Morgunblaðið - 29.11.1991, Page 15

Morgunblaðið - 29.11.1991, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991 Milljónamæringur nr. 1 Milljónamæringur nr. 2 keypti tölvuvalinn getraunaseðil fyrir 200 krónur keypti tölvuvalinn getraunaseðil fyrir 600 krónur í Arnarbakka í Breiðholti og vann rúmar 8,3 milljónir. í Sækjöri í Kópavogi og vann rúmar 8,5 milljónir. Milljónamæringur nr. 3 keypti opinn getraunaseðil fyrir 1.310 krónur í Skalla í Hraunbæ og vann rúmar 8,5 milljónir. Síðasta laugardag unnu íslendingar samtals 28,7 milljónir í Getraunum. Vertu með. Dæmin sýna að það margborgar sig! Farið er yfir úrslit leikja og rétta röð í Getraunum kl. 17:55 í íþróttaþætti á RÚV á hverjum laugardegi. Einnig er hægt að hringja í Lukkulínuna í síma 99 -1000. _ bara H netn |ii\

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.