Morgunblaðið - 29.11.1991, Page 59

Morgunblaðið - 29.11.1991, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991 59" PLÖTUÚTGÁFA: Sálin á Tunglinu Plötuútgáfa stendur sem hæst um þessar mundir og margir slást um hituna. Ein af þeim hljóm- sveitum sem flestir spá velgengni fyrir þessi jól er Sálin hans Jóns míns, sem sendi frá sér sína þriðju breiðskífu fyrir stuttu. Af því tilefni hélt hljómsveitin kynningarteiti fyr- ir boðsgesti í Tunglinu og eftir að hljómsveitarmenn höfðu blandað geði við viðstadda, sem þágu veit- ingar í boði Sálarinnar, léku Sálar- félagar lög af plötunni nýju fyrir viðstadda, sem troðfylltu Tunglið. Áður en sveitin hóf leik sinn færði Jónatan Garðarsson hjá Steinum hf. Stefáni Hilmarssyni síðasta ein- takið af plötunni með leikriti Davíðs frá Fagraskógi um Gullna hliðið og Fálkinn gaf út fyrir margt löngu, en þar kemur Jón sem átti sálina við sögu. Reglulegir útgáfutónleik- ar fyrir þá sem vilja verða síðan í Tunglinu á fimmtudagskvöld. finnwear Ný sending Vinsælu velour herraslopparnir og bómullar- náttfötinfrá finnwear* GEísiP Aðalstræti 2, sími 11350 Dodge Power Ram 4x4 ’88, 4 g., V8 318ci, ek. 33 þ. mílur, svartur/grár. V. 1390 þús. B ílamarkaóurinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 *sl Honda Clvic 16 ventla ’90, ek. 25 þ. km., topplúga, rafm. í rúðum. V. 890 þús. Ford Econoline 250 4x4 '82. 38" dekk, extra langur, 300ci 6 cyl., ek. 145 þ. km. Frábær ferðabill. V. 1100 þús. Toyota Corolla XL Sedan '91, rauður, 5 g., ek. 4 þ. km., aflstýri, o.fl. Sem nýr. V. 920 þús. Nissan Patrol Turbo diesel '90, 6 cyl., 5 g., ek. 29 þ. km., álfelgur, rafm. í læsingum, o.fl. V. 2.7 millj. (sk. á ód). Honda Civic GL 16v '90, ek. 25 þ. km., sóllúga, o.fl. V. 890 þús. MMC Lancer hlaðbakur GLX '90, ek. 16 þ. km., sjálfsk. Ath. skipti. V. 980 þús. Nissan Pathfinder 2.4i '90, 5 g., ek. 23 þ. km., sóllúga, o.fl. Topp eintak. V. 1980 þús. Saab 9000 CDi '91, ek. 7 þ. km., blár. V. 2,1 millj. Subaru Justy J-12 '90, 5 g., ek. 10 þ. km. V. 840 þús. Toyota Double Cab '90, ek. 37 þ. km. V. 1650 þús. Fjöldi bifreiða á mjög góðum greiðslu- kjörum eöa 15-30% stgr.afslætti. Heimsþekkt heimilistæki... 3] Electrolux ROWGnfcX t.d ísskápar, eldavélar o.fl. t.d. kaffivélar, straujárn o.fl. t.d. ofnar, helluborð o.fl. =SCRV1S= t.d. þvottavélar og sambyggð þvottavél og þurrkari. ...með ótrúlegri þjónustuábót: ✓ Sama verð um land allt, við borgum flutninginn. \/ Viku skilafrestur á öllum vörum, þér að kostnaðarlausu. ✓ Greiðsluskilmálar við allra hæfi, t.d. Visa-raðgreiðslur í 18 mánuði. ■r Heimasmiðjan Kringlunni, sími 685440 HÚSASMIÐJAN Skútuvogi 16, sími 687710

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.