Morgunblaðið - 04.12.1990, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1990
59
BIODAGURINN!
í DAG 300 Kll. TILBOÐ í ÁLLA SALI
NEMA Á: TVEIR í STUÐI
BIODAGURINN
MIÐAVERÐ 300 KR.
TÖFFARINPJ
FORD FAIRLAIME
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
STÓRKOSTLEG
JDSTÚLKA
H PRETTY
Sýnd 5, 7.05 og 9.10
BIODAGURINN
MIÐAVERÐ 300 KR.
jgr/ m WWW Ns
BlOBOU
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSYNIR TOPPGRINMYNDINA:
TVEIR í STUÐI
ÞAU STEVE MARTIN, RICK MORANIS OG JOAN
CUSACK ERU ÁN EFA í HÓPI BESTU LEIKARA
BANDARÍKJANNA f DAG. ÞAU ERU ÖLE MÆTT
f ÞESSARI STÓRKOSTLEGU TOPPGRÍNMMYND,
SEM EENGBE) HEFUR DÚNDURGÓÐA AÐSÓKN
VfÐSVEGAR í HEIMINUM.
TOPPGRÍNMYNDIN
„MY BLUE HEAYEN" FYRIR ALLA
Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan
Cusack, Carol Kane. Handrit: Nora Ephron, (When
Harry Met Sally) Framleiðandi: Joseph Caracciolo
(Parenthood).
* Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SNOGG SKIPTI
★ ★★ SV MBL - ★★★ SV MBL.
I „Tvímælalaust ein fyndnasta gamanmynd ársins.
I ... Þau Murray og Davis íara á kostum, en Quaid
I stelur senunni í óborganlegum leik. Pottþétt,
I óvenju ánægjuleg afþreying, sannkölluö heilsubót
■ í skammdeginu!" - SV. MBL.
■ Sýndkl. 5,7,9 og 11.
UIMGU BYSSUBOFARIMIR 2
ISD
14ara.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ í ALLA SALI KR. 300.
POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI
FRUMSÝNIR:
HENRYOGJUNE
Frá leikstjóra myndarinnar
,,Óbærilegur léttleiki tilverurinar". £
Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem leik-
stýrði „Unbearable Lightness of Being", með djarfa
og raunsæja mynd um þekkta rithöfunda og kynlífs-
ævintýri þeirra. Myndin er um flókið ástarsamband
rithöfundanna Henrys Millers, Anais Nin og eigin-
konu Henrys, June.
þetta er fyrsta myndin sem fær NC-17 í stað X í USA.
★ ★ ★ l/z (af fjórum) í USA To-Day.
Sýnd í A-sal kl. 5, 8.45 og 11.15 - ath. sýningartima
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
THE
Guardian
FÓSTRAN
Hörkuspennandi
hrollvekja.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.
PABBIDRAUGUR
Cosby. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. II Bönnuð innan 16 ára.
CHICAGO JOE
Stykkishólmur:
Skógræktarfélagið
með 5 svæði til
skógræktar
Stykkishólmi.
SKÓGRÆKTARFÉLAG
Stykkisliólms og nágrenn-
is hélt aðalfund sinn fyrir
skömmu.
Formaður félagsins, Sig-
urður Ágústsson, gerði grein
fyrir störfum félagsins sl. ár.
Kom þar fram að unnið hef-
ur verið á svæðum félagsins
sem eru bæði hér í ásunum
fyrir ofan Stykkishólm og í
svæði þess á Sauraskógi og
tekjur verið miklar af sölu
jólatrjáa sem þar hafa verið
ræktuð. Gróðursetning
plantna í svæðin var með
meira móti og eins í nýja
svæðinu sem Stykkishólms-
bær lét girða af, en það svæði
: er fyrir neðan og upp í
Vatnsdal. í Vatnsdal er fjöldi
tijáa og hefur skógurinn þar
staðið vel.
Skógræktarfélagið hefur
nú í umsjá og innan girðing-
ar 5 svæði bæði í Stykkis-
hólmslandi og Helgafells-
sveit eða um 130 hektara.
Fyrir tveim árum fékk félag-
ið svæði til skógræktar í
Borgalandi í Helgafellssveit
og þar hafa þegar verið gróð-
'ursettar yfir 8 þúsund plönt-
ur.
Seinustu tvö sumrin hafa
ferðamenn á vegum ferða-
skrifstofa plantað hér í gróð-
urreiti skógræktarfélagsins
og munu alls um 600 ferða- •
menn hafa tekið þátt í þessu.
Skógræktarfélagið hefur
nú starfað í 43 ár og var
fyrsti formaður þess Guð-
mundur J. Bjarnason.
í stjórn voru ko_sin: Form-
aður, Sigurður Ágústsson,
og meðstjórnendur Magnús
F. Jónsson og Sigríður Pét-
ursdóttir.
- Árni.
Formaður Skógræktarfélags Stykkishólms, Sigurður
Agústsson í einum skógarlundi félagsins.
’ÍNIISO*
119000
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ 300 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA
ÚR ÖSKUNNI í ELDINN
Frumsýnir grínmyndina:
ÚRÖSKUNNII ELDINN
IHARLIE TVEIRÖSKUKARLAR E M i L I 0
QÚCETM semvita, þegar rÓTrurj
□nccil ÓLYKTERAFMÁLINU! CUlCMCt
MEN
AT
IWORK
Bræðurnir Emilio Esteves og Charlie Sheen eru hér
mættir í stórskemmilegri mynd, sem hefur verið ein
vinsælasta grínmyndin vestan hafs í haust. Hér er á
ferðinni úrvals grín-spennumynd, sem segir frá
tveimur ruslakörlum er komast í hann krapppann
þegar þeir finna lík í einni ruslatunnunni. "Men at
work" - grínmynd sem kemur öllum í gott skap!.
Aðalhl.: Cliarlie Sheen, Emilio Esteves og Leslie Hope.
Handrit og leikstj.: Emilio Esteves. Tónl.: Stewart Copeland.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
SIGUR ANDANS Sýnd kl. 7 og 9. ROSALIE BREGÐUR ÁLEIK Sýnd kl. 5og11.
FRANSKA SENDIRÁÐIÐ og REGNBOGINN kynna: ARGOS KVIKMYIMDADAGA
FORNIN
eftir Andrei Tarkovsky með
GuðrOnu Gísladóttur.
Sýndkl. 9.
Síðasta sinn.
ÁVALDIÁSTRÍÐUNNAR
eftir Nagisa Oshima, þann
sama og gerði „Veldi tilfinn-
inganna".
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 16 ára
KARLKYN/KVENKYN
Eftir Jean-Luc Godard.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
STUTTMYNDASYRPA:
DÖKKRAUÐA TJALDIÐ
STRANDARMEYJAIM
ÁPARÍSARIMÓTTU
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
RINGULREIÐ UM TVITUGT
Eftir Jacques Baratier.
Sýnd kl. 5 og 7.
Shell-stöðin á Húsavík. Morgunbiaðið/Siiii
Ný bensín-
stöð á Húsavík
Húsavík.
SHELL-stöðin á Húsavík opnaði nýlega þjónustumiðstöð
í nýju og glæsilegu húsnæði að Héðinsbraut 6 við þjóð-
veginn sem liggur í gegnum Húsavík og austur til Kópa-
skers og Raufarhafnar.
Auk eldneytis á bíla og
olíu er þar seld ýmis smá-
vara fyrir ferðamenn, þar er
skyndibitastaður með ham-
borgara og þvílíku. Einnig
er þar myndbandaleiga.
Þá eru hingar þijár olíu-
sölur, Esso, Olís og Shell all-
ar komnar í nýjar og glæsi-
legar byggingar og allar
staðsettar við þjóðveginn
sem liggur í gegnum bæinn.
- Fréttaritari.