Morgunblaðið - 16.02.1989, Síða 6

Morgunblaðið - 16.02.1989, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989 UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,B 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirfit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurösson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Kári litli og Lappi." Stefán Júlíusson les sögu sína (3). (Einn- ig um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Björnsd. 9.30 Staldraöu viðl Jón Gunnar Grjetars- son sér um þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 18.20 síðdegis.) 9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthiasson á Akureyri. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá Jiðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður vikunnar: Hróðmar Sigurbjörnsson tón- skáld. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einn- ig útvarpað kl. 00.10 nk. föstudag.) 11.66 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.06 í dagsins önn — Kvennaguöfræöi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eftir Yann Queffeléc. Guðrún Finnboga- dóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð les (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Ein- arssonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 2.05.) 15.00 Fréttir. 16.03 Leikrit vikunnar: „Nafnlaust leikrit" eftir Jökul Jakobsson. Leikstjóri: Helga Bachmann. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Kristbjörg Kjeld, Bríet Héðinsdóttir og Helgi Skúlason. Frumflutningur I Útvarpi árið 1971. (Endurtekið frá þriðjudegi.) 16.46 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Mendelssohn, Saint-Saéns og Massenet. „Ruy Blas", forleikur op. 95 eftir Felix Mendelssohn, Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjómar. Fiðlukonsert nr. 3 eftir Camille Saint-Saéns, Itzhak Perlman leikur með Parísarhljómsveitinni; Daníel Barenboim stjórnar. „Scénes Pitt- oresques" eftirJules Massenet. Sinfóníu- hljómsveitin í Toronto leikur; Andrew Davis stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu við. Jón Gunnar Grjetars- son sér um þáttinn. (Endurtekinn frá morgni.) Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.37 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friörik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn. „Kári litli og Lappi". Stefán Júlíusson les sögu sína (3). (Endur- tekinn frá morgni.) 20.16 Úr tónkverinu. Sinfónísk tónlist. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu i Köln. Sjöundi þáttur af þrett- án. Umsjón: Jón örn Marinósson. (Áður útvarpað 1984.) 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. Fyrri hluti. Stjórn- andi: Petri Sakari. Einleikarar: György Pauk og Guðný Guðmundsdóttir. Kon- sert fyrir tvær fiðlur og hljómsveit i d- moll eftir Johann Sebastian Bach. „Chain II", fiðlukonsert eftir Witold Lutoslavski. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 „Völundarhús einsemdarinnar." Þáttur um skáld Rómönsku Ameríku. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. (Áður á dagskrá í maí 1987.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þór segir frá gangi mála í þriðju umferö. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 22. sálm. 22.30 James Galway leikur lög eftir Carl Nielsen. 22.40 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands i Háskólabiói. Síðari hluti. Stjórn- andi Petri Sakari. Sinfónia nr. 4 í Es-dúr „Hin rómantíska" eftir Anton Bruckner. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Margrét Vil- hjálmsdóttir. (Endurtekinn frá föstudags- morgni.) 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Fimmtudagsgetraun. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.16 Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blíjndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist. Fréttir kl. 14.00. 14.06 Milli mála. Óskar Páll á útklkki. — Hvað er í bíó? Ólafur H. Torfason. Fimmtudagsgetraun endurtekin. Fréttir' kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigriður Einarsdóttir. — Kaffispjall upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. — Meinhorniö kl. 17.30. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.05 B-heimsmeistaramótiö í handknatt- leik: island - Kuwait. Samúel örn Erlings- son lýsir síðari hálfleik frá Frakklandi. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann: Vernharður Linnet. 21.30 Fræösluvarp: Lærum ensku. Ensku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Málaskólans Mímis. Fjórtándi þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 23.46 Frá Alþjóðlegá skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þór skýrir valdar skákir úr þriðju umferð. Fréttir kl.24. 1.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá raánudegi þátturinn „Á frívaktinni", Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. Að lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur- málaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00. BYLGJAN — FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson — Fréttir kl. 8.00 og 10. Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba og Hall- dór kl. 11.00. Fréttir kl. 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. Potturinn kl. 15.00 og 17.00. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis. 18.00 Freymóður Th. Siguörsson 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 13.00 Úr Dauðahafshandritunum (11). 13.30 Mormónar. 14.00 Hanagal. E. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 16.30 Við og umhverfið. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir o.fl. 17.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 Barnatimi. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. Harald- ur Jóhannsson les (11). E. 22.00 Opiö hús. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Við við viðtaekið. Tónlistarþáttur i umsjá Jóhanns Eirikssonar og Gunnars L. Hjálmarssonar. E. 2.00 Næturvakt til morguns. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 Glsli Kristjánsson. 18.00 Tónlist. 20.00 Sigursteinn Másson. ÚTRÁS — FM 104.8 16.00 FÁ. 18.00 MH. 20.00 FB. 22.00 FG. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðsorð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 14.00 Orð Guðs til þín. 16.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 21.00 Biblíulestur. 22.00 Miracle. 22.16 Alfa með erindi til þín. Frh. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 96,7/101,8 7.00 Réttum megin. Ómar Pétursson. 9.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturlu- son. 17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 19.00 Skólaþáttur. 20.00 Skólaþáttur. Nemendur I Tónlistar- skólanum. Klassísk tónlist. 21.00 Fregnir. 21.30 Listaumfjöllun. 22.00 Táp og fjör. Kristján Ingimarsson fær listamenn ( heimsókn. 24.00 Dagskrárlok. Vænlanleg a allar urvals myndbandaleigur. INA CITY STRANOLED BY WAft THBRE'S A NEW FHONT UNE - CRIME SAIGON William Dafoe (Platoon, Síðasta freist- ing Krists) og Gregory Hines (Running Scared) í magnaðri mynd. CRS FOX VIDCO Fréttastofan Sumir fréttamenn ríkisútvarps- ins virðast eiga svolítið bágt er kemur að hinu stríðshijáða Afg- anistan. Þannig nefndu þeir and- spymumennina „uppreisnarmenn" í þriðjudagshádegisfréttatímanum en er leið að kveldi höfðu and- spymumennimir er berjast nú gegn leppstjóm hins læknismenntaða pyntingameistara Najibullah breyst í „skæruliða". Það væri vel þegið að heyra frá fréttastofunni hvaða nafngift Víet-kong-andspymu- mennimir bám á sínum tíma í fréttatímum ríkisútvarpsins. En svo gleymist brátt Afganistan líkt og Víetnam og hinir stimamjúku herr- ar í Moskvu og Washington taka að kýta á öðrum vettvangi. Smárík- in ijúkandi rústir og sárin gróa seint eða aldrei. En það er máski skárra að beijast gegn valdníðing- unum en þiggja stöðugt ölmusur og blessunarorð — en það er nú önnur saga er tilheyrir úlfaldanum og nálarauganu. En hvað sem segja má um hug- takaruglið á fréttastofu ríkisút- varpsins þá verður ekki af frétta- mönnunum skafið að þeir leita ákaflega víða heimilda. í þessu sambandi er vert að minna á örygg- isvaktina í rafmagnsleysinu þar sem öryggisnet fréttaritaranna reyndist harla tryggt. Fyrrgreint verklag fréttamanna ríkisútvarpsins lætur oft lítið yfir sér en ég hvet hlustendur til að leggja við hlustir ekki síst þegar kemur að aðalfréttatímum og fréttaskýringaþættinum Hér og nú í vikulokin. Reyndar slaka frétta- mennimir afar sjaldan á kröfunni um að . . . hafa heldur það sem sannara reynist . . . þótt ekki rúmist nú mikil speki í 3 mínútna fréttatímunum sem eru oft ansi lit- lausir. Annars er sannleikurinn af- stæður eins og allir vita. Þannig má klippa til viðtöl að frétt breytist í áróðurspistil. En slík vinnubrögð eru fáheyrð á fréttastofu ríkisút- varpsins þótt vissulega gliðni stund- um möskvar öryggisnetsins. En það er erfitt að gera öllum til hæfis og stundum fyrtast stjóm- málamenn þegar kastljósið fellur ekki á réttan hátt á verk þeirra. Stjómmálamennimir hafa vissulega fuilan rétt á að mótmæla vinnu- brögðum fréttamanna en það er ekki þar með sagt að fréttamenn- imir þurfí að beygja sig undir vilja valdsmanna. En fréttamenn eru breyskir eins og aðrir menn og láta því ef til vill stöku sinnum stjómast af persónulegum löngunum og þrám — jafnvel pólitík? Metnaðarfullur fréttastjóri gætir þess hins vegar að fréttir séu skoð- aðar frá fleiri en einni hlið. Þannig treystir hann upplýsingaflæðið er fijálst lýðræðissamfélag hvílir á. Og vissulega er krafan um slíka upplýsingamiðlun næsta hávær í nútímasamfélaginu. Við sjáum bara hvert stefnir með flokksblöðin. Það gengur ekki öllu Iengur að sveipa ákveðna stjómmálamenn og flokka dýrðarljóma í íjölmiðlunum. Þar verða allir að sitja við sama borð og sætta sig við smásjárskoðun fréttahaukanna. Það er hins vegar heldur óviðkunnanlegt er haukamir taka upp á því að leggja ákveðna stjómmálamenn í einelti. Slíkt vinnulag léttir ef til vill undir með fréttamanninum er lætur málglaða stjómmálamenn teygja lopann. En það er óþarfi að ráðast á menn líkt og er fréttastjóri Stöðvar 2 og að- stoðarmaður settust að utanríkis- ráðherra í fyrrakveld. Temjið ykkur vinnulag sumra fréttamanna ríkis- útvarpsins er skoða málin í róleg- heitum frá ýmsum hliðum. Þessir menn starfa í kyrrþey og uppskera góða samvisku. Það er því óþarfi að nefna þá sérstaklega á nafn. Stjömudýrkun á ekki við í ranni útvarpsfréttamanna þótt sjónvarps- fréttamennimir verði óhjákvæmi- lega húsgangar. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.