Morgunblaðið - 16.02.1989, Síða 48

Morgunblaðið - 16.02.1989, Síða 48
48 MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR FTMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989 nncu Erum að taka upp mikið úrval af prjónakjólum og peysum frá Micha. GO CZ < m XJ GO VERSLUNARHUSINU MIÐBÆ HÁALEITISBRAUT 58-60 S: 38050 105 RVK. .ekki heppH Sala getraunaseðla með ensku knattspyrnunni lokar á laugardögum kl. 14:45. 7. LEIKVIK/ 18. FEBRÚAR 1989 11 m 2 Leikur 1 Barnsley - Everton Leikur 2 Blackburn - Brentford Leikur 3 Bournemouth - Man. Utd. Leikur 4 Charlton - West Ham Leikur 5 Hull - Liverpool Leikur 6 Luton - Middlesbro Leikur 7 Q.P.R. - Arsenal Leikur 8 Sheff. Wed. - Southampton Leikur 9 Bradford - W.B.A. Leikur 10 Leicester - Leeds Leikur 11 Plymouth - Chelsea Leikur 12 Swindon - Sunderland Símsvari hjá getraunum á laugardögum eftir kl. 17:15 er 91-84590 og -84464. Ath . SPRENGIVIKA KÖRFUKNATTLEIKUR / NBA-DEILDIN Jabbar að hressast Dugði þó skammt gegn Detroit íThe Forum í Los Angeles KAREEM ABDUL-JABBAR átti sinn besta leik í vetur með liði Los Angeles Lakers þegar Detroit Pistons kom í heimsókn á þriðjudagskvöld íThe Forum. Þrátt fyrir góðan leik Jabbar sigraði Detroit í leiknum 111:103. Jabbar hefur átt erfitt uppdráttar í vetur, en síðustu þrjár vikurnar fyrir stjörnuleik- inn sáust merki þess að kapp- inn vœri aðeins að hressast. í lið Lakers vantaði „Magic“ Jo- hnson og við það þurfti Jabbar að koma meir inn í sóknarleik liðsins. Detroit hafði forystu mestan hluta leiksins, en í fjórða leik- hluta náði Los Angeles að jafna leikinn. Detroit átti þó góðan enda- sprett og tryggði sér Gunnar 111:103 sigur. Best- Valgeirsson ur í liði Detroit var skrifar Isiah Thomas, sem skoraði 23 stig og tók 15 fráköst! Jabbar var stiga- hæstur í liði Lakers með 21 stig. Þetta var þriðji tapleikur Lakers á heimavelli í vetur. Liðið hefur reyndar tapað þar þremur af síðustu fjórum leikjum sínum. Stjömumar skína Margir leikmenn sem þátt tóku í stjörnuleiknum á sunnudag áttu góða leiki með liðum sínum á þriðju- dag. Enginn þó eins og Akeem Olajuwon frá Houston sem skoraði 37 stig og tók 21 frákast í heima- sigri gegn Boston, 137:123. Mark Price var stigahæstur leik- manna Cleveland í sigri liðsins í Miamiborg, 109:98. Þá skoraði Charles Barkley 26 stig og tók 14 fráköst í Indianapolis þar sem Akeem Olajuwon átti stórleik gegn Boston. Philadelphia 76ers unnu 113:108 í jöfnum og spennandi leik. Dom- inique Wilkins átti stórleik fyrir Atlanta í Chicago. Hann skoraði 36 stig í sigri Atlanta sem vann leikinn, 106:98, á lokamínútunum, en leikurinn var mjög jafn allan tímann. Michael Jordan var að sjálf- sögðu stigahæstur heimamanna með 28 stig. „Maður leiksins" úr stjömuleikn- um, Karl Malone, skoraði 28 stig fyrir Utan í sigri gegn Denver, 119:105. John Stockton átti einnig góðan leik, hann skoraði 22 stig og átti 21 stoðsendingu í leiknum. Loks er að geta sjötta sigurs New Charles Barkley var öryggið upp- málað í Indiana. York Knicks í röð. Liðið vann í Charlotte, 129:117, og er með ör- ugga forystu í Atlantshafsriðli aust- urdeildarinnar. IMBA-úrslit: N.Y. Knicks - Charlotte.....129:117 Philadelphia - Indiana......113:108 Cleveland - Miami Heat.......109:98 Houston - Boston Celtics....137:123 Dallas-L.A. Clippers.........117:98 Milwaukee- New Jersey........132:91 Atlanta - Chicago Bulls......106:98 Utah Jazz-Denver............119:105 Seattle- San Antonio........129:113 Detroit-LA. Lakers..........111:103 Washington - Sacramento......107:99 KÍLÓW ÍÆKKAR M110 KRÓMIR!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.