Morgunblaðið - 21.12.1991, Side 68

Morgunblaðið - 21.12.1991, Side 68
68 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21, DESEMBER 1991 Glæsilegir skartgripir í mikln úrvali 'eomwd BORGARKRINGLUNNI, SÍMI 677230. FALLEGU ÆVINTÝRIN á myndbandi með íslensku tali c» VV*- OG STIKLUR Ómars Ragnarsson Stjörnumerkin 10% AFSLÁTTUR TIL JÓLA MYNDBANDAVINNSLAN HÁTÚNI6B-SÍMI621026 r /flH r 1; . ; :: ' rd\ 0 ! jfffl [tÖÖUT r a ASb Aiv-lPla m orgun §Tj| V Tekið á móti söfnunar- baukum Hjálparstofnunar kirkjunnar í guðsþjón- ustum og barnasamkom- um. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. BÚSTAÐAKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Einsöngur Ingveldur Ólafsdóttir. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAM: Kl. 11. Jóla- söngvar fjölskyldunnar. Dómkór- inn syngur. GREIMSÁSKIRKJA: Jólatrés- skemmtun barnanna kl. 11. Mik- ið sungið og leikið. Jólaglaðning- ur. Jóiasöngvar kl. 14. Barnakór Grensáskirkju og kór Flensborg- arskóla kemur í heimsókn, stjórnandi Margrét Pálmadóttir. Heitt á könnunni. HALLGRÍMSKIRKJA: Barna- og fjölskyldumessa kl. 11. Ensk- amerísk jólamessa kl. 16. LANDSPÍTALINN: Messa kf. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Morgun- messa kl. 10. Sr. Arngrímur Jóns- sori. Barna- og fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kl. 21 orgeltónlist eftir J.S. Bach. Dr. Orthulf Prunn- er leikur á orgelið. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa fellur niður. Aftansöngur kl. 18 alla virka daga fram að jólum í umsjá sr. Flóka Kristinssonar. Hefst aftur á nýjársdag og verður fast- ur liður í helgihaldi kirkjunnar á nýja árinu. LAUGARNESKIRKJA: Fjölskyld- uguðsþjónusta kl. 11. Jólasöngv- ar. Drengjakór Laugarneskirkju syngur. Helgileikur o.fl. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Heitt á könn- unni eftir guðsþjónustuna. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Muníð kirkjubílinn. Sr. Frank M. Halldórsson. Jólasöngvar fjöl- skyldunnar kl. 14. Skólahljóm- sveit Kópavogs leikur. Börn flytja helgileik. Kór Melaskóla syngur. Helgileikur. Almennur söngur. Orgelleikur. Sr. Guðmundur Osk- ar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Jóla- söngvar allrar fjölskyldunnar kl. 11. Barnakór og börn úr barna- starfinu sýna helgileik undir stjórn Sesselju Guðmundsdótt- ur. Lesin verður jólasaga. Al- mennur söngur. Eirný Ásgeirs- dóttir flytur jólahugleiðingu. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Jólasöngvar, helgileikur 10 ára barna, hljóðfæraleikur. Svava Ingólfsdóttir syngur einsöng. Ilka Petrova leikur á flautu og Pavel Smid yngri leikur á píanó. Organ- leikari Violeta Smid. Kirkjubíllinn fer um Árbæinn fyrir og eftir guðsþjónustuna. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Jóla- söngvar fjölskyldunnar kl. 11. Barnakórinn syngur. Organisti Þorvaldur Björnsson. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Sr. Guðspjall dagsins: Jóh. 1.: Vitnisburður Jóhannesar. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Helgi- stund kl. 10. Umsjón hafa Einar Sturluson og Olga Sigurðardótt- ir. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ág- ústsson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Jólalögin verða sungin. Barnakór kemur í heim- sókn. Fyrirbænir í Fella- og Hóla- kirkju mánudag kl. 18. Prestarnir. GRAFARVOGSSÓKN: Barna- messa kl. 11 í félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Jólasöngvar. Sr. Vigfús Þór Arnason. HJALLASÓKN: Messusalur Hjallasóknar, Digranesskóla. Jól- asöngvar fjölskyldunnar kl. 11. Barnakór Hjallasóknar syngur undir stjórn Friðriks S. Kristins- sonar. Sr. Kristján Einar Þorvarð- arson. KÁRSNESPRESTAKALL: Jóla- skemmtun barnastarfsins verður í safnaðarheimilinu Borgum sunnudag kl. 11. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Fjórði sunnudag- ur í aðventu. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Skól- akór Kársness syngur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Molasopi eftir guðsþjónustuna. Kl. 20.30 jólasöngvar Fjölbreytt tónlistar- dagskrá. Kirkjukór Seljakirkju, Tónabræður og Stúlknakór Sel- jakirkju. Stjórnandi Kjartan Sigur- jónsson. Einsöngvarar: Katrín Sigurðardóttir, Sigríður Gröndal og Bogi Arnar Finnbogason. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Reykjavik: Guðsþjón- usta kl. 14. Einsöngur Guðrún Lóa Jónsdóttir, orgelleikari Pavel Smid. RARIK-kórinn syngur jóla- lög fyrir guðsþjónustuna, frá kl. 13.45. Stjórnandi Violeta Smid. Sr. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Á laugard. er messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúmhelga daga er messa kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Laugardag messa kl. 14 og á fimmtudögum kl. 19. Aðra rúmhelga daga kl. 18.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla- delfía: Almenn samkoma kl. 16.30. Fjölbreytt dagskrá. KFUM/KFUK: Almenn samkoma í kristniboðssalnum við Háaleitis- braut kl. 20.30. Upphafsorð: Hildur Sigurðardóttir. Ræðumað- ur sr. Magnús Guðjónsson. Sunnudagaskóli á sama stað kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kveikt á jólatrénu kl. 16.30. Jólasöngvar sungnir. Smakkað á jólabakstr- inum. Brigadierarnir Ingibjörg Jónsdóttir og Óskar Jónsson stjórna. MOSFELLSPRESTAKALL: Jóla- stund barnastarfsins í Lágafells- kirkju kl. 14. Organisti Guðmund- ur Ómar Óskarsson. Heimsókn úr tónlistarskólanum. Munið skólabílinn. GARÐASÓKN: Fjölskylduguðs- þjónusta í Kirkjuhvoli kl. 13. Æskufólk aðstoðar. Aftansöngur kórs Garðakirkju íkirkjunni kl. 17. Flutt verk: Schötz, Bachs og Buxtehudes. Ungir tónlistar- menn úr Garðabæ leika með. Stjórnandi Ferenc Utassyi. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. KAPELLAN St. Jósefsspitala, Hafnarfirði.: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- quðsþjónusta kl. 11. ÓLAFSVALLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 21, aðventukvöld. AKRANESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta og jólatrésskemmtun kl. 13. Jólasöngvar kl. 20.30. Fram koma Grundartangakórinn og kirkjukór Akraneskirkju. Helgi- leikur bg almennur söngur. Sr. Björn Jónsson. BORGARPREST AKALL: Jóla- stund barnastarfsins í Lágafells- kirkju kl. 14. Organisti Guðmund- ur Ómar Óskarsson. Heimsókn úr tónlistarskólanum. Munið skólabílinn. Fimmfalt fleiri sækja um aðstoð Borgfirskir bændur hvatt- ir til bættrar nautakjöts- framleiðslu Hvanntúni í Andakil. Á SAMEIGINLEGUM fundi stjórnar Sambands kúabændafé- laga á svædi Mjólkursamlags Borgfirðinga og forráðamanna Kaupfélags Mjólkursamlags Borgfirðinga og forráðamanna Kaupfélags Borgfirðinga nýlega var rætt um tímabundna erfið- leika á sölu nautakjöts, sein ekki uppfyllir kröfur markaðarins. Þessir aðilar hafa nú ákveðið að stofna til samvinnu ásamt Búnaðar- samtökunum á Vesturlandi um átak í bættri nautakjötsframleiðslu. Það felst í því að ráðunautur Búnaðar- samtakanna mun heimsækja þá bændur, sem óskað hafa eftir að koma ungneytum til slátrunar í slát- urhús KB. Hann mun skoða gripina og meta hvort þeir hafi náð æskileg- um þroska til slátrunar. Jafnframt mun hann leiðbeina um uppeldi og meðferð sláturgripa. Það er von þessara aðila að þessi nýbreytni mælist vei fyrir og naut- gripakjöt frá Kaupfélagi Borgfirð- inga uppfylli í framtíðinni betur óskum neytenda. Það voru stjómar- menn í félagi kúabænda, sem leit- uðu eftir samastarfi við ofantalda aðila og tóku þeir strax vel í hug- myndina. Nú þegar er farin að sjást árangur af þessu átaki. - D.J. Morgu nbladið/ Diðri k Jóhan nesson Valdimar Einarsson ráðunautur mælir brjóstummál á nauti og telur að viðkomandi gripur flokkist í eftirsóttan gæðaflokk. -----♦—♦—*---- * Jólablót Asa- trúarmanna ÁSATRÚARMENN lialda jólablót laugardaginn 21. desember við Esjurætur á Kjalarnesi og verður safnast saman við Þjóðminjasafnið klukkan 14. Ókeypis bílferð verð- ur þaðan á Kjalarnesið. I frétt frá Ásatrúarmönnum segir, að blótið sé haldið til dýrðar hækk- andi sól og batnandi hag fyrir land og þjóð. Athöfnin fer fram í hlöðnum hring við suðvestanverðar Esjurætur í þann mund er sól sest á bak við Keili, kl. 15,30. Bálkestir og blys verða á staðnum og um kvöldið blót- veisla að góðum og gömlum sið, eins og segir i tilkynningu samtakanna. Á ANNAÐ hundrað manns hafa fengið styrk hjá Rauða krossi Is- lands nú fyrir jólin. Er það meira en fimmfaldur sá fjöldi sem styrktur var í fyrra. Þessi gífur- lega fjölgun endurspeglar hvort tveggja aukna þörf og meiri opin- bera umfjöllun um styrkveitingar ■ kjölfar landssöfnunar Rauða krossins, Mæðrastyrksnefndar og Hjálpræðishersins sem haldin var að frumkvæði Rásar 2 á fimmtu- daginn í liðinni viku, segir í frétt frá Rauða kross Islands. Eins og kunnugt er var tekið á móti framlögum fólks og fyrirtækja í síma Rásar 2. Alls söfnuðust 3,5 milljónir króna auk fata, gjafavöru og matvæla, sem allt kemur að góð- um notum. Það er meira áberandi nú en oft- ast hversu margar fjölskyldur virðast í fjárhagskröggum fyrir jólin. Rætur vandans ena margvíslegar, svo sem veikindi, atvinnuleysi, örorka, gjald- þrot, skilnaðir og fleira. Einnig hefur ÆSKULYÐSFELAG Garðakirkju heldur árlegan jólafund sinn laug- ardaginn 21. desember í Safnaðar- heimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ. Fundurinn hefst klukkan 20,30. Á fundinum verður jólastemmning stór hópur einstæðinga, sem á við vandamál af svipuðum toga að stríða, verið styrktur. Rauði kross íslands lýsir yfir ánægju með samstarfíð við Mæðra- styrksnefnd, Hjálpræðisherinn og Rás 2 og hina fjölmörgu skemmti- krafta sem lögðu hönd á plóginn. Þá eru þjóðinni færðar bestu þakkir fyrir frábærar undirtektir. -----» ♦ ♦-- Jólaskák- mót TK TAFLFÉLAG Kópavogs haldur árlegt jólaskákmót sitt sunnu- daginn 29. desember klukkan 14. Teflt verður í sal félagsins að Hamraborg 5, 3. hæð. Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í mótinu. og margt sér til gamans gert. Æsku- lýðsfélag Garðakirkju starfar meðal unglinga í Garðabæ, sem eru í þrem- ur efstu bekkjum grunnskólans. Kjörorð félagsins er: Fyrir Guð. Fyr- ir náungann. Fyrir ættjörðina. Jólafundur Æskulýðs félags Garðakirkju

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.