Morgunblaðið - 16.02.1989, Side 5

Morgunblaðið - 16.02.1989, Side 5
ISLCNSKA AUCL ÝSINGASTOFAN HF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989 5 ÝTT FÉLAG STERKAR MEÐ RÆTUR Suðurlandsbraut 4 Síðumúli 39 Sameining Sjóvátryggingarfélags íslands hf. og Almennra Tiygginga hf. er orðin að veruleika. Það besta úr starfsemi hvors um sig hefur verið sett undir eitt merki. Nýtt og endurbætt skipulag tryggir aukna hagræðingu í rekstri án þess að mannlega þættinum sé gleymt. Að baki er áratuga starf að alhliða vátryggingamálum. Með þá reynslu í farteskinu, traust starfsfólk og mikla faglega þekkingu er okkur ekkert að vanbúnaði og hefjumst því handa af einhug. SJÓVÁ-ALMENNAR veilir fjölbreytta fyrirgreiðslu á sviði hefðbundinna trygginga, en einnig verður bryddað upp á nýjungum sem auka enn á öiyggi viðskiptavina okkar. Þeir ganga að persónulegri og ábyrgri þjónustu vísri hjá okkur. Fyrst um sinn verður öll almenn afgreiðsla á sömu stöðum og verið hefur nema afgreiðsla Tjónadeildar verður einungis í Síðumúla 39, sími 82800, og Innheimtudeild og sala trygginga til fyrirtækja að Suðurlandsbraut 4, sími 692500. sjóvá^Balmennar Suöurlandsbraut 4 og Síöumúla 39. Umboösmenn um allt land.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.