Morgunblaðið - 16.08.1988, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988
45
Sumarhátíð í Ólafsvík:
Menning og kassabíla-
rall meðal dagskrárliða
Ólafsvík.
ÓLAFSVÍKINGAR héldu sumar-
hátíð í blíðskaparveðri um
síðustu helgi. Þá átti fólk þess
kost að sjá myndlistarsýningar,
fara í leikhús, hlíða á söng og
hljóðfæraleik, taka þátt í kapp-
akstri á kassabílum og snæða
grillmat í Sjómannagarðinum,
svo eitthvað sé talið. Það var hin
vel heppnaða afmælishátíð Ól-
afsvíkur í fyrra sem var kveikj-
an að skemmtun þessari í ár.
Tilgangurinn með þessari sum-
arhátíð er sá að lyfta bæjarlífinu
dálítið upp, auka samheldni íbú-
anna og tengsl brottfluttra við
byggðina. Einnig að undirstrika að
þrátt fyrir amstur og þras hins
hversdagslega lífs er gaman að
vera til, sýna sig og sjá aðra.
Hin ýmsu atriði hátíðarinnar
voru þau að á fimmtudag var opn-
uð myndlistarsýning í grunnskólan-
um. Margs konar verk voru til sýn-
is og sölu. Þessir listamenn sýndu:
Gestur og Rúna, Jónína Guðnadótt-
ir, Magnús Tómasson, Ófeigur
Bjömsson, Páll Guðmundsson frá
Húsafelli, Ragnheiður Jónsdóttir,
Þorbjörg Höskuldsdóttir og Öm
Þorsteinsson. Þá var byggðasafns-
nefnd bæjarins með sýningu á
gömlum munum í Gamla pakk-
húsinu.
Á föstudag sýndi Alþýðuleik-
húsið bamaleikritið Æfintýri á
ísnum í Félgsheimilinu. Um kvöldið
var þar söngskemmtun. Þar sungu
Signý Sæmundsdóttir, Sif Ragn-
hildardóttir og söngtríóið Heklur.
Á laugardeginum var kassabíla-
keppni og grillveisla, og um kvöld-
ið var stiginn dans á Klifi. Stuð-
menn léku fyrir dansinum. Á átt-
unda hundrað manns sóttu dans-
leikinn sem fór mjög vel fram.
Almenn ánægja er meðal fólks
með skemmtan _ þessa sem tókst
mjög vel og em Ólsarar öllum lista-
mönnunum þakklátir fyrir komuna.
Það var lista- og menningar-
nefnd Ólafsvíkur sem hafði for-
göngu um þessa hátíð, undir for-
ustu Sóleyjar Höllu Þóhallsdóttur.
Fæðingarorlof:
Ekki skatt-
lagt sé skatt-
korti skilað
í ATHUGASEMD sem Vilborg
Þ. Hauksdóttir, lögfræðingur
hjá Tryggingastofnun ríksins,
hefur gert vegna fréttar í Morg-
unblaðinu þann 7.. ágúst s.l.,
kemur fram að konur þurfa
ekki að greiða skatt af greiðsl-
um í fæðingarorlofi ef ónýttu
skattkorti er skilað nógu tíman-
lega til Tryggingastofnunar
ríkisins, jafnvel þó tvær eða
fleiri greiðslur fari saman. Nýt-
ing á skattkortinu annars staðar
skiptir þó máli.
Frá fyrsta júní s.l. er upphæð
fæðingarstyrks 19.489 krónur á
mánuði og fullir fæðingardagpen-
ingar 817 krónur á dag. Hámarks-
greiðsla er því 44.816 krónur á
mánuði.
Reglugerð fjármálaráðuneytis-
ins nr. 633 frá 30. desember 1987
gildir um starfsmenn ríkisins og
fær fastráðin kona, sem starfað
hefur í þjónustu ríkisins samfellt
í sex mánuði fyrir barnsburð, fjög-
urra mánaða barnsburðarleyfi á
launum. Það eru því einungis
bankamenn sem fá fjórða mánuð
fæðingarorlofs greiddan hjá
Tryggingastofnun en ekki fastr-
áðnir ríkisstarfsmenn.
Fékk nefndin til liðs við sig ýmis að eitthvað þessu líkt verði gert
félagsamtök og einstaklinga í bæn- árlegt hér í Ólafsvík. Reyslan styð-
um til þess að hrinda hugmyndum ur það að minnsta kosti.
í framkvæmd. Er nú reiknað með Helgi
t
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför
ÓLAFS JÓHANNS SIGURÐSSONAR.
Anna Jónsdóttir,
Jón Ólafsson, Sigrún Stefánsdóttir,
Ólafur Jóhann Ólafsson, Anna Ólafsdóttir.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför
EIRÍKS GÍSLASONAR,
Samtúni, Stöðvarfirði.
Margrét Sveinsdóttir,
Hans Eiríksson, Ingibjörg Björgvinsdóttir,
Gréta Eiriksdóttir, . Þorgeir Eirfksson
og barnabörn.
t
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför eiginmanns míns og föður okkar,
BJÖRNS BALDURSSONAR.
Fyrir hönd annarra vandamanna,
Jófrföur Sveinsdóttir,
Aron Björnsson,
Edda Björnsdóttir.
t
Þökkum af alhug öllum þeim, er vottuðu okkur samúð við andlát
og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa,
MARKÚSAR JÓNSSONAR
söðiasmiðs,
Borgareyrum,
Vestur-Eyjafjöllum.
Guð blessi ykkur öll.
Sigrfður Magnúsdóttir,
börn, tengdabörn, afa- og langafabörn.
Legsteinar
MARGAR GERÐIR
Mamorex/Gmít
Steinefnaverksmiðjan
Helluhrauni 14, sími 54034,
222 Hafnarfjörður
RÝMINGARSALA
Nýir vörubílahjólbarðar.
Mjög lágt verð.
900 x 20/14. PR. nylon kr. 9.500,00
1000 x 20/16 PR. nylon kr. 10.800,00
1100x20/16 PR.nylon kr. 11.800,00
1000 x 20 radial kr. 12.800,00
1100 x 20radial kr. 14.800,00
11R 22,5 radial kr. 12.900,00
12R22,5radial kr. 14.900,00
1400 x 24/24 PR.EMnylon kr. 36.000,00
Gerið kjarakaup.
Sendum um allt land.
Barðinn hf.f
Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
Eigendur og útgefendur
skuldabréfa:
Vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir góðum
skuldabréfum í umboðssölu.
Helstu skuldabréf
i solu hja
Verðbréfaviðskiptum
Samvinnubankans:
Tegund Ávöxtun umfram Heildarávöxtun*
verðbólgu
Nýspariskírteini ■■WðH 7,2-8,5% | Wé 55,5 - 57,4% I
Eldri spariskírteini 8,5-9,5% 57,4-58,9%
Veödeild Samvinnubankans [ jfi 10,0% 1 fc 59.6% 1
Lind hf. 11.5% ?1|?%
Glitnirhf. K'S 11.1 % • 1 fe: 61.2% b
Samvinnusjóður íslands 10,5% 60,3 %
Iðnþróunarsjóður 'Wí H 8,8-9.5% 1 ■ 57.9-58,9% I
Önnur örugg skuldabréf 9,5-12,0% 58,9-62,5%
Fasteignatryggð skuidabréf | I 12,0-16,0% 1 H 62.5 - 68.3% 1
* Miðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði.
Verið velkomin á nýjan stað. Næg bílastæði.
_ fjármál eru oklcar fag!
A UERÐBRÉFAVIÐSKIPTI
V/ SAMVINNUBANKANS
SU.ÐURLANDSBRAUT 18 • SÍMI 688568
fyrir alla fjölskylduna3
(7/í <7
PÓSTVERSLUN BÆJARHRAUN114, 220 HAFNARFJÖRÐUR
Pöntunarlistinn kostar 160 kr. + póstburöargjald SÍmÍ 5390G*