Morgunblaðið - 01.10.1991, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1991
17.30 ► TaoTao. Teikni-
mynd.
17.55 ► Táningarnirí
Hæðargerði. Fjörug teikni-
mynd um tápmikla táninga.
18.20 ►'Barnadraumar. Fræðandi
þáttur fyrir börn þar sem krakkar fá
að sjá óskadýrið sitt.
18.30 ► Eðaltónar. Tónlistarþáttur.
19.19 ► 19:19.
19.19 ► 19:19. 20.10 ► Leyndardómar grafhýs- 21.10 ► Heimsbik- 21.50 ► Heimsbikarmót Flugleiða ’91. 23.00 ► Fréttastofan.
Fréttir og fréttatengt anna (Mysteries of the Pyramids). armót Flugleiða ’91. 22.05 ► Hættuspil. Breskur þáttur um Bandarískur framhalds-
efni. Enn þann dag í dag vekja þessi 21.20 ► VISA- svikahrappinn Derek Love. þáttur.
minnismerki egypska konunga furðu manna. I þessum þætti verð- sport. íþróttaþáttur. •
ur fjallaö um sögu píramídanna.
23.45 ► Hneyksli
(Scandal). Aðalhlutverk:
John Hurt, Joanne Whall-
ey-Kilmer og fl. 1989.
Bönnuð börnum.
01.35 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Haraldur M. Kristj-
ánsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Gluggað i blöðin.
7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt-
' inn, (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Það var svo gaman ... Afþreying í tali og
tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. (Einnig út-
varpaö laugardagskvöld kl. 20.10.)
9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir
Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson
þýddi. Sigurþór Heimisson les (25)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Þáttur um
heimilis og neytendamál. Umsjón: Guðrún Gunn-
arsdóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist 19. aldar. Umsjón: Sólveig
Thorarensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarutvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 í dagsins önn - Samstarf heimila og skóla.
Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig út-
Sól á firði
Yissulega skiptast á skin og
skúrir í mannlífinu. En eru
menn nokkuð betur komnir með að
horfa bara til svartnættisins? Þegar
Abraham Lincoln stýrði sínum
mönnum í Þrælastríðinu var mikið
um erfið fundahöld eins og það er
kallað á nútímamáli. Borgarastyrj-
aldir eru hræðilegar og umræðuefn-
ið var sjaldan uppörvandi á ríkis-
stjórnarfundum. En Lincoln hafði
þann sið að lesa stöku sinnum smá-
sögur, oft gamansögur, fyrir félaga
sína í ríkisstjórninni. Margir
hneyksluðust á þessu framferði
Bandaríkjaforseta en hann fór sínu
fram og ekki þarf að spytja að leiks-
iokum.
Undirritaður minntist þessarar
frásagnar er formaður vinnuveit-
endasambandsins steig í ræðustól
á Akureyrarfundinum á dögunum.
Hvilíkt svartnætti fylgdi ekki orðum
formannsins. Launahækkanir ekki
einu sinni í sjónmáli. Við þessi orð
dimmdi í sjónvarpsstofunni. Er
varpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Létt tónlist.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „í morgunkulinu". eftirWilliam
Héinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu
(32)
14.30 Miðdegistónlist.
— Kvartett númer 1 i a-moll fyrir píanó, flautu
og lágfiðlu WQ 93 eftir Carl Philipp Emanuel
Bach. „Les Adieux" leika.
- Flautukvartett K285a i G-dúr eftir Wolfgang
Amadeus Mozárt. „Rampal"-kvartettinn leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 Sumarspjall. Barði Guðmundsson leikari.
(Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síödegi.
17.00 Fréttir.
17.03 „Ég berst á fáki fráum". Þáttur um hesta og
hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson.
(Áður útvarpað sl. sunnudag.)
17.30 Hér og nú. Fréttáskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir.
18.03 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurlekinn þáttur frá morgni
sem Mörðúr Árnason flytur.
20.00 Tónmeóntir. Bohuslav Martinu. Fyrri þáttur.
Umsjón: Valdemar Pálsson. (Endurtakinn þáttur
frá laugardegi.)
21.00 Rætt við Eirik grafara.
83 ára Hornstrending sem stundar nám við öld-
ungadeild Menntaskólans á ísafirði. Umsjón:
Guðjón Brjánsson. (Endurtekínn þáttur úr þátta-
röðinni i dagsins önn frá 18. september.)
21.30 Lúðraþytur. Breskar og franskar herlúðra-
sveitir leika marsa.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Apaloppan". eftir W. W.
virkilega ekki búandi á íslandi? Og
svo kom hagfræðingur ASÍ í gær-
morgun í útvarp Rásar 2 og lýsti
tíu ára stöðnun atvinnulífsins á
sama tíma og nýtt blóð kom inn í
atvinnulíf nágrannalandanna. Nýja
blóðið átti víst að koma inn í at-
vinnulíf okkar í mynd laxeldis og
loðdýraræktar. Og svo benti hag-
fræðingurinn á að sum fyrirtæki
sæju sér ekki lengur hag í að skapa
fleiri störf, það væri miklu væn-
legra að fjárfesta í verðbréfum.
Staðan framundan væri þar að auki
óvenju slæm vegna aflabrestsins. í
þetta skipti dimmdi í útvarpsstof-
unni. En mitt í þessari hörmulegu
uppskerutíð framsóknaráratuganna
er þó að fínna ljósglætu. Á Islandi
er nefnilega alltaf að finna fólk sem
■ sigrast á aðstæðum og fangar ljós-
tírurnar.
Skúíuhöfnin
Á laugardagskvöldum er fasta-
þáttur á dagskrá ríkissjónvarpsins
Jacobs Þýðandi: Karl Guðmundsson. Leikstjóri:
Árni Blandon. Leikendur: Karl Guðmundsson,
, Steindór Hjörleifsson, Þóra Friðriksdóttir, Gunnar
Helgason, Arnar Jónsson, Sigurður Skúlason og
Kristján Franklín Magnús. (Endurtekið frá fimmtu-
degi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Ámason.
(Eínnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
i&i
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur
áfram. Þættir af einkennilegum mönnum Einar
Kárason flytur.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag.
Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einars-
son og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal,
Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristíne
Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bald-
' ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar-
ar heima og erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Furðusögur
Oddnýjar Sen úr daglega lífinu.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþátfur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) - Dagskrá heldur
áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
er nefnist Fólkið í landinu. Nýjasta
þættinum var lýst svo í prentaðri
dagskrá: Fólkið í landinu - Þóra
Guðmundsdóttir, innfæddur Seyð-
firðingur, og Daninn Axel Beck búa
í gömlum síldarbragga á Séyðisfirði
og reka þar farfuglaheimili. Þau
stunda trjárækt og bleikjueldi og
leitast við að nýta það sem náttúran
og umhverfið hefur upp á að bjóða.
Þóra er arkitekt en Axel er iðnráð-
gjafi Austurlands.
Sagan um Þóru og Axel var ein-
staklega myndræn og falleg en
Sveinn M. Sveinsson vann þáttinn
á vegum Plús film. Myndefnið var
að sönnu girnilegt, öll þessi yndis-
iegu gömlu hús er gera Seyðisfjörð
svo töfrandi, að minnsta kosti í
sólskini og stillu. í fréttum hefur
stöðugt verið hamrað á efnahags-
vandræðum þeirra Seyðfirðinga.
Þóra og Axel minntust lítið á bú-
sorgir. Þau ræddu mest um nauðsyn
þess að klæða brekkurnar skógi,
fullvinna heimsins besta fisk og
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tóm-
asson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann,
sem er 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar-
ann.
21.00 Gullskífan: „Learning to crawl" með Pretend-
ers frá 1984.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesn-
ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,
9.00,10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum Þáttur Gests
Einars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn - Samstarf heimila og skóla.
Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtek-
inn þáttur frá deginum áður á Rás 1 .j
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
vemda þessi fallegu hús. Og Þóra
gekk niður að spegilsléttum sólbök-
uðum firðinum þar sem skúta lagði
úr höfn. Og þar benti Þóra á að
Seyðisfjörður gæti orðið skútuhöfn
er drægi að sæfarendur víðs vegar
frá hinum stóra heimi. Þetta fólk
gistir væntanlega á farfuglaheimil-
inu þar sem alþjóðlegur andi ríkir.
Það vantar bara lítil notaleg veit-
ingahús alveg við sjávarsíðuna þar
sem skútufólkið á þess kost að
bragða íslenskan fisk og fjallalamb.
Undirritaður hrífst mjög af slíku
framtaki samhentra einstaklinga.
Hingað til hafa menn gjarnan
einblínt á fyrirgreiðslupólitíkusa og
steinrunnin hagsmunasamtök í stað
þess að styðja við bakið á hug-
myndaríkum og ftjóum einstakling-
um. Vonandi eru framsóknaráratu-
girnir senn á enda á þessu kalda
landi.
Ólafur M.
Jóhannesson
FMf909
AÐALSTÖÐIN
7.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og og Þuríður Sigurðardóttir. Kl. 7.05 Kikt
i blöðin, fjallað um færð, flug, veður o.fl. Kl. 7.30
Hrakfallasögur úr atvinnulifinu. Kl. 8.00 Gestir í
morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóðlífinu. Kl. 8.30
Neytandinn og réttur hans, umferðarmál og
heilsa. Kl. 9.00 Sagan bak við lagið. Kl. 9.30
Heimilið i víðu samhengi.
10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. Sagt frá veðri og samgöngum. Kl. 10.30
Fjallað um iþróttir. Kl. 10.45 Saga dagsins. Kl.
11.00 Viðtal. Kl. 11.30 Getraun/leikur. Kl. 11.45
Það helsta úr sjónvarpsdagskrá kvöldsins. Kl.
12.00 Óskalög hlustenda.
13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Erla Friðgeirs-
dóttir. Kl. 13.30 Farið aftur i timann og kikt i
gömul blöð. Kl. 14.00 Hvað er I kvikmyndahúsun-'
um. KÍ. 14.15 Hvað er i leikhúsunum. Kl. 15.00
Opin lina fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. Kl.
15.30 Skemmtistaðir, pöbbar, danshús o. fl.
16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Ara-
son og Eva Magnúsdóttir. Létt tónlist á heimleiö-
inni. Kl. 18 íslensk tónlist. Spjallað við lögreglu
um umferðina. Hljómsveit dagsins kynnt. Hringt
i samlanda erlendis.
19.00 Stál og strengir. Umsjón Baldur Bragasori.
Ósvikin sveitatónlist.
22.00 Spurt og spjallað. Umsjón Ragnar Halldórs-
son. Tekið á móti gestum i hljóöstofu.
24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson
Fm 104-8
16.00 Árdagadagskrá Fjölbrautaskólans i Ármúla,
Bein útsending úr skólanum o. fl.
20.00 Kvikmyndagagnrýni. Umsjón JHafliði Jónsson
(FB).
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur. Erlingur Nielsson vekur hlust-
endur upp með góðri tónlist, fréttum og veður-
fréttum.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.d
13.00 Guðrún Gisladóttir.
13.30 Bænastund.
16.00 Ólafur Jón Ásgeirsson.
17.30 Bænastund.
18.00 Eva Sigþórsdóttir.
22.00 Þráinn E. Skúlason.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
7.00 Mogunþáttur. Eirikur Jónsson og Guðrún
Þóra. Fréttir á heilum og hálfum tímum.
9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Kl. 10 fréttir af veðri.
Kl. 11 iþróttafréttayfirlit frá íþróttadeildinni.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason. iþróttafréttir kl. 13.
14.00 Snorri Sturluson. Fréttir kl. 15. Fréttir af veðri
kl. 16.
17.00 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson
og Einar Örn Benediktsson.
17.17 Fréttir.
17.30 Reykjavik síðdegis heldur áfram.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Örbylgjan. Ólöf Marin.
22.00 Góðgangur. Þáttur um hestamennskuna i
umsjón Júliusar Brjánssonar.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur Thorsteinsson.
00.00 Björn Þórir Sigurðsson.
04.00 Næturvaktin.