Morgunblaðið - 04.12.1990, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 04.12.1990, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1990 59 BIODAGURINN! í DAG 300 Kll. TILBOÐ í ÁLLA SALI NEMA Á: TVEIR í STUÐI BIODAGURINN MIÐAVERÐ 300 KR. TÖFFARINPJ FORD FAIRLAIME Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. STÓRKOSTLEG JDSTÚLKA H PRETTY Sýnd 5, 7.05 og 9.10 BIODAGURINN MIÐAVERÐ 300 KR. jgr/ m WWW Ns BlOBOU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSYNIR TOPPGRINMYNDINA: TVEIR í STUÐI ÞAU STEVE MARTIN, RICK MORANIS OG JOAN CUSACK ERU ÁN EFA í HÓPI BESTU LEIKARA BANDARÍKJANNA f DAG. ÞAU ERU ÖLE MÆTT f ÞESSARI STÓRKOSTLEGU TOPPGRÍNMMYND, SEM EENGBE) HEFUR DÚNDURGÓÐA AÐSÓKN VfÐSVEGAR í HEIMINUM. TOPPGRÍNMYNDIN „MY BLUE HEAYEN" FYRIR ALLA Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane. Handrit: Nora Ephron, (When Harry Met Sally) Framleiðandi: Joseph Caracciolo (Parenthood). * Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SNOGG SKIPTI ★ ★★ SV MBL - ★★★ SV MBL. I „Tvímælalaust ein fyndnasta gamanmynd ársins. I ... Þau Murray og Davis íara á kostum, en Quaid I stelur senunni í óborganlegum leik. Pottþétt, I óvenju ánægjuleg afþreying, sannkölluö heilsubót ■ í skammdeginu!" - SV. MBL. ■ Sýndkl. 5,7,9 og 11. UIMGU BYSSUBOFARIMIR 2 ISD 14ara. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ í ALLA SALI KR. 300. POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI FRUMSÝNIR: HENRYOGJUNE Frá leikstjóra myndarinnar ,,Óbærilegur léttleiki tilverurinar". £ Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem leik- stýrði „Unbearable Lightness of Being", með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rithöfunda og kynlífs- ævintýri þeirra. Myndin er um flókið ástarsamband rithöfundanna Henrys Millers, Anais Nin og eigin- konu Henrys, June. þetta er fyrsta myndin sem fær NC-17 í stað X í USA. ★ ★ ★ l/z (af fjórum) í USA To-Day. Sýnd í A-sal kl. 5, 8.45 og 11.15 - ath. sýningartima Bönnuð börnum yngri en 16 ára. THE Guardian FÓSTRAN Hörkuspennandi hrollvekja. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. PABBIDRAUGUR Cosby. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. II Bönnuð innan 16 ára. CHICAGO JOE Stykkishólmur: Skógræktarfélagið með 5 svæði til skógræktar Stykkishólmi. SKÓGRÆKTARFÉLAG Stykkisliólms og nágrenn- is hélt aðalfund sinn fyrir skömmu. Formaður félagsins, Sig- urður Ágústsson, gerði grein fyrir störfum félagsins sl. ár. Kom þar fram að unnið hef- ur verið á svæðum félagsins sem eru bæði hér í ásunum fyrir ofan Stykkishólm og í svæði þess á Sauraskógi og tekjur verið miklar af sölu jólatrjáa sem þar hafa verið ræktuð. Gróðursetning plantna í svæðin var með meira móti og eins í nýja svæðinu sem Stykkishólms- bær lét girða af, en það svæði : er fyrir neðan og upp í Vatnsdal. í Vatnsdal er fjöldi tijáa og hefur skógurinn þar staðið vel. Skógræktarfélagið hefur nú í umsjá og innan girðing- ar 5 svæði bæði í Stykkis- hólmslandi og Helgafells- sveit eða um 130 hektara. Fyrir tveim árum fékk félag- ið svæði til skógræktar í Borgalandi í Helgafellssveit og þar hafa þegar verið gróð- 'ursettar yfir 8 þúsund plönt- ur. Seinustu tvö sumrin hafa ferðamenn á vegum ferða- skrifstofa plantað hér í gróð- urreiti skógræktarfélagsins og munu alls um 600 ferða- • menn hafa tekið þátt í þessu. Skógræktarfélagið hefur nú starfað í 43 ár og var fyrsti formaður þess Guð- mundur J. Bjarnason. í stjórn voru ko_sin: Form- aður, Sigurður Ágústsson, og meðstjórnendur Magnús F. Jónsson og Sigríður Pét- ursdóttir. - Árni. Formaður Skógræktarfélags Stykkishólms, Sigurður Agústsson í einum skógarlundi félagsins. ’ÍNIISO* 119000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 300 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Frumsýnir grínmyndina: ÚRÖSKUNNII ELDINN IHARLIE TVEIRÖSKUKARLAR E M i L I 0 QÚCETM semvita, þegar rÓTrurj □nccil ÓLYKTERAFMÁLINU! CUlCMCt MEN AT IWORK Bræðurnir Emilio Esteves og Charlie Sheen eru hér mættir í stórskemmilegri mynd, sem hefur verið ein vinsælasta grínmyndin vestan hafs í haust. Hér er á ferðinni úrvals grín-spennumynd, sem segir frá tveimur ruslakörlum er komast í hann krapppann þegar þeir finna lík í einni ruslatunnunni. "Men at work" - grínmynd sem kemur öllum í gott skap!. Aðalhl.: Cliarlie Sheen, Emilio Esteves og Leslie Hope. Handrit og leikstj.: Emilio Esteves. Tónl.: Stewart Copeland. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. SIGUR ANDANS Sýnd kl. 7 og 9. ROSALIE BREGÐUR ÁLEIK Sýnd kl. 5og11. FRANSKA SENDIRÁÐIÐ og REGNBOGINN kynna: ARGOS KVIKMYIMDADAGA FORNIN eftir Andrei Tarkovsky með GuðrOnu Gísladóttur. Sýndkl. 9. Síðasta sinn. ÁVALDIÁSTRÍÐUNNAR eftir Nagisa Oshima, þann sama og gerði „Veldi tilfinn- inganna". Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára KARLKYN/KVENKYN Eftir Jean-Luc Godard. Sýnd kl. 7, 9 og 11. STUTTMYNDASYRPA: DÖKKRAUÐA TJALDIÐ STRANDARMEYJAIM ÁPARÍSARIMÓTTU Sýnd kl. 5,7,9 og 11. RINGULREIÐ UM TVITUGT Eftir Jacques Baratier. Sýnd kl. 5 og 7. Shell-stöðin á Húsavík. Morgunbiaðið/Siiii Ný bensín- stöð á Húsavík Húsavík. SHELL-stöðin á Húsavík opnaði nýlega þjónustumiðstöð í nýju og glæsilegu húsnæði að Héðinsbraut 6 við þjóð- veginn sem liggur í gegnum Húsavík og austur til Kópa- skers og Raufarhafnar. Auk eldneytis á bíla og olíu er þar seld ýmis smá- vara fyrir ferðamenn, þar er skyndibitastaður með ham- borgara og þvílíku. Einnig er þar myndbandaleiga. Þá eru hingar þijár olíu- sölur, Esso, Olís og Shell all- ar komnar í nýjar og glæsi- legar byggingar og allar staðsettar við þjóðveginn sem liggur í gegnum bæinn. - Fréttaritari.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.