Morgunblaðið - 16.02.1989, Side 16

Morgunblaðið - 16.02.1989, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989 Seltjarnarneskirkja vígð á sunnudaginn: Nýja kírkjan gj örbreytir starfsaðstöðu safnaðarms - segir séra Solveig Lára Guðmundsdóttir SELTJARNARNESKIRKJA verður vígð á sunnudaginn. Fyrsta skóflustungan fyrir byggingunni var tekin 16. ágúst 1981. Biskup íslands, hr. Pétur Sigurgeirsson, mun vígja kirkjuna, en vigslubiskup, sr. Ólafur Skúlason, annast altaris- þjónustu með honum. I tilefhi af vígslunni ræddi Morgun- blaðið við þær sr. Solveigu Láru Guðmundsdóttur, sóknar- prest og Kristínu Friðbjarnardóttur, formann sóknamefiidar. Kristín Friðbjamardóttir var amefndinni úthlutað lóð fyrir spurð um sögu safnaðarins og kirkjunnar: „Fyrir um 200 ámm síðan var prestakall á Seltjamar- nesi með kirkju í Nesi, en við byggingu dómkirkjunnar í Reykjavík var kynntur konungs- úrskurður þess efnis að leggja skyldi kirkjuna niður og hún skyldi rifin verða. Dráttur varð á þeim framkvæmdum og í byijun árs 1799 gripu náttúmöflin inn í og fauk kirlq'an af gmnni í svo- nefndu Básendaveðri. Þar með hvarf kirkjubygging á Seltjamar- nesi sem hafði verið þar um aldar- aðir. Frá þessum tíma vom Selt- imingar sóknarböm Dómkirkj- unnar fram til ársins 1941 er þeir fluttust til Nesprestakalls, en þá náði Nesprestakall hið nýja yfir hluta af vesturbænum í Reykjavík og Seltjamames." Söfnuður stofiiaður 1974 „Sjálfstæður söfnuður var stofnaður á Seltjamamesi á fundi sem dómprófastur, séra Óskar J. Þorláksson, boðaði til þann 9. nóvember 1974. Við stofnun þessa nýja safiiaðar tilkynnti dómprófastur að prestar Nes- kirkju myndu þjóna hinni nýju sókn þar til annað yrði ákveðið. Fyrsta almenna guðsþjónustan í sókninni var haldin í Félagsheimil- inu á jóladag 1974, en bamaguðs- þjónustur höfðu þá verið haldnar í bamaskólanum frá 1964 á veg- um sr. Franks M. Halldórssonar. Guðsþjónustur vom síðan haldnar reglulega næstu 11 árin, fyrst í Félagsheimilinu, en síðan í Tón- listarskólanum. Á jóladag 1985 vígði hr. Pétur Sigurgeirsson, biskup, hluta af nýrri kirkjubygg- ingu á Seltjamamesi til helgihalds og hafa guðsþjónustur síðan verið haldnar þar fram að þessu. Á fjár- lögum fyrir árið 1986 var gert ráð fyrir prestsembætti á Seltjamar- nesi og í framhaldi af því var efnt til prestkosninga í maímánuði. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir var veitt embættið, og tók hún til starfa í Seltjamamessókn í júní- mánuði. Hefúr hún þjónað söftiuð- inum síðan, en á meðan hún var í orlofí þjónaði sr. Guðmundur Öm Ragnarsson söfnuðinum. Strax á fyrstu fundum sóknar- nefndarinnar var farið að huga að byggingu kirkju fyrir söfnuð- inn, og í lok ársins 1978 var sókn- kirkjubyggingu norðvestan Mýr- arhúsaskóla með þeirri kröfu að samkeppni færi fram um hÖnnun kirkjunnar. Dómnefnd var skipuð í marsmánuði árið 1979, og fyrir hönd sóknamefndarinnar áttu Kristín Friðbjamardóttir, Þórður Búason og Ólafur Skúlason, dómpróifastur, sæti í henni, auk þeirra Guðmundar Kr. Kristins- sonar og Hauks V. Viktorssonar, sem tilnefndir voru af Arkitekta- félagi íslands. Ólafur Jensson, framkvæmdastjóri, var ráðinn trúnaðarmaður nefndarinnar. Skilafrestur í samkeppninni var 17. október sama ár og bárast alls 19 tillögur. Niðurstöður dóm- nefndar vora birtar 19. desember, en samkvæmt þeim hlaut Hörður Bjömsson, byggingartæknifræð- ingur 1. verðlaun, en samstarfs- maður hans var Hörður Harðar- son, byggingartæknifræðingur. Þegar var gert ráð fyrir að byggja kirkju Seltjamamessóknar eftir verðlaunateikningunni, en hins vegar hafði afhending lóðar ekki farið fram þar sem ekki höfðu tekist samningar um kaup bæjar- félagsins á lóðinni. Byggingar- nefndarteikningar vora sam- þykktar í júlí 1980, og um líkt leyti skipaði sóknamefiid bygg- ingamefnd kirkjunnar, en í henni áttu sæti þeir Karl B. Guðmunds- son, sem var formaður nefndar- innar, Sigurður K. Ámason og Kristin Fríðbjamardöttir, formaður sóknarneihdar Seltjamames- kirkju og sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, sóknarprestur. Stefán_ Ágústsson. Seinna kom Torfí Ágústsson í nefndina í stað Stefáns." Tímamót 1981 „í janúarmánuði árið 1981 gáfu systkinin Guðlaug Sigurðardóttir, Olafur Sigurðsson og Pétur Sig- urðsson lóð undir fyrirhugaða kirkju við hátíðlega athöfn í Páls- bæ. Þessi gjöf markaði tímamót í kirkjusögu Seltjamamess, og ekkert var því til fyrirstöðu að hefjast handa við smíði kirkjunn- ar. Formaður sóknamefndar tók fyrstu skóflustunguna 16. ágúst 1981, og við það tækifæri annað- ist sr. Frank M. Halldórsson helgi- stund á staðnum og blessaði hann. Um páska, vorið 1982, byijuðu smiðir að slá upp fyrir sökklum, og síðan þá hefiir verið unnið við kirkjubygginguna með nokkram hléum. Við bygginguna hafa sjálf- boðaliðar unnið ötult starf, meðal annars við að rífa niður mótatimb- ur og hreinsa. Það sem mér er efst í huga era þakkir og aftur þakkir við þessi tímamót, því það era svo ótalmargir sem við höfum mikið að þakka. Margir hafa kom- ið við sögu á þessum tæpu 15 árum síðan söfnuðurinn var stofn- aður, bæði til að styriqa innra starfíð og bygginguna," sagði Kristín Friðbjamardóttir. Gjörbreytir safnaðarstarfínu Sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir sagði að vígsla kirkjunnar kæmi til með að gjörbreyta allri starfsaðstöðu safnaðarins. „Síðan ég kom til safnaðarins hefur öll Seltjamameskirkja. Morgunblaflið/Emilla starfsemin farið fram í kjallara byggingarinnar, en þegar komin verður betri aðstaða fyrir guðs- þjónustur og aðrar helgar athafn- ir verður hægt að nýta kjallarann betur til annars safnaðarstarfs. Það gerist ekkert án fólksins sjálfs, þannig að kirkjan verður alltaf að hlúa að því starfí sem fólkið vill hafa í kirkjunni sinni. Hvemig það starf eykst og eflist að lokinni kirlq'uvígslunni verður síðan að koma í ljós. Sóknamefnd- in hér er feykilega dugleg að skipuleggja safnaðarstarfíð og byggingu kirkjunnar. Hér hefur verið starfandi æskulýðsfélag og opið hús fyrir 10-12 ára gömul böm, auk bamaguðsþjónusta á sunnudögum. Nú era fermingar framundan og koma þessi tíma- mót til með að hafa miklar breyt- ingar í för með sér í því sam- bandi. í söfnuðinum era nú taép- lega flögur þúsund manns, og þegar Kolbeinsstaðamýrin verður byggð verður söfnuðurinn um fímm þúsund manns, en hann stækkar væntanlega ekki meira en það,“ sagði Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Kirkjubyggingin er tveggja hæða og er greiðjir aðgangur inn á báðar hæðir. Á neðri hæðinni, sem er um 460 fermetrar að gólf- fleti, er meðal annars skrifstofa prests, kennslustofa og kirkju- varðarherbergi. Auk þess er þar góð aðstaða fyrir fundahöld og unglingastarfsemi. Á efri hæð er kirkjuskipið ásamt skrúðhúsi og safnaðar- heimili, sem nota má sem hliðar- sal. Gólfflötur þessarar hæðar er um 540 fermetrar. Veggir kirkjubyggingarinnar eru steinsteyptir, en þök era létt- byggð. Þak kirkjuskipsins er þrístrent og hvílir á steyptum skífum, en burðarviðir era úr límtré. Trén era sýnileg inni, en á milli þeirra er panelklæðning. Þakið er klætt stálplötum. Steypt- ur kirkjutum, 11 metra hár, er fyrir framan aðaldyr með þremur klukkum. Byggingarkostnaður reiknaður á núvirði er um 70 millj- ónir króna. Stærsti hlutinn hefur verið tekinn af álögðum sóknar- gjöldum, en einnig hefur Seltjam- amesbær styrkt kirkjubygging- una með árlegum framlögum, og sama er að segja um Reykjavík- urprófastsdæmi. Þá greiddi Nes- kirkja einnig sinn hlut vegna skiptingar Nessafnaðar á sínum tíma. Kirkjusmiður var Sigurður K. Ámason, en aðrir meistarar vora Einar Þórðarson, rafvirkjameist- ari, Bjöm Ólafsson, pípulagninga- meistari og Pétur Ámason, múrarameistari. Þórður Búason, byggingarverkfræðingur, tók að sér að sjá um verkfræðiteikningar endurgjaldslaust, og rafteikning- ar gerði Jóhann Indriðason, raf- magnsverkfræðingur. Grétar Skarphéðinsson og Guðmundur Ingjaldsson lokuðu þaki bygging- arinnar, Felix Þorsteinsson á Grand smíðaði glugga og annaðist ísetningu þeirra, Bjöm Trausta- son einangraði þakið og klæddi loftið viðarpanel, auk þess sem hann annaðist ýmiskonar tréverk innanhúss. Rangíndi eða óréttur verða aldrei að hefð eftir Ragnar Tómasson Stór hópur íslenskra og erlendra ferðamanna varð fyrir veralegri röskun á ferðum sínum þegar til verkfallsátaka kom á Keflavíkur- flugvelli á sl. ári. Verkalýðsleið- togar á Suðumesjum tóku sér það vald að setja hundrað, ef ekki þús- undir manna í farbann. Röksemdir verkfallsvarða vora skýrar: Hér var um að ræða lögvar- inn rétt stéttarfélags til vinnustöðv- unar og íhlutunar um tilhögun starfa yfirmanna fyrirtækja þeirra sem í deilum áttu. Fyrirtækin og yfírmenn þeirra vora auðmýkt og afhjúpuð sem lög- bijótar. Farþegar vora sárir en vamarlausir. Verkalýðsforingjar hrósuðu sigri. Hvemig í dauðanum má það yfír okkur ganga að eitt helsta baráttu- mál íslenskra verkalýsfélaga í árs- byijun 1989 sé að dómstólar fái ekki að íjalla um þann réttarágrein- ing sem þama reis með deiluaðilum? Hvemig í ósköpunum á lítil þjóð að geta staðið af sér hótanir er- lendra aðila um ósvífnar viðskipta- þvinganir þegar stærstu félagasam- tök landsmanna hóta viðsemjendum sínum viðskiptabanni séu deilumál þeirra borin upp við íslenska dóm- stóla? Ragnar Tómasson „Hvernig' í dauðanum má það yfír okkur ganga að eitt helsta baráttumál íslenskra verkalýsfélaga í árs- byrjun 1989 sé að dóm- stólar fái ekki að Qalla um þann réttarágrein- ing sem þarna reis með deiluaðilum?“ Það er sögð „hefð að aðilar slíðri sverðin að afloknum vinnudeilum". Rangindi eða óréttur verða aldrei að hefð, í neinu landi, nokkum tíma. Höfundur er lögmaður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.