Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990 63 i Þorsteins- dóttir - Afmæli Oddný J. Þorsteinsdóttir, Þór- ustíg 10 í Njarðvík, verður níræð 14. þessa mánaðar. Oddný er austfirðingur að upp- runa, fædd á Brimnesi við Seyðis- ijörð, en fluttist á barnsaldri til Borgarfjarðar eystri. Þargiftist hún Sigvarði Benediktssyni og bjuggu þau lengi á Hofströnd þar í sveit. Arið 1954 fluttust þau hjón svo til Njarðvíkur og þar hefur Oddný átt heima síðan. Sigvarður lést árið 1966. Ung að aldri lauk Oddný námi í ljómóðurfræðum í Reykjavík og starfaði sem ljósmóðir í heimabyggð sinni í nokkur ár. Vinir og vandamenn Oddnýjar halda henni samsæti í samkomu- salnum í Hafnargötu 28 í Keflavík og þar tekur hún á móti afmælis- gestum kl. 15—19 laugardaginn 15. desember. Vinir U ÚT ER komin bókin Lófalestur - Aðferð til þekkingar á sjálfum þér og öðrum eft- ir Myrhu Lawr- ance í þýðingu Ásgeirs Ingólfs- sonar. Útgefandi er Utgáfuþjón- ustan. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Myrha Lawrance hefur ásamt eiginmanni sínum eytt 50 árum við rannsóknir og lófalestur. Þá hafa þau haldið fjölmarga fyrirlestra, setið ráð- stefnur og komið fram opinberlega um margra ára skeið. Einnig stjórn- aði Myrah útvarpsþætti í Banda- ríkjunum í níu ár og hún hefur skrifað fjölmargar greinar í tímarit og dagblöð. •*,... ; . Raðgreiöslur Póstsendum samdægurs ASKIÐI SKELLL... SKATABUÐIN hefur nu verið stœkkuð til muna og býður upp á meira úrval gf skíðaútbúnaði og fatnaði en nokkru sinni fyrr. I SKATABUÐINNI fœrð 3Ú viðurkennd merki á góðu verði, fyrir byrjendur afnt sem keppendur. Skelltu þér á skíði í vetur og njóttu tignar fjallanna með fjölskyldunni, SKATABUÐIN -SKAMR FWMMR SNORRABRAUT 60 SÍM112045 Byrjaðu skiðaferðina i SKATABUÐINNI - þú getur treyst á okkur alla leið. t i 1 I j ! i i \ 1 i i i i i i < < i ] i l \ j i \ I 1 I \ < 1 J \ IMi W ' \i jn \Mtv n i Prenthúsið Faxafeni12, sími 678833 1 U\ \/ ft/ 11/' V \1TS *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.