Morgunblaðið - 21.12.1988, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 21.12.1988, Qupperneq 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR,21. DESEMBER 1988 félk í fréttum DANSSKÓLI HEIÐARS ÁSTVALDSSONAR Jóladansleikur á Hótel íslandi Dansskóli Heiðars Ástvaldsson- ar hélt jólaskemmtun sína í "^fyrsta sinn í 30 ár fyrir jólin, en ekki milli jóla og nýárs eins og ver- ið hefur siður hjá þeim. Margt var sér til skemmtunar gert á Hótel íslandi á sunnudag og dönsuðu saman ungir sem aldnir eins og myndimar bera með sér. Að sögn Heiðars Ástvaldssonar er markmið- ið að blanda aldurshópum saman eins og unnt er í danskennslu. Það væri og orðið algengt að foreldrar mæti með bömum sínum í danstíma. Morgunblaðið/Björn Blöndal Börkur Birgisson sigurvegarinn á Flughótel-mótinu í snóker ásamt Steinþóri Júlíussyni hótelstjóra á Flughóteli í Keflavík. SNOKER Börkur sigraði í Flughótel-mótinu Keflavík. Börkur Birgisson varð sigur- vegari í Flughótel-mótinu í snóker sem var nýlega haldið í Keflavík. En þetta er í fyrsta mótið af þessu tagi og hiaut Börk- ur að launum veglegan bikar. Hann sigraði alla andstæðinga sína af öryggi. Til úrslita lék Börkur við Suðumesjameistarann Tómas Marteinsson. Talsverður uppgangur er í þessari íþrótt á Suðumesjum, en þar hefur nú um eins árs skeið verið starfandi knattborðsstofa með átta 12 feta borðum af bestu tegund. - BB HÁR & FEGURÐ V erðlaunahafar í forsíðukeppni Anna Margrét Elíasdóttir, hár- greiðslustofunni Salon Ritz, hlaut fyrstu verðlaun í forsíðu- keppni tímaritsins Hárs & fegurðar. Verðlaunin voru listaverk eftir Nic- olai, mynd af skáldinu Edgar Allan Poe, og opinn flugmiði með Flug- leiðum. í öðm sæti varð Helena Hólm, Klassísku hárgreiðslustof- unni. Á myndinni má sjá, frá hægri, sigurvegarann, Önnu Margréti, ásamt Pétri Melsteð, rit- stjóra tímaritsins, og Helenu Hólm. Móðir Teresa í Armeníu Fáir núlifandi einstaklingar hafa áunnið sér meiri virð- ingu fyrir óeigingjamt starf og fómir í þágu annarra en móðir Teresa frá Kalkútta. Víða um lönd eru hópar starfandi sem rétta þeim sem minna mega sín hjáipar- hönd í hennar nafni. Slíkur hópur starfar meðal annars fyrir tilstilli kaþólskra hér á landi. Móðir Ter- esa fór til jarðskjálftasvæðanna í Armeníu á miðvikudag og er myndin tekin á flugvellinum í Jerevan höfuðborg landsins. Við komuna þangað sagði hún: „Mig langar að veita fólkinu ást og umhyggju.“ ÍSLENSKUNÁM Erfitt en gefst ekki upp Atján ára gömul stúlka, Donna Faith Frances frá einni af eyj- um Karabíahafsins, St. Lucia, stundar nám í vetur sem skiptinemi Hún sagðist ekki hafa eignast marga vini og þótti það slæmt, en taldi að málaerfíðleikar ættu þátt í því. Hún sagðist hafa mestan áhuga á að skynja mannlífið hér á landi. Margt væri mjög framandi miðað við það sem hún hefði áður kynnst og hún kvaðst hvergi hafa hitt fólk sem væri í raun líkt íslendingum. Hún kvað fólkið á hennar heima- slóðum mjög opið og tilbúið til þess Donna. að yiðurkenna annað fólk eips, og við Fjölbrautaskólann í Breið- holti.Ástæðan fyrir því að hún kom til íslands var sú að hún hitti tvo Islendinga í heimalandi sínu og þótti ísland forvitnilegt. Donna fékk áhuga á því að læra íslensku og mun ekki snúa heim aftur fyrr en í júníbyrjun. Donna sagði að námið reyndist sér mjög erfitt vegna þess að hún þyrfti mik- ið að þýða úr íslensku yfír á ensku og stundum úr dönsku yfir á íslensku, en hún kvaðst vona að þetta léttist. Oft sagðist hún þurfa að sitja við heilu nætumar við þýð- ingar. það væri og hún kvaðst ekki sjá að íslendingar væru öðruvísi þótt þeir hefðu sinn stíl. Donna kvaðst stunda hér eitt af áhugamálum sínum, afrísk- karabískan dans, en tvisvar í viku sækir hún danstíma og dansar þá tvo tíma í senn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.