Morgunblaðið - 04.12.1990, Side 20

Morgunblaðið - 04.12.1990, Side 20
rs 20 - 06(!í H33M323a 3UOAaiJW3Ifl<I ai0Atl3HrJO5IOM MÖRGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1990 MANSTU EFTIR steikinni hennar mömmu úr r¥mer pottinum? i I l 111 Lí Nú eru þessir sívinsælu leirpottar aftur fáanlegir hér á landi ó betra verði en nokkru sinni fyrr. Heilnæmari og bragðbetri steiking fæst ekki. Römer leirpotturinn byggir á aldagamalli matreiðsluhefð Rómverja. íslenskar leiðbeiningar og uppskriftir. 3 stærðir. Verð 1.290,1.690,2.450. Heíldsala - smásala Einar Borgartúni 28, sími 622901. Gabriela Sabatini ILMVÖTN OG BAÐVÖRUR LEIKANDI LÉTTURILMUR í ANDA LÉTTS LEIKS Á VELLINUM Útsölustaðir: Stella, Bankastræti; Hagkaup, Kringlunni og Skeifunni; Snyrtivöruverslunin, Glæsibæ; Stykkishólmsapótek; Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri; Rangárapótek; Annetta, Keflavík. Námsgögn og kennarar eftir Birgi ísleif Gunnarsson Frumvarp það til grunnskólalaga sem Svavar Gestsson, menntamála- ráðherra, hefur lagt fram á Alþingi er nokkuð breytt frá því frumvarpi sem lagt var fram á síðasta þingi. Flestar eru breytingarnar til bóta og þá einkum að meira tillit er nú tekið til sveitarfélaga í kjölfar nýrra laga um verkaskiptingu ríkis og sveitarfé- laga. Namsgögn í frumvarpinu er gengið lengra í valddreifingu en í fyrra frumvarpi, þótt augljóslega megi gera betur í þeim efnum. Einkum mætti auka sjálfstæði skólanna sjálfra og efla stjórnedur þeirra til meiri ábyrgðar. Ljóst er að hjarta ráðherrans slær með miðstýringu, en á móti kemur kall tímans um aukna ábyrgð skóla. Frekari hugleiðingar um það verða þó að bíða betri tíma. Eitt atriði frumvarpsins vil ég hins vegar gera sérstaklega að umtalsefni í þessari grein en það er ákvæðið um námsgögn. Ljóst er að í kjölfar álitsgerðar umboðsmanns Alþingis um kaup á námsbókum, viðurkenn- ingu á námsbókum og efnisgjöld hefur farið fram mikil athugun í ráðuneytinu á þessum málum. Um- boðsmaður komst að þeirri niður- stöðu að óheimilt væri að láta nem- endur í skyldunámi kaupa námsbæk- ur, að menntamálaráðuneytinu hafi borið samkvæmt eldri lögum um Námsgagnastofnun að annast viður- kenningu á námsgögnum og að óheimilt væri að ætla nemendum að greiða svokallað efnisgjald. Miðstýring á námsefni I 50. grein lagafrumvarpsins er kveðið á um hvemig framtíðarskipun þessara mála eigi að vera. í greinar- gerð frumvarpsins er niðurstöðunni lýst á eftirfarandi hátt: „Er tekið af skarið um það í 50. grein frumvarpsins að nemendur í skyldunámi skuli ekki greiða fyrir kennslu, námsgögn eða annað efni sem þeim er skylt að nota. Þetta þýðir í raun að skólar eiga að fá öll námsgögn frá Námsgagnastofnun eða fyrir milligöngu hennar. “ (Letur- breyting mín.) Hér er of langt gengið og í raun þýðir þetta ofsalega miðstýringu á námsefni. Nú er það vitað að kennar- ar hafa í nokkuð ríkum mæli útbúið námsefni fýrir nemendur. Fyrir því hafa aðallega verið tvær ástæður: Onnur er sú að námsefni hefur hrein- lega vantað. Hin ástæðan á rætur að rekja í sköpunargleði kennara. Kennarar hafa útbúið efni til uppfyll- ingar og þannig komið sínum per- sónulega stíl og sínum eigin kennslu- aðferðum á framfæri. Þetta hefur verið þáttur í að gera kennslu góðra kennara í grunnskólum lifandi og oftast árangursríkari. Losa þar um Nú á að taka fyrir þetta. Nú eiga öil námsgögn „að koma frá Náms- gagnastofnun eða fyrir milligöngu hennar". Þetta er ekki að stuðla að sjálfstæði skóla eða starfsmanna þeirra. Ég er eindregið þeirrar skoð- unar að kennarar eigi áfram að geta samið efni ef þeir vilja innan ramma námsskrár. Með því er nýtt sköpun- argleði þeirra nemendum í hag. Það Birgir ísleifur Gunnarsson „Ég er eindreg’ið þeirr- ar skoðunar að kennar- ar eigi áfram að geta samið efni ef þeir vilja innan ramma náms- skrár. Með því er nýtt sköpunargleði þeirra nemendum í hag.“ efni hlýtur auðvitað að kosta peninga og því tel ég alls ekki úr vegi að lögfest verði heimild fyrir skóla að innheimta efnisgjald fyrir slíkt efni eins og tíðkast hefur. Önnur leið er sú að skólarnir fái ákveðna fjárveitingu til kaupa á námsgögnum og ráði því svo sjálfir hvernig það er nýtt. Gætu þeir þá ýmist greitt kennurum skólans fyrir það námsefni sem þeir framleiða eða keypt frá öðrum en Námsgagna- stofnun. Höfundur er alþingismaður Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjavíkurkjördæmi. Fjörukráin í jólaskapi Þríréttaður hádegis- verður á 600 krónur Hvunndagsfreisting með Jólaívafi 600-900 krónur Ómótstœðilegt helgar- tilboð á 1850krónur Mlðnœturseðlll um helgar Ljúf tónllsf - notaleg stemnlng ViS höfum opiS { hádegimt fimmtudaga fóstudaga og laugardaga og hjiSum þá gimilega fiskritti — þririttaSa máltiSfyrir litlar 600 krinur. Frá mánudegi úl miSvikudags farSu þririttaSan kvöldverð á ítrúlegu verSi - súpa, aSalrittur og kaffifyrir 600 krinur. VeljirSu rjúkandi heitan jiladrykk { áhati fierSu sannkaUaðan hátíðarkvöldverðfyrir aðeins 900 krinur. AUan desember bjiðum viðfastan kvöldverðarseSilfirá fimmtudegi til sunnudags. Á honum hýðstþir súpa eðapati i forritt og svo geturðu valið um nokkrar tegundir afgimsatri viUihráð {aðalritt. Tilaðfúllkomna máltíðina eru pönnukökur með bláhetjafyUingu. Viö bryddum upp á peirri nýjung aö hafa eldhúsið opið fram eftir nóttu um helgar og bjóðum svöngum nceturhröfnum girnilega kabarett-rétti á vcegu veröi. Auk alls þessa bjóðum við að sjálfsögðu glœsi- legan sérréttaseöil og til aö gestir okkar fái enn betur notiö notalegs andrúmslofts er lifandi píanótónlist öll kvöld. Jilaglögg ogjilastemning. Sérhafum okkur i titlum hipum. Hringið og ieitið nánari uppíýsinga. Strandgata 55 • H af narf jöröur •s:651213 og 65 1 890

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.