Morgunblaðið - 21.12.1991, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 21.12.1991, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 65 SPÁDÓMARNIR RÆTAST eftir Guðmund Örn Ragnarsson ísafold hefur gefið út bókina Spádómarnir rætast eftir Gunn- ar Þorsteinsson. Eins og nafn bókarinnar gefur til kynna þá fjallar hún um spá- dóma sem rætast. Hér er átt við spádóma Heilagrar ritningar. Efn- inu er kornið til skila á skýran, einfaldan, hátt, sem allir geta skil- ið, enda þótt um sé að ræða úr- lausnir á mjög flóknum þrautum. Höfundinum tekst að byggja upp spennandi söguþráð, sem knýr le- sandann til að halda áfram allt til enda, en þar hittir hann fyrir nýtt upphaf. I fyrstu köflum bókarinnar skoðar Gunnar pólitísk og efna- hagsleg málefni, sem efst eru á baugi í heiminum í dag. Hann gerir úttekt á Evrópubandalaginu, nýrri heimsskipan í kjölfar falls kommúnismans, þýðingu olíunnar fyrir hagkerfí Vesturlanda, gyð- ingum sem þjóð og Ísraelsríki. Allt í ljósi spádóma Biblíunnar. Síðan varpar hann fram áleitnum spurningum um hinstu rök tilver- unnar (í bókstaflegri merkingu) og gefur í skyn að svörin finnist í næstu köflum á eftir. Þar lítur hann á ýimsa spádómstexta ritn- ingarinnar og þeytist þá með le- sandann fram og aftur, frá nútíð til fortíðar og frá fortíð til framtíð- ar. Gunnar kemst að þeirri öruggu niðurstöðu, að endurkoma Jesús Krists, með mætti og mikilli dýrð, Gunnar Þorsteinsson sé á næsta leiti. Undanfari komu hans verði þrengingatími á jörð- inni í þijú og hálft ár, þar sem Antí-Kristur fari með öll völd í heiminum. En hver sá sem lifir sigrandi lífi í trú á Jesú þarf ekk- ert að óttast. Það er fagnaðarer- indið, gleðitíðindin. Jesús hvetur okkur til að vaka, vera viðbúin og spá í tákn tímanna. „Þegar þér sjáið allt þetta, skuluð þér vita að hann (mannsonurinn) er í nánd, fyrir dyrum.“ (Matt. 24:33). Gunn- ar Þorsteinsson sér allt þetta og á sér ekki heitari ósk en þá að allir menn sjái allt þetta með hon- um og frelsist. Höfundur er prestur. Allt þetta... tt SfíNMfíRCO - skíði - skíðaskór mm - skíðaáburður SW1NS ALLSPORT 5ER4C - skíðagleraugu - púðapeysur og -b - skíðagallar - rúllukragabolir húfur - skíðaf atnaður Dreifing: ALSPORT HE^LDVERSLUN SIMI: 68 80 75 FAX: 67 81 28 KRINGLU BORGARKRINGLUNNI SIMI: 67 99 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.