Morgunblaðið - 21.12.1991, Síða 68

Morgunblaðið - 21.12.1991, Síða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21, DESEMBER 1991 Glæsilegir skartgripir í mikln úrvali 'eomwd BORGARKRINGLUNNI, SÍMI 677230. FALLEGU ÆVINTÝRIN á myndbandi með íslensku tali c» VV*- OG STIKLUR Ómars Ragnarsson Stjörnumerkin 10% AFSLÁTTUR TIL JÓLA MYNDBANDAVINNSLAN HÁTÚNI6B-SÍMI621026 r /flH r 1; . ; :: ' rd\ 0 ! jfffl [tÖÖUT r a ASb Aiv-lPla m orgun §Tj| V Tekið á móti söfnunar- baukum Hjálparstofnunar kirkjunnar í guðsþjón- ustum og barnasamkom- um. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. BÚSTAÐAKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Einsöngur Ingveldur Ólafsdóttir. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAM: Kl. 11. Jóla- söngvar fjölskyldunnar. Dómkór- inn syngur. GREIMSÁSKIRKJA: Jólatrés- skemmtun barnanna kl. 11. Mik- ið sungið og leikið. Jólaglaðning- ur. Jóiasöngvar kl. 14. Barnakór Grensáskirkju og kór Flensborg- arskóla kemur í heimsókn, stjórnandi Margrét Pálmadóttir. Heitt á könnunni. HALLGRÍMSKIRKJA: Barna- og fjölskyldumessa kl. 11. Ensk- amerísk jólamessa kl. 16. LANDSPÍTALINN: Messa kf. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Morgun- messa kl. 10. Sr. Arngrímur Jóns- sori. Barna- og fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kl. 21 orgeltónlist eftir J.S. Bach. Dr. Orthulf Prunn- er leikur á orgelið. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa fellur niður. Aftansöngur kl. 18 alla virka daga fram að jólum í umsjá sr. Flóka Kristinssonar. Hefst aftur á nýjársdag og verður fast- ur liður í helgihaldi kirkjunnar á nýja árinu. LAUGARNESKIRKJA: Fjölskyld- uguðsþjónusta kl. 11. Jólasöngv- ar. Drengjakór Laugarneskirkju syngur. Helgileikur o.fl. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Heitt á könn- unni eftir guðsþjónustuna. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Muníð kirkjubílinn. Sr. Frank M. Halldórsson. Jólasöngvar fjöl- skyldunnar kl. 14. Skólahljóm- sveit Kópavogs leikur. Börn flytja helgileik. Kór Melaskóla syngur. Helgileikur. Almennur söngur. Orgelleikur. Sr. Guðmundur Osk- ar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Jóla- söngvar allrar fjölskyldunnar kl. 11. Barnakór og börn úr barna- starfinu sýna helgileik undir stjórn Sesselju Guðmundsdótt- ur. Lesin verður jólasaga. Al- mennur söngur. Eirný Ásgeirs- dóttir flytur jólahugleiðingu. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Jólasöngvar, helgileikur 10 ára barna, hljóðfæraleikur. Svava Ingólfsdóttir syngur einsöng. Ilka Petrova leikur á flautu og Pavel Smid yngri leikur á píanó. Organ- leikari Violeta Smid. Kirkjubíllinn fer um Árbæinn fyrir og eftir guðsþjónustuna. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Jóla- söngvar fjölskyldunnar kl. 11. Barnakórinn syngur. Organisti Þorvaldur Björnsson. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Sr. Guðspjall dagsins: Jóh. 1.: Vitnisburður Jóhannesar. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Helgi- stund kl. 10. Umsjón hafa Einar Sturluson og Olga Sigurðardótt- ir. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ág- ústsson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Jólalögin verða sungin. Barnakór kemur í heim- sókn. Fyrirbænir í Fella- og Hóla- kirkju mánudag kl. 18. Prestarnir. GRAFARVOGSSÓKN: Barna- messa kl. 11 í félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Jólasöngvar. Sr. Vigfús Þór Arnason. HJALLASÓKN: Messusalur Hjallasóknar, Digranesskóla. Jól- asöngvar fjölskyldunnar kl. 11. Barnakór Hjallasóknar syngur undir stjórn Friðriks S. Kristins- sonar. Sr. Kristján Einar Þorvarð- arson. KÁRSNESPRESTAKALL: Jóla- skemmtun barnastarfsins verður í safnaðarheimilinu Borgum sunnudag kl. 11. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Fjórði sunnudag- ur í aðventu. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Skól- akór Kársness syngur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Molasopi eftir guðsþjónustuna. Kl. 20.30 jólasöngvar Fjölbreytt tónlistar- dagskrá. Kirkjukór Seljakirkju, Tónabræður og Stúlknakór Sel- jakirkju. Stjórnandi Kjartan Sigur- jónsson. Einsöngvarar: Katrín Sigurðardóttir, Sigríður Gröndal og Bogi Arnar Finnbogason. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Reykjavik: Guðsþjón- usta kl. 14. Einsöngur Guðrún Lóa Jónsdóttir, orgelleikari Pavel Smid. RARIK-kórinn syngur jóla- lög fyrir guðsþjónustuna, frá kl. 13.45. Stjórnandi Violeta Smid. Sr. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Á laugard. er messa kl. 14 og ensk messa kl. 20. Aðra rúmhelga daga er messa kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Laugardag messa kl. 14 og á fimmtudögum kl. 19. Aðra rúmhelga daga kl. 18.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla- delfía: Almenn samkoma kl. 16.30. Fjölbreytt dagskrá. KFUM/KFUK: Almenn samkoma í kristniboðssalnum við Háaleitis- braut kl. 20.30. Upphafsorð: Hildur Sigurðardóttir. Ræðumað- ur sr. Magnús Guðjónsson. Sunnudagaskóli á sama stað kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kveikt á jólatrénu kl. 16.30. Jólasöngvar sungnir. Smakkað á jólabakstr- inum. Brigadierarnir Ingibjörg Jónsdóttir og Óskar Jónsson stjórna. MOSFELLSPRESTAKALL: Jóla- stund barnastarfsins í Lágafells- kirkju kl. 14. Organisti Guðmund- ur Ómar Óskarsson. Heimsókn úr tónlistarskólanum. Munið skólabílinn. GARÐASÓKN: Fjölskylduguðs- þjónusta í Kirkjuhvoli kl. 13. Æskufólk aðstoðar. Aftansöngur kórs Garðakirkju íkirkjunni kl. 17. Flutt verk: Schötz, Bachs og Buxtehudes. Ungir tónlistar- menn úr Garðabæ leika með. Stjórnandi Ferenc Utassyi. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. KAPELLAN St. Jósefsspitala, Hafnarfirði.: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- quðsþjónusta kl. 11. ÓLAFSVALLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 21, aðventukvöld. AKRANESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta og jólatrésskemmtun kl. 13. Jólasöngvar kl. 20.30. Fram koma Grundartangakórinn og kirkjukór Akraneskirkju. Helgi- leikur bg almennur söngur. Sr. Björn Jónsson. BORGARPREST AKALL: Jóla- stund barnastarfsins í Lágafells- kirkju kl. 14. Organisti Guðmund- ur Ómar Óskarsson. Heimsókn úr tónlistarskólanum. Munið skólabílinn. Fimmfalt fleiri sækja um aðstoð Borgfirskir bændur hvatt- ir til bættrar nautakjöts- framleiðslu Hvanntúni í Andakil. Á SAMEIGINLEGUM fundi stjórnar Sambands kúabændafé- laga á svædi Mjólkursamlags Borgfirðinga og forráðamanna Kaupfélags Mjólkursamlags Borgfirðinga og forráðamanna Kaupfélags Borgfirðinga nýlega var rætt um tímabundna erfið- leika á sölu nautakjöts, sein ekki uppfyllir kröfur markaðarins. Þessir aðilar hafa nú ákveðið að stofna til samvinnu ásamt Búnaðar- samtökunum á Vesturlandi um átak í bættri nautakjötsframleiðslu. Það felst í því að ráðunautur Búnaðar- samtakanna mun heimsækja þá bændur, sem óskað hafa eftir að koma ungneytum til slátrunar í slát- urhús KB. Hann mun skoða gripina og meta hvort þeir hafi náð æskileg- um þroska til slátrunar. Jafnframt mun hann leiðbeina um uppeldi og meðferð sláturgripa. Það er von þessara aðila að þessi nýbreytni mælist vei fyrir og naut- gripakjöt frá Kaupfélagi Borgfirð- inga uppfylli í framtíðinni betur óskum neytenda. Það voru stjómar- menn í félagi kúabænda, sem leit- uðu eftir samastarfi við ofantalda aðila og tóku þeir strax vel í hug- myndina. Nú þegar er farin að sjást árangur af þessu átaki. - D.J. Morgu nbladið/ Diðri k Jóhan nesson Valdimar Einarsson ráðunautur mælir brjóstummál á nauti og telur að viðkomandi gripur flokkist í eftirsóttan gæðaflokk. -----♦—♦—*---- * Jólablót Asa- trúarmanna ÁSATRÚARMENN lialda jólablót laugardaginn 21. desember við Esjurætur á Kjalarnesi og verður safnast saman við Þjóðminjasafnið klukkan 14. Ókeypis bílferð verð- ur þaðan á Kjalarnesið. I frétt frá Ásatrúarmönnum segir, að blótið sé haldið til dýrðar hækk- andi sól og batnandi hag fyrir land og þjóð. Athöfnin fer fram í hlöðnum hring við suðvestanverðar Esjurætur í þann mund er sól sest á bak við Keili, kl. 15,30. Bálkestir og blys verða á staðnum og um kvöldið blót- veisla að góðum og gömlum sið, eins og segir i tilkynningu samtakanna. Á ANNAÐ hundrað manns hafa fengið styrk hjá Rauða krossi Is- lands nú fyrir jólin. Er það meira en fimmfaldur sá fjöldi sem styrktur var í fyrra. Þessi gífur- lega fjölgun endurspeglar hvort tveggja aukna þörf og meiri opin- bera umfjöllun um styrkveitingar ■ kjölfar landssöfnunar Rauða krossins, Mæðrastyrksnefndar og Hjálpræðishersins sem haldin var að frumkvæði Rásar 2 á fimmtu- daginn í liðinni viku, segir í frétt frá Rauða kross Islands. Eins og kunnugt er var tekið á móti framlögum fólks og fyrirtækja í síma Rásar 2. Alls söfnuðust 3,5 milljónir króna auk fata, gjafavöru og matvæla, sem allt kemur að góð- um notum. Það er meira áberandi nú en oft- ast hversu margar fjölskyldur virðast í fjárhagskröggum fyrir jólin. Rætur vandans ena margvíslegar, svo sem veikindi, atvinnuleysi, örorka, gjald- þrot, skilnaðir og fleira. Einnig hefur ÆSKULYÐSFELAG Garðakirkju heldur árlegan jólafund sinn laug- ardaginn 21. desember í Safnaðar- heimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ. Fundurinn hefst klukkan 20,30. Á fundinum verður jólastemmning stór hópur einstæðinga, sem á við vandamál af svipuðum toga að stríða, verið styrktur. Rauði kross íslands lýsir yfir ánægju með samstarfíð við Mæðra- styrksnefnd, Hjálpræðisherinn og Rás 2 og hina fjölmörgu skemmti- krafta sem lögðu hönd á plóginn. Þá eru þjóðinni færðar bestu þakkir fyrir frábærar undirtektir. -----» ♦ ♦-- Jólaskák- mót TK TAFLFÉLAG Kópavogs haldur árlegt jólaskákmót sitt sunnu- daginn 29. desember klukkan 14. Teflt verður í sal félagsins að Hamraborg 5, 3. hæð. Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í mótinu. og margt sér til gamans gert. Æsku- lýðsfélag Garðakirkju starfar meðal unglinga í Garðabæ, sem eru í þrem- ur efstu bekkjum grunnskólans. Kjörorð félagsins er: Fyrir Guð. Fyr- ir náungann. Fyrir ættjörðina. Jólafundur Æskulýðs félags Garðakirkju
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.