Morgunblaðið - 16.08.1988, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988
37
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Flóamarkaður
verður í sal Hjálpræöishersins í
Kirkjustræti 2 í dag 16/8 og á
morgun 17/8. Opið kl. 10.00-
17.00 báða dagana.
Mikið úrval af góðum fatnaði.
Hjálpræðisherinn.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Miðvikudaginn 17. ágúst
kl. 08.00 verður dagsferð
til Þórsmerkur
Verð kr. 1.200,-
Við vekjum athygli fólks á dvöl
í Þórsmörk milli ferða. Hvergi
er betra að njóta hvíldar en hjá
Ferðafélagi íslands i Skagfjörðs-
skála/Langadal.
Ferðafélág (slands.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir Ferðafélagsins
-19.-21. ágúst
1. Þórsmörk - Rjúpnafell.
Tjaldað i Stóraenda.
2. Þórsmörk. Gist f Skagfjörðs-
skála/Langadal.
Gönguferðir um Mörkina.
3. Landmannalaugar - Eldgjá.
Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins í
Laugum.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu félagsins, Öldugötu 3.
Ferðafélag (slands.
Hilmar Foss
lögg. skjalaþ. og dómt.
Hafnarstræti 11,
símar 14824 og 621464.
Rafvirkjavinna. S. 686645
Vélritunarkennsla
Vélritunarskólinn simi 28040.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
tilkynningar
SVÆÐISSTJORN MALEFNA FATLAÐRA
REYKJANESSVÆÐI.
Vegna úthlutunar
úr f ramkvæmdasjóði
fatlaðra fyrir árið 1989
Hlutverk sjóðsins er að fjármagna fram-
kvæmdir í þágu fatlaðra.
Vegna úthlutunar fyrir árið 1989 óskar Svæð-
isstjórn Reykjaness eftir umsóknum fram-
kvæmdaaðila á Reykjanesi um fjármagn úr
sjóðnum. Með umsóknum þarf að fylgja eftir-
farandi:
1. Yfirlit yfir stöðu þeirra framkvæmda hjá
umsækjanda sem ólokið er og úthlutað
hefur verið til úr framkvæmdasjóði fatl-
aðra.
2. Sundurliðuð framkvæmdaáætlun vegna
ólokinna verkefna hjá umsækjanda og
áætlun um fjármögnun hvers verkefnis.
Sérstaklega skal sundurliða hvern verk-
áfanga fyrir sig og möguleika hvers fram-
kvæmdaaðila á fjármögnun til fram-
kvæmdanna (þ.e. eigin fjármögnun eða
önnur sérstök framlög).
Nauðsynlegt er að umsóknir berist Svæðis-
stjórn eigi síðar en 8. september nk.
Svæðisstjórn Reykjanessvæðis,
Lyngási 11, 210 Garðabæ.
L
atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Höfum til leigu 236 fm skrifstofu- eða þjón-
ustuhúsnæði á besta stað við Smiðjuveg í
Kópavogi. Góð bílastæði. Laust strax.
Upplýsingar í síma 46600.
Skrifstofu- eða
iðnaðarhúsnæði
Til leigu er 180 fm húsnæði á 2. hæð undir
skrifstofu eða léttan iðnað.
Upplýsingar í síma 21220.
Qh HFOFNASMIIJAN
HÁTEIGSVEIGI 7
Miðbær
Til leigu 65 fm verslunarhúsnæði í hjarta
borgarinnar. Húsnæðið er á 1. hæð með
stórum útstillingargluggum og þekktum
verslunum til beggja hliða.
Upplýsingar í síma 36640 milli kl. 9.00-17.00.
Miðbær
Til leigu 60 fm skrifstofuhúsnaeði í miðborg-
inni. Hentar vel fyrir t.d. teiknistofu.
Upplýsingarfrá kl. 9.00-17.00 í síma 36640.
| tii sölu |
Kæliborð
Til sölu tvö kæliborð í verslun.
Upplýsingar í síma 14118 frá kl. 17-19 og í
síma 37680 eftir kl. 19 í dag og næstu daga.
Fiskvinnsla
- matvælaiðnaður
Til sölu nýtt iðnaðarhús ca 490 fm vel stað-
sett í Reykjavík. Leiga kemur einnig til greina.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
laugardag merkt: „R - 8".
Til sölu
Rekstur hlutafélagsins Boga, Súðarvogi 38,
Reykjavík, er til sölu ásamt eignum þess.
Helstu eignir eru fasteignin Súðarvogur 38,
sem er 3 hæðir ásamt risi samtals að grunn-
fleti ca 560 fm, stillibekkir, slípivélar, verk-
færi og varahlutalager. Starfssvið fyrirtækis-
ins er á sviði dieselstillinga og eru viðskipta-
sambönd sterk, t.d. veitir fyrirtækið flestum
útgerðarfyrirtækjum landsins góða þjónustu
sína. Afkoma fyrirtækisins er góð.
Allar upplýsingar veita Björgvin Þorsteins-
son, hrl., Lágmúla 7, Reykjavík, s. 82622 og
Bjarni Ásgeirsson, hdl., Reykjavíkurvegi 68,
Hafnarfirði,.s. 651633.
tifboð — útboð
FLUGMÁLASTJÓRN
Útboð
Flugmálastjórn ríkisins óskar eftir tilboðum
í gerð flugstöðvar á Sauðárkróki. Útboðið
nær til byggingarinnar allrar, utanhúss sem
innan. Húsið er timburhús að grunnfleti 241
fm. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
flugmálastjórnar, 3. hæð, flugturninum,
Reykjavíkurflugvelli, gegn skilatryggingu kr.
10.000. Tilboðin verða opnuð á sama stað
miðvikudaginn 31. ágúst kl. 10.00.
Flugmálastjórn ríkisins.
Ný kynslóð
síminn er 2 24 80
'' . . viöskiptavinir okkar sem keypt hafa Pack-let
farangurskassa staðhœfa
að þeir séu sérstaklega góðir!“
Nú höfum við aftur fengið
Pack-let farangurskassana
í miklu litaúrvali.
Gísli Jónsson & Co.
Sundaborg 11, S: 91-686644