Morgunblaðið - 21.12.1991, Síða 77

Morgunblaðið - 21.12.1991, Síða 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 77 Morgunblaðið/Björn Blöndal Ung stúlka skoðar myndir Hönnu Jórunnar Sturludóttur í Risinu í Keflavík um síðustu helgi. MYNDLIST Teiknað eftir því sem andinn blæs Eg teikna eftir því sem andinn blæs og það má segja að eng- in mynd sé hugsuð fyrirfram held- ur verður til í takt við fjölgun strik- anna,“ sagði Hanna Jórunn Sturlu- dóttir myndlistarkona. Hanna Jór- unn hélt í síðustu viku sýningu á tæplega 80 túss- og blýantsteikn- ingum í Risinu í Keflavík. Hanna Jórunn hélt sína fyrstu sýningu fyrir tæpum 20 árum í Mokka- kaffi og eftir það hefur hún haldið nokkrar einkasýningar og sýnt með öðrum. Síðast sýndi Hanna Jórunn í Færeyjum fyrir um 6 árum þar sem hún bjó um tíma. Myndir Hönnu Jórunnar eru af ýmsum toga en þó bar mest á hestamyndum og sagði Hanna Jórunn að það mæti rekja til æsku- slóðanna á Sturlureykjum í Reyk- holtsdal í Borgarfirði. BB ÍGAGNLEGAR OG ÞROSKANDÍl JÓLAGJAFIR Gott úrval af innlendum og erlendum bókum BESTU SELDU BÆKURNAR í BETRA LÍF í DESEMBER: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. VÍGSLAN MIKAEL HANDBÓKIN AUKTU STYRK ÞINN HJÁLPAÐU SJÁLFUM ÞÉR NOSTRADAMUS - Við upphaf nýrrar aldar DRAUMATÆKNI EFTIR DAUÐANN, HVAÐ ÞÁ? MÖRG LÍF, MARGIR MEISTARAR UNAÐSDRAUMAR OG IMYNDANIR KYNLÍFSINS ANDLEG UPPBYGGING MANNSINS MONDIAL ARMBANDIÐ OG SEGULARMBANDIÐ • Ekki aðeins heilandi gjöf - heldur líka fallegt skart. • Góður valkostur í jólapakkann. • MONDIAL ARMBANDIÐ: « SEGULARMBANDIÐ: Silfur og silfur m/gullkúlum, Silfur- og gullhúðað, verð kr. 2990,- Verð kr. 2.590,- Með 18 karata gullhúð, verð kr. 3.990,- Opið í kvöld til kl. 22 og á morgun, sunnudag, frákl. 13-18 Póstkröfuþjónusta Greiðslukortaþjónusta Pantanasímar: (91)623336 og 626265 Símar 623336, 626265 Við veitum persónulegaþjónustu og ráðgjöf Fallegur fatnaður fró Silkiblússur, -pils, -jakkar, -buxur, -slæður. Kasmír ullarpeysur, -pils, -buxur. Kasmír ullarkópur, -jakkar, mikið úrval. OPIÐIDAG LAUGARDAG TIL KL. 22 OPIÐAMORGUN SUNNUDAG KL. 14-18 Minnkapelsar, jakkar og kápur. Pelshúfur og treflar í miklu úrvali. PELSJAKKAR og KAPUR Verð frá kr. 69.000 í öllum stærðum. Nlörg snið. Pelsfóðursjakkar og kápur. PEISINN Kirkjuhvoli • sími 20160 _ ÞAR SEM VANDLÁTIR VERSLA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.