Morgunblaðið - 22.11.1990, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 22.11.1990, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1990 59 UTGAFA Bubbi á plast o g pappír Morgunbladid/Sverrir Jólabóka- . og plötuflóð hófst fyrir stuttu og um þessar mundir streyma á markað bækur og plötur sem eiga eftir að bítast um pláss í jólapökkunum. Bubbi Morthens hefur jafnan átt sölu- hæstu plötuna um jólin undanfar- in ár, en að þessu sinni tekur hann þátt á tvennum vígstöðvum, því í síðustu viku kom út bókin Bubbi sem Silja Aðalsteinsdóttir hefur ritað með honum, þar sem rakin er saga hans frá bemsku og fram á þetta ár. Bókin var kynnt á blaðamannafundi sem haldinn var í Sundhöll Reykjavík- ur og var sundhöllin upplýst af kertum og ljósum prýddir kafarar svömluðu um laugina, aukinheld- ur sem tveggja manna hljóm- sveit Kristjáns Kristjánssonar og Þorleifs Guðjónssonar lék á stökkbrettinu. Fyrir stuttu lék Bubbi einnig á 15 ára afmælistónleikum Steina hf., sem haldnir voru á Púlsinum við Vitastíg. Afmælis- tónleikarnir voru á þremur kvöld- um og lék fyrsta kvöldið hljóm- sveitin Ný dönsk, annað kvöldið Todmobile og svo Bubbi loka- kvöldið. Með Bubba leikur hljóm- sveit sem hann hyggst hafa sér til halds og trausts við að kynna nýútkomna breiðskífu sína, en í sveitinni eru Kristján Kristjáns- son, Reynir Jónasson ogÞorleifur Guðjónsson. Ljósmynd Björg Sveinsdóttir Frá Púlstónleikunum. F.v. Kristján Kristjánsson, Bubbi, Reynir Jónasson og Þorleifur Guðjónsson. Bubbi í Púlsinum. Ljósmynd Björg Sveinsdóttir Bubbi og Silja í sundhöllinni. Þá eru þær komnar á íslensku! Miðlaðar ráðleggingar frá Ijósverum að handan. Bækur sem leiöbeina, glebja og hjálpa. Þær eru innbundnar og kosta kr. 2.490,- LIFÐU I GLEÐI (Living with joy) Rituö af Sanaya Roman Fást í öllum helstu bókaverslunum BOK EMMANUELS (Emmanuels Books) Rituö af Pat Rodegast N YALDARBÆ KU R Bolholti 6, símar 689278 og 689268. jSLENSKAOPBRAN ■ * I ■. - l ' I. * ■ ' * ' ■ * I » ’ » ’ W ’ ■r. w. r . r i Tónleikarnir hefjast stundvíslega kt. 21,00 :Miða verð; 1000 kr. Miðásáíá frá kl„ 17.00 í dág í ístenskú óperúnni Hljóðfæraleikarar með POSSIBILLIES: ■ Sigurður Flosason, Össur Geirsson, Snorri Valsson, Eiður Amarsson, Ólafur Hólm, Jóhann J Hjöll, Karl Olgeirsson, Jón Elvar Hafsteinsson og Óttar Guðnason i. BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti 100 bús. kr._______________ Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 2Ú0I0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.