Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1992 49 BléHðli ÁLFABAKKA8, SÍMI 78 900 FRUMSÝNING í LONDON, PARÍS OG REYKJAVÍK i RICHARD GERE KIM BA8INGER UMATHURMAN BANVÆN BLEKKING ____ P'" _____ ____________ SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 800 „Final Analysis" er spennandi og dularfullur þriller í anda „Hitchcock“ með Orvalsleikurunum Richard Gere og Kim Basinger. „Final Analysis" gerð eftir handriti Wesley Strick (CAPE FEAR). „Final Analysis", mynd sem kemur þér sffellt á óvart! ..fihal juMivar, nmmmiiiH! iuesti gjebaflhkkii Aðalhlutverk: Richard Gere, Kim Basinger, Uma Thurman og Eric Rob- erts. Framleiðendur: Richard Gere og Maggie Wilde. Leikstjóri: Phil Joanou. Sýnd kl. 4.40, 6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. NYTEIKNIMYNDMED ISLENSKUTAU „Leitin mikla“ er fyrsta ameríska teiknimyndin með islensku tali. FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! Leikraddir: Þórhallur Sigurðsson (Laddi) og Sigrún Edda Björnsdóttir. Söngur: Björgvin Halldórsson og Laddi. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson (Laddi). Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 450. STÓRMYNDIN I KLOM ARNARINS HX DÐl'GI AS GRIITITII Shining THROl IGH : mMIHH(l\H*no\ . :.PEIMV MKliKLNtTSTMEVT(UKP. .DMsmm. , s.i\M,«FaoDicm\i MUIMGU' \IILt\UOmFFIIH WM.HIMGII IM\IM\ KKLYKKHWffiÚV .l(IH\HllGIlt '. \ll( HCIl k\\l[\ „Shining Through" er hörkugóð og frábærlega vel gerð stórmynd með stjórstjörnunum Michael Douglas og Melanie Griffith. „Shining Through" - sannkölluð stórmynd sem heillar þig. Fyrsta flokks þriller. Today Show. Spennandi, pottþétt skemmtun. Time. „SHININ6 TNROUGH" - TOPPLEIKARAR, TOPPSKEMMTUN, TOPPMYNÐ. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Melanie Griffith, Liam Neeson, John Gieigud. Framleiðendur: Howard Rosenman og Carol Baum. Leikstjóri: David Seltzer. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. NY TEIKNIMYND MEÐ ÍSLENSKU Með íslensku tali Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 450,-. FAÐIR BRÚÐARINNAR SIÐASTISKATINN Þolfimi: Sýnd kl.5,9.10 og 11. og 11 Sýnd kl.7. Síðasta sinn THELMA & LOUISE FAÐIR BRUDARINNAR Sýnd kl. 9 og 11. imm ★ ★ ★ V2GE. Dv. ★ ★ ★ ★SV. MBL. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. STORMYNDIN immu1 Blúsvinir stofna félag Á FUNDI í Duus-húsi 14. aprU sl. komu saman nokkrir tugir manna og ákváðu að stofna félags- skap þeirra sem unna blústónlist og vilja veg hennar sem mestan. Verðandi stofnfélagar eru orðnir fleiri en 100. Einnig var ákveðið að standa fyrir blúskvöldum á fimmtudögum í Duus-húsi og verður byrjað fimmtu- daginn 23. apríl, sumardag- inn fyrsta. Þá mun Trega- sveitin fremja blús. Gestur kvöldsins verður Björgvin Gíslason gítarleikari og ■ UNGLINGADANS- LEIKUR verður haldinn sumardaginn fyrsta í félags- miðstöðinni Vitanum í Ilafnafirði. Hljómsveitin Not Correct leikur til kl. 1.00. verður byijað að blúsa stundvíslega kl. 21.30. (Úr fréttatilkynningu). Opinberum fyrirlestri frestað VEGNA veikinda mun opinber fyrirlestur dr. Sigríðar Dúnu Krist- mundsdóttur lektors í mannfræði, sem vera átti í dag, 22. apríl, flytjast aftur um tvær vikur. Fyrirlesturinn verður fluttur miðvikudaginn 6. maí undir yfirskriftinni „Að gera til að verða: Persónu- sköpun í íslenskri kvenna- baráttu". Fyrirlesturinn verður í Odda, stofu 101 kl. 17. Þrír Islendingar á heimsmeistaramót ÞRÍR íslenskir keppendur taka þátt í heimsmeistara- mótinu í þolfimi í Japan í lok apríl sem haldið er á vegum Suzuki-bílaverksmiðjanna. Magnús Scheving, Anna Sigurðardóttir og Hafdís Jónsdóttir keppa fyrir Islands hönd en þau urðu íslandsmeistarar í fyrsta þolfimimótinu sem haldið var hérlendis í mars sl. Tuttugu og fjögur lönd senda keppendur til þátt- töku á heimsmeistaramótið eftir að hafa haldið undan- keppni. Á sjöunda þúsund íslendinga stunda þolfimi hérlendis, mest í líkams- ræktarstöðvum. Fyrsta mótið hérlendis laðaði ekki marga keppendur að, en þótti takast vel, og margir eru spenntir fyrir framhald- inu enda voru verðlaunin í keppninni vegleg, gefin af Suzuki-bílum, Flugleiðum, LA Gear og Hreysti. En mótið í Japan verður mun erfiðara, en íslensku kepp- endurnir eru allir þekktir kennarar í þolfimi og æfa í World Class. Magnús mun keppa í einstaklingskeppni Stórleikarinn William Hurt kemur hér í frábærlega skemmtilegri og mannlegri mynd sem farið hefur sigurför um heiminn. „The Doctor“ er leikstýrð af Randa Haines sem gerði óskarsverð- launamyndina „Guð gaf mér eyra". „THE D0CT0R“ - FRáBÆR MYND SEM UETUR ENGAN ðSNORTINN! Aðalhlutverk: William Hurt, Christine Lahti, Elisabeth Perkins og Mandy Pantinkin. Framleiðandi: Laura Ziskin (What About Bob?). Leikstjóri: Randa Haines. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. KUFFS \ CHRISTIAN SLATER <JJ i £ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ■■■■■■■■ karla og með Önnu í para- keppninni, en Hafdís keppir í flokki kvenna. „Eg held að það verði erfiðast að koma frá litla íslandi. Það verða 40 kepp- endur á sviðinu í einu og 10 bestu verða valdir úr í 45 mínútna æfíngatíma sem síðan sýna tveggja mínútna rútínu. Þessi rútína í takt við tónlist ræður úrslitum um það hver vinnur. Ég hef trú á því að keppendur frá stóru löndunum verði valdir áfram, fólk sem er þegar þekkt,“ sagði Magnús Scheving í samtali við Morgunblaðið. „Hins vegar tel ég okkur eiga ágæta möguleika á að sanna okk- ur, ef við verðum valin íslensku keppendurnir sem taka þátt í heimsmeistara- mótinu í þolfimi síðustu helgina í apríl, þau Anna Sigurð- ardóttir, Magnús Scheving og Hafdís Jónsdóttir. áfram í úrslit, því íslending- ar standa mjög framarlega í þolfimi almennt séð, fylgj- ast vel með nýjungum. Sjálfur er ég búinn að æfa mjög vel, mun betur en fyr- ir Islandsmótið, en kannski má maður ekki við margn- um í svona stórri keppni. Að minnsta kosti verður erfitt fyrir okkur að keppa gegn alvönu fólki á heims- meistaramótinu,“ sagði Magnús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.