Morgunblaðið - 13.12.1990, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990
63
i
Þorsteins-
dóttir
- Afmæli
Oddný J. Þorsteinsdóttir, Þór-
ustíg 10 í Njarðvík, verður níræð
14. þessa mánaðar.
Oddný er austfirðingur að upp-
runa, fædd á Brimnesi við Seyðis-
ijörð, en fluttist á barnsaldri til
Borgarfjarðar eystri. Þargiftist hún
Sigvarði Benediktssyni og bjuggu
þau lengi á Hofströnd þar í sveit.
Arið 1954 fluttust þau hjón svo
til Njarðvíkur og þar hefur Oddný
átt heima síðan. Sigvarður lést árið
1966.
Ung að aldri lauk Oddný námi í
ljómóðurfræðum í Reykjavík og
starfaði sem ljósmóðir í heimabyggð
sinni í nokkur ár.
Vinir og vandamenn Oddnýjar
halda henni samsæti í samkomu-
salnum í Hafnargötu 28 í Keflavík
og þar tekur hún á móti afmælis-
gestum kl. 15—19 laugardaginn 15.
desember.
Vinir
U ÚT ER komin bókin Lófalestur
- Aðferð til þekkingar á sjálfum
þér og öðrum eft-
ir Myrhu Lawr-
ance í þýðingu
Ásgeirs Ingólfs-
sonar. Útgefandi
er Utgáfuþjón-
ustan. í kynningu
útgefanda segir
m.a.: „Myrha
Lawrance hefur
ásamt eiginmanni
sínum eytt 50 árum við rannsóknir
og lófalestur. Þá hafa þau haldið
fjölmarga fyrirlestra, setið ráð-
stefnur og komið fram opinberlega
um margra ára skeið. Einnig stjórn-
aði Myrah útvarpsþætti í Banda-
ríkjunum í níu ár og hún hefur
skrifað fjölmargar greinar í tímarit
og dagblöð.
•*,...
; .
Raðgreiöslur
Póstsendum samdægurs
ASKIÐI SKELLL...
SKATABUÐIN hefur nu verið stœkkuð til muna og
býður upp á meira úrval gf skíðaútbúnaði og
fatnaði en nokkru sinni fyrr. I SKATABUÐINNI fœrð
3Ú viðurkennd merki á góðu verði, fyrir byrjendur
afnt sem keppendur.
Skelltu þér á skíði í vetur og njóttu tignar fjallanna
með fjölskyldunni,
SKATABUÐIN
-SKAMR FWMMR
SNORRABRAUT 60 SÍM112045
Byrjaðu skiðaferðina i SKATABUÐINNI
- þú getur treyst á okkur alla leið.
t
i
1
I
j
!
i
i
\
1
i
i
i
i
i
i
<
<
i
]
i
l
\
j
i
\
I
1
I
\
<
1
J
\
IMi W ' \i
jn \Mtv n i
Prenthúsið Faxafeni12, sími 678833
1 U\ \/ ft/ 11/' V \1TS
*