Morgunblaðið - 21.12.1991, Page 77

Morgunblaðið - 21.12.1991, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 77 Morgunblaðið/Björn Blöndal Ung stúlka skoðar myndir Hönnu Jórunnar Sturludóttur í Risinu í Keflavík um síðustu helgi. MYNDLIST Teiknað eftir því sem andinn blæs Eg teikna eftir því sem andinn blæs og það má segja að eng- in mynd sé hugsuð fyrirfram held- ur verður til í takt við fjölgun strik- anna,“ sagði Hanna Jórunn Sturlu- dóttir myndlistarkona. Hanna Jór- unn hélt í síðustu viku sýningu á tæplega 80 túss- og blýantsteikn- ingum í Risinu í Keflavík. Hanna Jórunn hélt sína fyrstu sýningu fyrir tæpum 20 árum í Mokka- kaffi og eftir það hefur hún haldið nokkrar einkasýningar og sýnt með öðrum. Síðast sýndi Hanna Jórunn í Færeyjum fyrir um 6 árum þar sem hún bjó um tíma. Myndir Hönnu Jórunnar eru af ýmsum toga en þó bar mest á hestamyndum og sagði Hanna Jórunn að það mæti rekja til æsku- slóðanna á Sturlureykjum í Reyk- holtsdal í Borgarfirði. BB ÍGAGNLEGAR OG ÞROSKANDÍl JÓLAGJAFIR Gott úrval af innlendum og erlendum bókum BESTU SELDU BÆKURNAR í BETRA LÍF í DESEMBER: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. VÍGSLAN MIKAEL HANDBÓKIN AUKTU STYRK ÞINN HJÁLPAÐU SJÁLFUM ÞÉR NOSTRADAMUS - Við upphaf nýrrar aldar DRAUMATÆKNI EFTIR DAUÐANN, HVAÐ ÞÁ? MÖRG LÍF, MARGIR MEISTARAR UNAÐSDRAUMAR OG IMYNDANIR KYNLÍFSINS ANDLEG UPPBYGGING MANNSINS MONDIAL ARMBANDIÐ OG SEGULARMBANDIÐ • Ekki aðeins heilandi gjöf - heldur líka fallegt skart. • Góður valkostur í jólapakkann. • MONDIAL ARMBANDIÐ: « SEGULARMBANDIÐ: Silfur og silfur m/gullkúlum, Silfur- og gullhúðað, verð kr. 2990,- Verð kr. 2.590,- Með 18 karata gullhúð, verð kr. 3.990,- Opið í kvöld til kl. 22 og á morgun, sunnudag, frákl. 13-18 Póstkröfuþjónusta Greiðslukortaþjónusta Pantanasímar: (91)623336 og 626265 Símar 623336, 626265 Við veitum persónulegaþjónustu og ráðgjöf Fallegur fatnaður fró Silkiblússur, -pils, -jakkar, -buxur, -slæður. Kasmír ullarpeysur, -pils, -buxur. Kasmír ullarkópur, -jakkar, mikið úrval. OPIÐIDAG LAUGARDAG TIL KL. 22 OPIÐAMORGUN SUNNUDAG KL. 14-18 Minnkapelsar, jakkar og kápur. Pelshúfur og treflar í miklu úrvali. PELSJAKKAR og KAPUR Verð frá kr. 69.000 í öllum stærðum. Nlörg snið. Pelsfóðursjakkar og kápur. PEISINN Kirkjuhvoli • sími 20160 _ ÞAR SEM VANDLÁTIR VERSLA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.