Morgunblaðið - 01.10.1991, Page 3

Morgunblaðið - 01.10.1991, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1991 3 Hreinræktaður amerískur „smátrukkur" sem lætur japönsku keppinautana fara hjá sér (Umsögn Bíllinn 3. tbl. 1991) Ford Ranger STX: • V6, 4,0 lítra EFI 160 ha. vél. • Vökva- og veltistýri. • ABS bremsukerfi á afturhjólum. • Sportinnrétting. • AM / FM útvarp og segulband. • Hraöastilling. Ford Ranger er pikkari í sérflokki, fjölnotabíll sem Bandaríkjamenn kalla gjarnan smátrukk. Hann er léttbyggöur og traustur vinnuþjarkur sem hentar hvar sem er. Þrautreynd hönnun og fjölhæfir eiginleikar hafa gert hann aö söluhæsta pikkaranum í Bandaríkjunum síöustu ár. Hann er sterkur, (byggöur á grind), ríkulega búinn og fæst nú á mjög hagstæöu verði. Verð frá: 1.112 þús.kr. meðvsk. Hefur þú ekið FORD ...nýlega? Finndu muninn... G/obus? Lágmúla 5, simi 681555 HÉRINÚ AUCLÝSIf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.