Morgunblaðið - 21.12.1991, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 21.12.1991, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 Spádómarnir rætast Metsölublad á hverjum degi! Jólasöngvar fjölskyld unnar í Neskirkju SUNNUDAGINN 22. desember, síðasta sunnudag fyrir jól, er helgihaldið í kirkjunni með óhefðbundnu sniði. Barnastarf- ið er að vísu á sínum stað að morgninum, en klukkan tvö byrjar samverustund, þar sem ungt fólk setur svip á efnis- flutning í tónum og tali. Kór Melaskóla syngur, Skóla- hljómsveit Kóþavogs flytur jólalög og fluttur verður helgileikur, er unglingar úr kirkjustarfinu sjá um. Auk þess verður hugleiðing, al- mennur,söngur og orgelleikur. Guðmundur Óskar Ólafsson Jólasöngvar fjölskyldunnar verða í Neskirkju á sunnudaginn og hefjast klukkan 14. Ætlar þu að tilbiðja dýrið? Bústaðakirkja Helgihald í Bústaða- kirkju um jól og áramót AÐ VANDA verður fjölbreytt tónlist samfara helgihaldi í Bú- staðakirkju um jól og áramót. Á aðfangadag verður aftan- söngur klukkan 18.00. Frá klukk- an 17.15 verður tónlist í kirkj- unni. Einsöngvarar verða Ingi- björg Marteinsdóttir og Guðlaugur Viktorsson. Hljóðfæraleikarar verða Elísabet Waage á hörpu, Inga Dóra Hrólfsdóttir á flautu, Guðrún Másdóttir á óbo og Hann- es Helgason á hljómborð. Á jóladag verður hátíðarguðs- þjónusta klukkan 14.00. Fyrir guðsþjónustuna verður leikin tónl- ist. Einsöngvari verður Kristín Sigtryggsdóttir. Skírnarguðsþjónusta verður klukkan 15.30. Á annan dag jóla verður fjöl- skylduguðsþjónustu klukkan 14.00. Hátíðarhljómsveit, barna- kór og bjöllukór. Einsöngvarar verða Elín Huld Árnadóttir, Magnea Tómasdóttir og Ólöf Ás- björnsdóttir. Skírnarguðsþjónusta verður klukkan 15.30. Sunnudaginn 28. desember verður jólastund í kirkjunni og síð- an jólatrésfagnaður bamanna í safnaðarheimilinu klukkan 14.00. Á gamlársdag verður aftan- söngur kl. 18.00. Einsöngvarar verða Stefanía Valgeirsdóttir og Eiríkur Hreinn Helgason. Á nýársdag verður hátíðarguðs- þjónusta kl. 14.00. Ræðumaður verður Árni Sigfússon, borgarfull- trúi. Einsöngvarar verða bræðurn- ir Sigmundur og Gunnar Jónssyn- ir. Sunnudaginn 5. janúar verður barnamessa klukkan 11.00 og guðsþjónusta klukkan 14.00. Organisti og söngstjóri er Guðni Þ. Guðmundsson. Stjórnandi barnakórs Ema Guðmundsdóttir. Bústaðakirkja hefur alla tíð ver- ið fjölsótt og ekki hvað síst á helgri hátíð. Von mín er að svo megi enn vera. Með þessum línum fylgja einlægar jóla og nýárskveðjur. Pálmi Matthíasson, sóknarprestur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.