Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 70
MÖRGtJNBLÁÐIÐ FIMMTÚDÁGUR íi: bEÍáÉMÉ'ÉR 1990' 7Ó ÞóreyKr. O. Böðvars dóttir - Minning Seinnabindið erkomið út MYLLUKOBBI, forlag Skemmuvegur6L, 200Kópavogur SÍMI: 91‘747 99 Fædd 4. júlí 1904 Dáin 5. desember 1990 Nú þegar elsku amma hverfur á braut, langar mig að minnast henn- ar með nokkrum orðum. Eg man eftir mér hjá ömmu og afa í Steinnesi á Kópaskeri. Þangað fór ég fyrst tveggja ára að aldri til stuttrar dvalar, en foreldrar mínir voru erlendis. Upp frá því urðum við nöfnur miklir mátar. Ég var elsta barnabarnið og naut þess þá og ætíð síðan. Frá þessum árum er mér minriisstætt, hvað hálsakotið á ömmu var mjúkt og hversu nota- legt var að skríða upp í holuna hennar enda átti amma þá stærstu og bestu sæn& sem ég hef nokkurn tíma séð. Vargóð sæng og fallegt sængurver eitt af því sem hún hafði mætur á alla tíð. Ég var sex ára, er amma og afi fluttu suður og var þá ekki ónýtt að geta trítlað til ömmu með „Gagn og gaman“, þar sem hún kenndi mér að stauta. Létum við það heita svo, að ég væri í tímakennslu. Síðan liðu árin og á milli okkar ömmu var alltaf mjög náið og sterkt samband, þó oft væri langt á milli funda, og umburðarlyndi gagnvart hvorri annarri mikið. I dag er mér efst í huga þakk- læti fyrir að hafa borið gæfu til þess að fá að kveðja hana þó hvor- ug okkar vissi að þetta yrði okkar síðasti fundur. Hún var glöð þennan eftirmiðdag. Jólagardínurnar voru komnar upp og aðventuljósið í gluggann. Ég hafði orð á því hvað hún liti vel út, og nú væri hún sjáan- lega farin að jafna sig eftir áfallið í sumar. Já, hún samsinnti því, að hún liti vel út að utan, en væri mjög máttfarin ennþá. Við töldum það eðlilegt, þar sem hún væri nú ekkert unglamb iengur. En þar sem við sátum þarna við eldhúsborðið, Tilkynning um útboö markaösveröbréfa. Hlutabréf í íslenska hlutabréfasjóðnum hf. Heildarnafnverö 50 milljónir króna. Sölugengi 13. des. 1990; 1.08 Stæröir hluta að lágmarki kr. 10.000,- að nafnverði. Útboðslýsing liggur frammi hjá Landsbréfum h.f. og útibúum Landsbanka íslands, þ.m.t. Samvinnubankanum, um land allt. Nánari upplýsingar veita Landsbréf h.f. LANDSBRI:F H.F. Landsbankinn stendur meö okkur Suðuriandsbraut 24,108 Reykjavík, sími 91-606080 Löggilt veröbréfafyrirtæki. Aöili að Verðbréfaþingi islands. £0 O ÍSLENSKI S HLUTABREFASJODIIRINN H. F. fann ég, að það var mikill hugur í henni. HúnJiafði á orði, að líklega myndi hún ekki baka mikið fyrir þessi jól, en hafragijónaspænina góðu ætlaði hún að reyna að baka. Og þá segir hún allt í einu. „Heyrðu Þórey mín, eru þeir ekki alltaf full þykkir hjá þér?“ Jú, ég samsinnti því, allavega ekki eins fallegir og hjá henni. „Já, þú skalt bæta einni matskeið af ijóma í uppskriftina." Þetta fannst mér lýsa ömmu svo vel, því allt sem hún gerði, gerði hún af heilum hug, einskærri vand- virkni og smekkvísi. Svo nú baka ég faliega hafragijónaspæni fyrir þessi jól ömmu til heiðurs. Amma lagði alltaf sálu sína í það sem hún gerði. Nú þegar blessuð jólin nálgast, get ég ekki látið hjá líða að nefna jólapakkana hennar, sem ég man svo vel eftir. Ekki fyr- ir að þeir væru svo stórir og mikl- ir, heldur fyrir hversu notalega og eiskulega var frá þeim gengið og verður mér alltaf minnisstætt hvað þeir voru fagurlega skreyttir. Ég er þakklát skaparanum fyrir að leyfa ömmu að sofna undir sænginni sinni heima, því ég veit, að það var henni mikiis virði. Nú þegar amma hverfur á braut á annað og væntanlega æðra til- verustig, veit ég, að hún mun sinna þeim verkefnum sem við höfðum svo oft rætt um. Elsku afi, ég veit að þú átt um sárt að binda, og bið guð almáttug- an að styrkja þig. Þórey Björnsdóttir Mig langar að þakka ömmu minni samfylgdina. Nú hefur hún fengið hvíld. Þegar ég var lítil var gott að koma til ömmu og afa á Hraunteig- inn þegar mamma fór í vinnuna. Þar var hlýja og öryggi og það var næstum því jafn öruggt að einhvers staðar væru til kleinur í boxi. Eftir að ég eltist var jafngott að koma til ömmu og afa og áður og þá fór maður að kynnast og skilja betur persónurnar sem voru á bak við þessa föstu og öruggu punkta í barnstilverunni. Hún amma mín hefur lifað mikl- ★ GBC-lnnbinding Fjórar mismunandi gerðir af efnl og tækjum til innblndingar OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 9 -105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 snyrtivörur Opnum í dag vOTAK verslun á Laugavegi 32, sími 62 64 80 Nectar býöur heilan heim af snyrtivörum, og ilmefnum unnum úr náttúrunni. Vörumar innihalda allar olíur, kjam" beint ú vörUr eru unm trerjisveex viöhafðar tilrau á dýrum viö framleiÓslú þéir ar breytingar, bæði á lífsháttum og hugmyndum en samt fylgdist hún betur með en margir þeir sem yngri eru. Hún kunni. að meta og notfæra sér tækni og þægindi nútímans, sem henni fundust þó síður en svo sjálf- sögð og notaði tímann vel sem spar- aðist. Vitni um það ber öll handa- vinnan hennar. Henni fannst kvenréttindabarátt- an mjög áhugaverð en þótt henni fyndist stundum svolítið geyst farið studdi hún jafnréttishugmyndir heilshugar. Af viðhorfum ömmu til lífsins geta margir lært. Henni þóttu gæði lífsins ekki sjálfsögð og heldur fannst henni nú skynsamlegra að njóta þess sem hún hafði og leyfa öðrum að njóta þess með sér en að kalla sífellt á meira. Með þetta í huga viljum við mamma þakka henni. Elsku afi, innilegustu samúðar- kveðjur frá okkur. Helga Sigríður Þórey Kristín Ólína Böðvarsdóttir fæddist á Hrafnseyri við Arnarfjörð 4. júlí 1904 og hét fullu nafni Þó- rey Kristín Ólína, heitin eftir föð- urömmu sinni, seinni konu Bjarna Þórðarsonar bónda á Reykhólum í A-Barðastrandarsýslu. Foreldrar Þóreyjar voru Böðvar Bjamason prestur á Hrafnseyri og fyrri kona hans Ragnhildur Teitsdóttir. Faðir Böðvars var Bjarni Þórðar- son bóndi á Reykhólum í Barða- RAYMOND WEIL GENEVE LE TEMPS CRÉATEUR FIDELIO Sígild hönnun, handunnið, með 18 K. gullhúð, vatnsþétt. Einnig til í dömustærð með eða án steina. Verð frá kr. 69.000,-. T GARÐAR ÓLAFSSON Úrsmiður, Lækjartorgi, sími: 10081
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.