Morgunblaðið - 29.11.1991, Side 21

Morgunblaðið - 29.11.1991, Side 21
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA LJÓsm: Lórus Korl MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991 21 % Útlagar, 1901: Einar Jónsson FATLAÐIR VERÐA ÚTLAGAR FRAMTÍÐARINNAR ef þeim verður meinað að búa í mannabyggðum. Fólk sem er fatlað er fyrst og fremst fólk, fólk með sömu þarfir og aðrir fyrir húsaskjól, fæði, klæði, öryggi, ást og virðingu. Flokk fatlaðra fylla forstjórar og verkafólk, ljúfmenni og skaphundar, hófsemdarfólk og gleðimenn. Fatlaðir elska og hata, hlæja og gráta, reiðast og fagna. Fatlað fólk er manneskjur af holdi og blóði með sama rétt og aðrir. Fólk sem er fatlað á heima á meðal annarra manna. Oryrkjabandalag Islands ~—■— Hvernig samfélag er það sem þarf á svona auglýsingu að halda?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.