Morgunblaðið - 29.11.1991, Page 8

Morgunblaðið - 29.11.1991, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991 í DAG er föstudagur 29. nóvember, 332. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.05 og síð- degisflóð kl. 12.31. Fjara kl. 6.12 og 18.57. Sólarupprás í Rvík kl. 10.38 og sólarlag kl. 15.53. Myrkur kl. 17.01. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.16ogtungliðerísuðri kl. 7.56. (Almanak Háskóla íslands.) Þá sagði Jesús aftur við þá: „Friður sé með yður. Eins og faðirinn hefur sent mig, eins sendi ég yður. (Jóh., 20, 21.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 17 LÁRÉTT: 1 skort, 5 smáorð, 6 höfum gagn af, 9 afreksverk, 10 frumefni, 11 samhljóðar, 12 hóp- ur, 13 ilmi, 15 svelgur, 17 atvinnu- grein. LÓÐRÉTT: 1 versiaði, 2 rauð, 3 aðgæsla, 4 lestaði, 7 málmur, 8 dvelst, 12 bylgja, 14 kjaftur, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:. LÁRÉTT. 1 hæfa, 5 elda, 6 engi, 7 fa, 8 seiga, 11 il, 12 ugg, 14 Njál, 16 naslar. LÓÐRÉTT: 1 hvefsinn, 2 fegri, 3 ali, 4 hala, 7 fag, 9 elja, 10 gull, 13 ger, 15 Ás. Qrkám afmæli. Þuríður t/U Guðmundsdóttir frá Bæ í Steingrímsfirði, sem dvelst nú í Hrafnistu í Reykjavík, er níræð í dag. Hún tekur á móti gestum í safnaðarheimili Askirkju á morgun, laugarda,ginn 30. nóvember, frá kl. 15-18. pTára afmæli. Á morg- f t) un, laugardag, verð- ur 75 ára Gísli Gíslason, fyrrv. sölumaður, Hvassa- leiti 56, Reykjavík. Eigin- kona hans er Ingibjörg Níelsdóttir. Þau taka á móti gestum í félagsmiðstöðinni Hvassaleiti 56-58 frá kl. 17-19 á afmælisdaginn. SKIPIN________________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: í fyrradag fór Stapafell og Reykjafoss fór á strönd. Húnröst kom og landaði og olíuskipið Hilda Knudsen losaði í Laugarnesi. Laxfoss fór til útlanda. í gær fór Kyndill á ströndina. ára afmæli. í dag er sextugur Hallur Kr. Stefánsson verslunarmað- ur, Framnesvegi 44, Rvk. Eiginkona hans er Fjóla Har- aldsdóttir. Þau taka á móti gestum í Veislu-Risinu, Hverfisgötu 105, á morgun, laugardag, frá kí. 16. FRÉTTIR_________________ HANA NÚ. Vikuleg laugar- dagsganga verður á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi. FORELDRA- og styrktar- félag heyrnardaufra heldur kökubasar á morgun kl. 14 á Klapparstíg 28. KVENFÉLAGIÐ Heimaey heldur árlegan jólafund sinn á Holiday Inn nk. mánudags- kvöld kl. 19, 4. hæð. Munið hattana og jólapakkana og að tilkynna þátttoku sem fyrst. Uppl. hjá Dússý, s: 656480, Hjördísi, s: 627880 og Fríðu, s: 79948. HÚNVETNINGA-félagið heldur félagsvist á morgun kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Þriggja daga keppni hefst og er öllum opin. FÉLAG ELDRI borgara er með opið hús í Risinu í dag kl. 16-17. Dansleikur í Risinu í kvöld frá kl. 20. Tíglarnir leika fyrir dansi. Gönguhrólf- ar hittast á morgun, laugar- dag, kl. 10 í Risinu. NORRÆNA húsið opnar sýningu á vatnslitamyndum Brians Pilkingtons í anddyri hússins kl. 18. FÉLAG eldri borgara í Kópavogi. Spilavist og dans á Auðbrekku 25 í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. KVENFÉLAG Grensás- sóknar heldur muna- og kökubasar í safnaðarheimil- inu á rhorgun, laugardag, kl. 14. Tekið verður á móti kök- um og munum eftir kl. 20 í dag, föstudag, og f.h. á laug- ardag í safnaðarheimilinu. KIRKJUR LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10-12. Umsjón: Sigrún Oskarsdóttir. GRENSÁSKIRKJA: 10-12 ára starf í dag kl. 17. KRISTNIBOÐS-samband- ið: Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 14-17 í kristniboðs- salnum Háaleitisbraut 58, Rvk. AÐVENTKIRKJAN, Reykjavík: Laugardag: Bibl- íurannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður: David West. SAFNAÐARHEIMILI Að- ventista, Keflavík: Laugar- dag: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður: Einar V. Ara- son. HLÍÐARDALSSKÓLI, Ölf- usi: Laugardag: Biblíurann- sókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður: Kristinn Ólafsson. SAFNAÐARHEIMILI Að- ventista, Vestmannaeyjum: Laugardag: Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður: Þröstur B. Steinþórsson. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Iilíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. MINNINGARKORT Barna- deildar Landakotsspítala eru seld í þessum apótekum hér í Reykjavík og nágranna- bæjum: Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Holtsapóteki, Árbæjarapóteki, Lyljabúð Breiðholts, Reykjavíkurapó- teki, Háaleitisapóteki, Lyfja- búðinni Iðunni, Apóteki Sel- tjarnarness, Hafnarfjarð- arapóteki, Mosfellsapóteki, Kópavogsapóteki. Ennfremur í þessum blómaverslunum; Burkna, Borgarblómi, Mela- nóru Seltjarnarnesi og Blómavali Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala, símleiðis, gegn heimsendingu gíróseðils. MINNINGARSPJÖLD Mál- ræktarsjóðs eru seld í ísl. málstöð, Aragötu 9. Tveir heimsmeistarar - allir Islendingarnir á verðlaunapall í HM í kraftlyftingum StGMu/vJD Þá langar svo til að þú haldir fræga ræðu, og tilkynnir svo um smá lyftingahöll að gjöf frá borgarstjóranum ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22. nóvember - 29. nóvember, að báðum dögum meðtöldum er í Holtsapóteki, Langhohsvegi 84. Auk þess er Laugavegsapótek, Laugavegi 16, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seitjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðif. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888, Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmísskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppiýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að géfa upp nafn. Samtök áhugafólks um ainæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu I Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heiisugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þríðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameínsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppi. um iækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl, 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl, 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgídaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fóst í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótefciö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl, 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum og unglíngum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91 622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir (oreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bornum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fuiloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meóferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvarpsins tif útlanda daglega ó stuttbyfgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sóiarhringinn á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 ó 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðasprtalí: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Kefiavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30—19.30. Úm helgar-og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varöstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvefta Hafnarfjarðar bilanayakt 652936 SÖFIVI Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasatur mánud.-fimmtud, kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fímmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyrí: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alia daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn RafmagnsveituReykjavíkurviðrafstöðina viðElliðaár. Opiösunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið aila daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarval8staðir. Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Ustasafn Sigurjóns ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 oq 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mórí.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mónud.-miövikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og löstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akuroyri i. 98-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hór segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir lullorðna. Opið fyrir böm frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.