Morgunblaðið - 16.08.1988, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988
er látin. t ÞÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR, Kópavogsbraut 16, Kópavogi,
Aðstandendur hinnar látnu.
Minning:
Björn Jónsson
fiskima tsmaður
t
Eiginmaður minn og faðir okkar,
ÞÓRARINN KRISTJÁNSSON
fyrrv. símritari,
andaðist í Vífilsstaðaspítala að morgni 13. ágúst.
Jarðarförin auglýst síðar.
Matthildur Þórðardóttir,
Leifur Þórarinsson, Sigríður Ásdís Þórarinsdóttir.
t
Amma okkar,
HREFNA LOFTSDÓTTIR,
Skúlagötu 72, Reykjavík,
lést í Sjúkrahúsi Suöurlands þann 6/8 síðastliðinn.
Jarðarförin hefur þegar farið fram.
Þorsteinn Einarsson,
Hrefna Einarsdóttir.
Faðir okkar.
er látinn.
t
t
GUÐMUNDUR KR. SÍMONARSON,
Holtsgötu 12,
Hulda Guðmundsdóttir,
Gyða Guðmundsdóttir,
Adolf Guðmundsson.
t
Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir,
SVERRIR GUÐNASON,
Miðtúni 3,
Höfn, Hornarfirði,
lést laugardaginn 13. ágúst..
Erla Ásgeirsdóttir,
Birkir Birgisson, Elín Ragnarsdóttir,
Sjöfn Sverrisdóttir, Hrafn Ulfsson.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
TÓMAS GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON,
Rauðalœk61,
lést í Vífilsstaðaspítala 12. ágúst.
Guðmunda Elín Bergsveinsdóttir,
Jóna ÞuriðurTómasdóttir, Þorsteinn Jóhannsson,
Kristberg Tómasson, Ásthildur Torfadóttir,
Elín Erla Ingadóttir, Pálmi Thorarensen
og barnabörn.
Það var á hádegi 8. ágúst síðast-
liðinn sem mágur minn hringdi í
mig frá Þingeyri. Hann sagði mér
að Bjössi tengdapabbi væri látinn.
I fyrstu trúði ég varla mínum eigin
eyrum.
Mig langar hér með örfáum orð-
um að minnast Bjössa. Mér þótti
vænt um karlinn þar sem hann
sýndi mér mikla hlýju og traust.
Ég kynntist Bjössa fyrst sumarið
1976 er ég vann í Hraðfrystihúsi
Dýrafjarðar. Bjössi var þá verk-
stjóri í saltfiski. Ég man hvað mér
þótti þá til karlsins koma vegna
framkomu hans við okkur sem ung-
ir voru. Síðar meir fannst mér það
einkenni hans að líta á aðra sem
jafningja.
Sumarið 1979 kem ég aftur til
Þingeyrar til að vinna í HD þar um
sumarið. Þá kynntist ég Kollu, dótt-
ur Bjössa. I fyrstu áttu Nína og
Bjössi erfitt með að sætta sig við
mig, stráklinginn. Um haustið flutt-
um við Kolla, ásamt börnum henn-
ar, til Reykjavíkur. Þá fyrst skildi
ég viðbrögð þeirra, sem mótuðust
af umhyggju fyrir dóttur sinni og
bamabörnum. Bjössi bað mig í ein-
rúmi að passa vel dóttur sína og
t
Áskær eiginmaöur minn, faðir, stjúpfaðir, tengdafaðir og afi okkar,
BALDUR TRAUSTI EIRÍKSSON,
Mánabraut 24, Akranesi,
lést í sjúkrahúsi Siglufjarðar að kvöldi 13. ágúst sl.
Aldís Dúa Þórarinsdóttir,
Birgir Baldursson,
Kristín Baldursdóttir,
Daníel Baldursson,
Elsa Baldursdóttir,
Anna Þóra Baldursdóttir,
Eiríkur Baldursson,
Unnur Sigtryggsdóttir,
°g
Jóhannes Friðriksson,
Þórleif Alexandersdóttir,
Ólafur Matthfasson,
Magnús Ólafsson,
Gréta Guðlaugsdóttir,
Ásgrímur Ingólfsson,
barnabörn.
t
Útför föður okkar, tengdaföður og afa,
BRYNJÓLFS J. BRYNJÓLFSSONAR
veitingamanns,
fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 17. ágúst kl.
13.30.
Sigríður Margrét Specker, Alexander Specker,
Ragnheiður Brynjólfsdóttir, Baldur Jónsson,
Sólveig Brynjólfsdóttir, Vigfús Ásgeirsson
og barnabörn.
t
Elskulegur eiginmaöur minn, faðir, stjúpfaöir, tengdafaðir, afi og
bróðir,
SVERRIR EINAR EGILSSON,
Grettisgötu 78,
Reykjavfk,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 17. ágúst
kl 13.30.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjartarvernd.
Hjördís Þ. Guöjónsdóttir,
Gunnar E. Sverrisson, Bjarndfs Jónsdóttir,
Guðný S. Sigurbjörnsdóttir, Ingþór Arnórsson,
Eiríkur R. Sigurbjörnsson, Kui Rim,
Gestur G. Sigurbjörnsson,
barnabörn og systkini hins tátna.
Í-Ó
t
Ástkær eiginmaður minn, faöir, sonur, tengdasonur og bróðir,
GUÐMUNDUR THORSTEINSSON
bifreiðastjóri,
Dvergabakka 34,
lézt af slysförum laugardaginn 13. ágúst.
Eiísabet Jónsdóttir.
Hallveig Guðmundsdóttir,
Sigurveig Halldórsdóttir,
Þóra Ágústsdóttir,
Stefán Skaftason,
Halldór Skaftason,
Gyða Thorsteinsson,
Jóhannes Freyr Guðmundsson
Hallur Hermannsson,
Jón Jónsson,
Sigrfður Hermóðsdóttir,
fna Gissurardóttir,
Rósa Thorsteinsson.
t
Faðir okkar,
MAGNÚS ÓSKAR MAGNÚSSON
bókbindari,
Dalbraut 18,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 17. ágúst
kl. 15.00.
Þórunn Magnúsdóttir,
Ásdfs Magnúsdóttir.
t
Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur hlýhug við frá-
fall og útför
GUÐLAUGAR HÖGNADÓTTUR,
Austurgötu 9,
Hafnarfirði.
Sérstakar þakkir til sr. Einars Eyjólfssonar og eiginkonu hans,
hjúkrunarliðs Landspítalans og St. Jósefsspítala í Hafnarfirði.
Guð blessi ykkur öll.
Gísli Guðmundsson, börn,
tengdabörn og fjölskyldur þeirra.
t
Við þökkum af alhug öllum þeim, sem með samúð og hlýju hafa
styrkt okkur og stutt í sorginni vegna fráfalls sonar okkar, unn-
usta, föður og bróður,
HELGA ÁSTVALDSSONAR.
Guö blessi ykkur.öll.
Sigrfður Sæland,
Ástvaldur Steinsson,
Jón Númi,
Inga Sæland,
Júlíana Kristín.
Tinna Lárusdóttir,
Gfsli Már Helgason,
Diijá Helgadóttir,
Sigurlaug Helgadóttir,
bamabörn. Upp frá því hófst hin
fölskvalausa vinátta okkar.
Bjössi dvaldist hjá okkur Kollu í
nokkra daga í fyrrasumar, Eina
helgina fórum við austur að Þing-
vallavatni. Á leiðinni sagði Bjössi
okkur frá því að hann hefði verið
í sveit þarna rétt hjá í Stíflisdal í
Þingvallasveit. Einnig sagði hann
okkur frá för sinni á Alþingishá-
tíðina 1930 ásamt bróður sínum,
Gísla. Bjössi var mjög þakklátur
fyrir þennan bíltúr þar sem ínargir
áratugir vom síðan hann hafði far-
ið þarna síðast.
Bjössi hóf snemma sjómennsku,
aðeins 18 ára. Tók hann stýri-
mannapróf og stundaði sjóinn sem
slíkur og einnig sem skipstjóri á
vélbátum. 1954 fór Bjössi í land
og aflaði sér réttinda sem matsmað-
ur á skreið og saltfisk. Vann Bjössi
í frystihúsi Dýrfirðinga fram á sein-
asta dag og vann hann eins og
hver annar fullfrískur maður. Var
hann talinn verkmaður góður og
vandvirkur.
Oft á meðan við dvöldumst fyrir
vestan kom Bjössi til mín og bað
mig að koma í bíltúr. í þessum
bíltúrum ræddum við um heima og
geima. Bjössi tók málstað lítilmagn-
ans í þjóðfélaginu, var á móti mat-
arsköttum allra handa og sífelldum
kjaraskerðingum sem bitnuðu illa á
verkafólki, enda var Bjössi verka-
lýðssirini og jafnaðarmaður. Hann
var formaður sjúkrasjóðs verkalýðs-
félagsins Brynju á Þingeyri og vildi
sterka verkalýðshreyfingu og bar-
áttusinnaða gegn miklu valdi at-
vinnurekenda. Oft talaði hann um
það að hann yrði fegnastur því að
vinstri menn á íslandi sameinuðust
í eipum sterkum verkalýðsflokki.
Ég veit að þessi orð eru fátækleg
og að Bjössi hefði ekki orðið par
hrifinn af slíkri grein, en ég mátti
til. Þessi skrif hjálpa manni kannski
að sætta sig við orðinn hlut. Þetta
er eina leiðin til að þakka sam-
fylgdina síðastliðin 9 ár sem hafa
verið ánægjuleg og góð.
Ég samhryggist tengdamóður
minni, henni Nínu, innilega sem og
öðrum skyldmennum. Andlát ást-
vina veldur alltaf mikilli sorg, en
lífið heldur áfram.
Bjarni Jónsson
Blómastofa
Friöfmns
Suöurlandsbraut 10
108 Reykjavík. Sími 31099
Opíð öll kvöld
tll kl. 22,- einnig um helgar.
Skreytingar við öll tilefnl.