Morgunblaðið - 13.12.1990, Síða 60

Morgunblaðið - 13.12.1990, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990 JOLATILBOÐ Sterk, létt og þægileg húsgögn. Barnakór Prestbakkakirkju syngur. Morgunblaðið/Hanna Hjartardottir Aðventukvöld 1 kapellu Jóns Steingrímssonar Kirkjubæjarklaustri. I SIÐUSTU viku var haldið að- ventukvöld í kapellu Jóns Stein- grímssonar á Kirkjubæjar- klaustri, eins og tíðkast víða um land. Þessi siður hefur verið lengi á staðnum og óneitanlega yrði jólafastan fábreyttari en ella ef hann væri ekki. Fjöldi manna, ungra og aldinna, kom fram á aðventukvöldi, barna- kór söng, lærðir og leikir fluttu bundið og óbundið mál, kirkjukór- inn söng, væntanleg fermingar- börn aðstoðuðu við guðsþjón- ustuna og síðan voru kaffiveiting- ar við kertaljós og jólatónlist. - HSH. ----------- Bandaríkin: Islandsbók væntanleg í Flórída Flórída. Frá Atla Steinarssyni, fréttarit- ara Morgunblaðsins. LÍKLEGT má telja að bók um Island verði gefin út í Flórída að vori í sambandi við væntan- lega heimsókn Vigdísar Finn- bogadóttur forseta Islan ds þang- að, en hún verður kjörin heiðurs- doktor við University of Miami í maí. Ef af þessari útgáfu verður verður hún á vegum bókaútgáfu- fyrirtækisins Axelrod í Tampa í Flórída. Bragi Sveinsson forstjóri bóka- útgáfunnar Lífs og sögu undirritaði á fimmtudaginn var samning við Axelrod í Tampa um samvinnu fyr- irtækjanna varðandi útgáfu bókar- innar. Er fréttaritari Morgunblaðs- ins hitti hann á flugvellinum í Or- lando sagði Bragi að hér væri um rammasamning að ræða, en ekki væri endanlega ráðið hvert fram- haldið yrði. „Heimurinn er að minnka með stóraukinni samvinnu fyrirtækja í ýmsum löndum. Líf og saga hefur víða leitað eftir slíkri samvinnu og samningurinn við Axelrod í Tampa er árangur af þeirri viðleitni. Hvað endanlega kemur út úr þeirri samvinnu er óráðið, en við munum aðstoða þá við þeirra útgáfu á bókum um ís- lenskt efni og gagnkvæmt," sagði Bragi. ----1-4-*--- Myndasýning í Bólvirkinu Á FIMMTUDAGINN 12. desember kl. 17.00 segir Pétur Pétursson þulur frá og sýnir skyggnur af mannlífi og mannvirkjum fyrr á öldinni í Bólvirkinu, sýningarsal á annarri hæð í versluninni Geysi, Vesturgötu 1. Allir eru velkomnir. ---------*-*-♦--- ■ TREGASVEITIN kemur fram í kvöld, fimmtudag, á Tveimur vin- um og um helgina leikur hljómsveit- in Loðin rotta. ■ EIGENDASKIPTI hafa orðið á Hárgreiðslustofunni Safír, Skipliolti 50C. Eigendur eru Sig- ríður Karlsdóttir og Bryiija Björk Rögnvaldsdóttir. Starfs- maður er Ríkey Pétursdóttir. Veitt er almenn hársnyrtiþjónusta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.