Morgunblaðið - 22.11.1990, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1990
59
UTGAFA
Bubbi á plast
o g pappír
Morgunbladid/Sverrir
Jólabóka- . og plötuflóð hófst
fyrir stuttu og um þessar
mundir streyma á markað bækur
og plötur sem eiga eftir að bítast
um pláss í jólapökkunum. Bubbi
Morthens hefur jafnan átt sölu-
hæstu plötuna um jólin undanfar-
in ár, en að þessu sinni tekur
hann þátt á tvennum vígstöðvum,
því í síðustu viku kom út bókin
Bubbi sem Silja Aðalsteinsdóttir
hefur ritað með honum, þar sem
rakin er saga hans frá bemsku
og fram á þetta ár. Bókin var
kynnt á blaðamannafundi sem
haldinn var í Sundhöll Reykjavík-
ur og var sundhöllin upplýst af
kertum og ljósum prýddir kafarar
svömluðu um laugina, aukinheld-
ur sem tveggja manna hljóm-
sveit Kristjáns Kristjánssonar og
Þorleifs Guðjónssonar lék á
stökkbrettinu.
Fyrir stuttu lék Bubbi einnig
á 15 ára afmælistónleikum
Steina hf., sem haldnir voru á
Púlsinum við Vitastíg. Afmælis-
tónleikarnir voru á þremur kvöld-
um og lék fyrsta kvöldið hljóm-
sveitin Ný dönsk, annað kvöldið
Todmobile og svo Bubbi loka-
kvöldið. Með Bubba leikur hljóm-
sveit sem hann hyggst hafa sér
til halds og trausts við að kynna
nýútkomna breiðskífu sína, en í
sveitinni eru Kristján Kristjáns-
son, Reynir Jónasson ogÞorleifur
Guðjónsson.
Ljósmynd Björg Sveinsdóttir
Frá Púlstónleikunum. F.v. Kristján Kristjánsson, Bubbi, Reynir
Jónasson og Þorleifur Guðjónsson.
Bubbi í Púlsinum.
Ljósmynd Björg Sveinsdóttir
Bubbi og Silja í sundhöllinni.
Þá eru þær komnar
á íslensku!
Miðlaðar ráðleggingar frá Ijósverum að handan.
Bækur
sem
leiöbeina,
glebja og
hjálpa.
Þær eru
innbundnar og
kosta kr. 2.490,-
LIFÐU I GLEÐI
(Living with joy)
Rituö af Sanaya Roman
Fást í öllum helstu
bókaverslunum
BOK EMMANUELS
(Emmanuels Books)
Rituö af Pat Rodegast
N YALDARBÆ KU R
Bolholti 6, símar 689278 og 689268.
jSLENSKAOPBRAN
■ *
I
■. -
l '
I. *
■ '
* '
■ *
I
» ’
» ’
W ’
■r.
w.
r .
r i
Tónleikarnir hefjast stundvíslega kt. 21,00
:Miða verð; 1000 kr.
Miðásáíá frá kl„ 17.00 í dág í ístenskú óperúnni
Hljóðfæraleikarar með POSSIBILLIES:
■ Sigurður Flosason, Össur Geirsson, Snorri Valsson, Eiður Amarsson, Ólafur Hólm, Jóhann J
Hjöll, Karl Olgeirsson, Jón Elvar Hafsteinsson og Óttar Guðnason i.
BINGO!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinninqur að verðmæti
100 bús. kr._______________
Heildarverðmæti vinninqa um
300 þús. kr.
TEMPLARAHOLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 2Ú0I0