Morgunblaðið - 29.11.1991, Page 45

Morgunblaðið - 29.11.1991, Page 45
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991 45 EUDMUNDUIt AMI IHORtfON: íslenski émmmn Saga um hugsjónir og brask, vináttu, ást og svik. Spennandi bók og full af andríkum hugleiðingum eftir einn okkar skemmtilegasta höfund. Þessi skáldsaga er draumur. mmiiumm ANIOIJ HELGIJÓNSSOII: Ljókþýíingar úr belgísk Sérlega fjölbreytt og skemmtilegt Ijóðasafn sem laumast aftan að lesanda og kemur honum stöðugt á óvart. KRISTÍN ÓMARSDÓM: Tim sinni sögnr Kristín nýtir sér form ævintýra í þessari bók, teygir það og togar og hefur samið næstum sjötíu sögur um ástina í öllum sínum myndum, um einsemd, söknuð og gleði. GWIK ELÍASSON: Ueykvísl og gtimmiskór Svipmyndir, frásagnir og galdrar Gyrðis Elíassonar. Falleg bók, prýdd tréristum eftir Elías B. Halldórsson. PÍíUR GUNNARSM Dýríin á ásýnJ hlufanna Ný vasabók eftir Pétur: Hrífandi hugleiðingar, minningabrot og orðmyndir. Bók sem er alltaf gaman að grípa til. GYM fLÍASSON: Velraráform um sumarferðalag Heillandi Ijóð í tærleik sínum, þar sem alltaf býr þó eitthvað undir. HANNfSSIGFÚSSON:Jarkunir Stórt safn frumsaminna og þýddra Ijóða. Bók sem veitir innsýn í Ijóðaheim Hannesar og útsýn til nútímaljóðagerðar í fjórum heimsálfum. INGIBJÖKGHARALDSDÓTTIRiljóð Heildarsafn þessa vinsæla skálds, og geymir jafnframt ný Ijóð og Ijóðaþýðingar. MAKGKÉT LÓA SVFINSDÓTTIÚmtir Ljóð Margrétar Lóu eru tær og einföld en leyna á sér, án óþarfa skrauts en full af heitum tilfinningum. SJÓN: ég man ekki eittbvaó um skýin (ég vil að þið sjáið mig fyrir ykkur! dökkt hár og fölt andlit. lítil augu bak við sólgleraugu og rauðar varir luktar um suðuramerískan vindil.) KAGNA SIGURÐAKDÓTTIK: 11 herbergi Er óvenjuleg bók og seiðandi. Hún er „verk" í bókstaflegum skilningi orðsins. Bók þar sem myndirog orðkallastá. og menning Laugavegi 18, sími: 24240. Síðumúla 7-9, sími: 688577

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.