Upp og ofan. E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Umsjón- armaður: Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi. Ævintýri. E. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsókna. 20.30 Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L Hjálmarssonar. 22.00 Islendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 13.00 Enn á ný. Alfons Hannesson. 15.00 Tónlistarþáttur. 16.00 ívar Halldórsson. Af götunni. 17.00 Spilað vítt og breitt um fólkið og veginn. 18.00 Samkoma frá Trú og líf. 19.00 Predikari John Caims. Jón Þór Eyj- ólfsson íslenskar. 20.00 Ásgeir Páll. 22.00 Kristinn Eysteinsson. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. 9.00Rannveig Karlsdóttir leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. 17.00 Kjartan Pálmarsson. Timi tæki- færanna klukkan 17.30—17.45. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur tónlist. 22.00 B-hliðin. Sigriöur Sigursveinsdóttir leikur lög sem litið hafa fengið að heyrast. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐiSÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Auðmýkt hjartans

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.