Morgunblaðið - 22.11.1990, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 22.11.1990, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER 1990 49 Hafliði í nýju versluninni. Morgunblaðið/Silli Húsavík: Ný niálniiig'arversluii Húsavík. MÁLNINGARÞJÓNUSTAN á Húsavík opnaði verslun á Húsavík fimmtudaginn 15. þessa mánaðar á Garðarsbraut 22 og verslar þar með málningarvörur og allt, sem tilheyrir þeirri þjón- ustu. Þeir versla með vörur frá Málningu hf., Efnamiðstöðinni og fleirum. Eigendur *. Málningarþjónustunn- ar eru fimm málarar hér í bæ, sem undanfarin ár hafa verið hér aðal- verktakar málningarvinnu og hugsa sér nú að veita sérstaka faglega ráðgjöf í sambandi við málningu. Nú um tíma ætla þeir að veita þjón- ustu utan afgreiðslutíma búðarinn- ar og hafa vaktir um kvöld og helg- ar, svo þeir sem mála sjálfir heima hjá sér og verða uppiskroppa með málningu, geta hvenær sem er hringt í Málningarþjónustuna og fengið fúslega veitta þjónustu. Framkvæmdastjóri Málningar- þjónustunnar er Hafliði Jónsson málarameistari. - Fréttaritari. Skáldsaga eftir Hallgrím Helgason ÚT ER komiu hjá Máli og menn- ingu skáldsagan Hella eftir Hallgrím Helgason sent er lians fyrsta skáldsaga. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Sagan fjallar um fjóitán ára stúlku í þorpi úti á landsbyggðinni. Hún afgreiðir í Söluskálanum þar sem inn streyma af þjóðveginum þýskir túristar, fjölskyldur úr Reykjavík, þéttvaxnir ■ flutningabílstjórar og töffarar á fylleríi. Hestamannamót- ið nálgast og þá dregur til tíðinda í lífi hennar og lífi hins friðsæla sveitaþorps. Hella er nýstárleg skáldsaga um ísland. Hér er lýst ungu fólki og ungri þjóð, dægurmenningu og umróti, aldagömlum hefðum og rót- grónum einkennum og ekki sjst síkvikri náttúru." Bókin er 154 bls., prentuð hjá G. Ben. prentstofu hf. Ingibjörg Hallgrímur Helgason Eyþórsdóttir hannaði kápu, en ljós- myndir á kápu tók Lárus Karl Inga- son. MICROUNE DAGAR Við höldum kynningu á OKI MICROUNE tölvu- prenturum í húsakynnum okkar að Skeifunni 17 og stendur hún til 24. nóvember næstkomandi. OKI MICROLINE hefur löngum verið val þeirra, sem gera mestar kröfur um prentgæði og mikla endingu og segir það sína sögu að nú hafa yfir 5000 MICROLINE prentarar verið seldir hérlendis ! Fjölmargir prentarar verða sýndir, þar á meðal nýi OKILASER prentarinn, sem er fyrirferðarminni og tæknilega fullkomnari en flestir aðrir laser prentarar á markaðnum í dag. Meðan á kynningunni stendur bjóðum við sérstakan afslátt á þessum prentara og er verðið nú aðeins: Kr. 124.900 stgr* Athugið að aðeins takmarkað magn verður boðið á þessu verði. *Afb. verð er kr. 129.900 VERIÐ VELKOMIN I MICROLINE LASER 400 AF-10 SUPER SÉRTILBOÐ KR. 9.950.- stgr. m/dagsetningar- möguleika 10.950.- Stgr. Aíborgunarskilmálar [g] VÖNDUÐ VERSLUN 688005 I f \ OLYMPUS ALSJÁLFVIRK MYNDAVÉL (Auto Focus) Bragðgott og brakandi u jonnson & Kaöber h f ...ekki bara kafíi SlMI: 91 -24000 OKI TÆKNIVAL SKEIFUNNI 17 • 108 R. • S. 681665/687175 SklMVW *■ (,()TI ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.