Morgunblaðið - 22.04.1992, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1992
49
BléHðli
ÁLFABAKKA8, SÍMI 78 900
FRUMSÝNING í LONDON, PARÍS OG REYKJAVÍK
i
RICHARD GERE KIM BA8INGER UMATHURMAN
BANVÆN BLEKKING
____ P'" _____ ____________
SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 800
„Final Analysis" er spennandi og dularfullur þriller í anda
„Hitchcock“ með Orvalsleikurunum Richard Gere og Kim Basinger.
„Final Analysis" gerð eftir handriti Wesley Strick (CAPE FEAR).
„Final Analysis", mynd sem kemur þér sffellt á óvart!
..fihal juMivar, nmmmiiiH! iuesti gjebaflhkkii
Aðalhlutverk: Richard Gere, Kim Basinger, Uma Thurman og Eric Rob-
erts. Framleiðendur: Richard Gere og Maggie Wilde.
Leikstjóri: Phil Joanou.
Sýnd kl. 4.40, 6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára.
NYTEIKNIMYNDMED ISLENSKUTAU
„Leitin mikla“ er fyrsta ameríska
teiknimyndin með islensku tali.
FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA!
Leikraddir: Þórhallur Sigurðsson
(Laddi) og Sigrún Edda
Björnsdóttir.
Söngur: Björgvin Halldórsson og
Laddi.
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson
(Laddi).
Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð
kr. 450.
STÓRMYNDIN
I KLOM ARNARINS
HX
DÐl'GI AS GRIITITII
Shining
THROl IGH
: mMIHH(l\H*no\ . :.PEIMV MKliKLNtTSTMEVT(UKP.
.DMsmm. , s.i\M,«FaoDicm\i
MUIMGU' \IILt\UOmFFIIH WM.HIMGII IM\IM\
KKLYKKHWffiÚV .l(IH\HllGIlt '. \ll( HCIl k\\l[\
„Shining Through" er hörkugóð og frábærlega vel gerð stórmynd
með stjórstjörnunum Michael Douglas og Melanie Griffith. „Shining
Through" - sannkölluð stórmynd sem heillar þig.
Fyrsta flokks þriller. Today Show.
Spennandi, pottþétt skemmtun. Time.
„SHININ6 TNROUGH" - TOPPLEIKARAR, TOPPSKEMMTUN, TOPPMYNÐ.
Aðalhlutverk: Michael Douglas, Melanie Griffith, Liam Neeson, John
Gieigud. Framleiðendur: Howard Rosenman og Carol Baum.
Leikstjóri: David Seltzer.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára.
NY TEIKNIMYND
MEÐ ÍSLENSKU
Með íslensku tali
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr.
450,-.
FAÐIR
BRÚÐARINNAR
SIÐASTISKATINN
Þolfimi:
Sýnd kl.5,9.10
og 11.
og 11
Sýnd kl.7.
Síðasta sinn
THELMA & LOUISE
FAÐIR
BRUDARINNAR
Sýnd kl. 9 og 11.
imm
★ ★ ★ V2GE. Dv.
★ ★ ★ ★SV. MBL.
Sýnd kl. 4.30, 6.45,
9 og 11.15.
Bönnuð innan
16 ára.
STORMYNDIN
immu1
Blúsvinir stofna félag
Á FUNDI í Duus-húsi 14.
aprU sl. komu saman
nokkrir tugir manna og
ákváðu að stofna félags-
skap þeirra sem unna
blústónlist og vilja veg
hennar sem mestan.
Verðandi stofnfélagar
eru orðnir fleiri en 100.
Einnig var ákveðið að
standa fyrir blúskvöldum á
fimmtudögum í Duus-húsi
og verður byrjað fimmtu-
daginn 23. apríl, sumardag-
inn fyrsta. Þá mun Trega-
sveitin fremja blús. Gestur
kvöldsins verður Björgvin
Gíslason gítarleikari og
■ UNGLINGADANS-
LEIKUR verður haldinn
sumardaginn fyrsta í félags-
miðstöðinni Vitanum í
Ilafnafirði. Hljómsveitin
Not Correct leikur til kl.
1.00.
verður byijað að blúsa
stundvíslega kl. 21.30.
(Úr fréttatilkynningu).
Opinberum
fyrirlestri
frestað
VEGNA veikinda mun
opinber fyrirlestur dr.
Sigríðar Dúnu Krist-
mundsdóttur lektors í
mannfræði, sem vera átti
í dag, 22. apríl, flytjast
aftur um tvær vikur.
Fyrirlesturinn verður
fluttur miðvikudaginn 6.
maí undir yfirskriftinni „Að
gera til að verða: Persónu-
sköpun í íslenskri kvenna-
baráttu". Fyrirlesturinn
verður í Odda, stofu 101
kl. 17.
Þrír Islendingar á
heimsmeistaramót
ÞRÍR íslenskir keppendur taka þátt í heimsmeistara-
mótinu í þolfimi í Japan í lok apríl sem haldið er á
vegum Suzuki-bílaverksmiðjanna. Magnús Scheving,
Anna Sigurðardóttir og Hafdís Jónsdóttir keppa fyrir
Islands hönd en þau urðu íslandsmeistarar í fyrsta
þolfimimótinu sem haldið var hérlendis í mars sl.
Tuttugu og fjögur lönd
senda keppendur til þátt-
töku á heimsmeistaramótið
eftir að hafa haldið undan-
keppni. Á sjöunda þúsund
íslendinga stunda þolfimi
hérlendis, mest í líkams-
ræktarstöðvum. Fyrsta
mótið hérlendis laðaði ekki
marga keppendur að, en
þótti takast vel, og margir
eru spenntir fyrir framhald-
inu enda voru verðlaunin í
keppninni vegleg, gefin af
Suzuki-bílum, Flugleiðum,
LA Gear og Hreysti. En
mótið í Japan verður mun
erfiðara, en íslensku kepp-
endurnir eru allir þekktir
kennarar í þolfimi og æfa í
World Class. Magnús mun
keppa í einstaklingskeppni
Stórleikarinn William Hurt kemur hér í frábærlega skemmtilegri og
mannlegri mynd sem farið hefur sigurför um heiminn.
„The Doctor“ er leikstýrð af Randa Haines sem gerði óskarsverð-
launamyndina „Guð gaf mér eyra".
„THE D0CT0R“ - FRáBÆR MYND SEM UETUR ENGAN ðSNORTINN!
Aðalhlutverk: William Hurt, Christine Lahti, Elisabeth Perkins og
Mandy Pantinkin. Framleiðandi: Laura Ziskin (What About Bob?).
Leikstjóri: Randa Haines.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15.
KUFFS
\ CHRISTIAN SLATER
<JJ i £
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
■■■■■■■■
karla og með Önnu í para-
keppninni, en Hafdís keppir
í flokki kvenna.
„Eg held að það verði
erfiðast að koma frá litla
íslandi. Það verða 40 kepp-
endur á sviðinu í einu og
10 bestu verða valdir úr í
45 mínútna æfíngatíma sem
síðan sýna tveggja mínútna
rútínu. Þessi rútína í takt
við tónlist ræður úrslitum
um það hver vinnur. Ég hef
trú á því að keppendur frá
stóru löndunum verði valdir
áfram, fólk sem er þegar
þekkt,“ sagði Magnús
Scheving í samtali við
Morgunblaðið. „Hins vegar
tel ég okkur eiga ágæta
möguleika á að sanna okk-
ur, ef við verðum valin
íslensku keppendurnir sem taka þátt í heimsmeistara-
mótinu í þolfimi síðustu helgina í apríl, þau Anna Sigurð-
ardóttir, Magnús Scheving og Hafdís Jónsdóttir.
áfram í úrslit, því íslending-
ar standa mjög framarlega
í þolfimi almennt séð, fylgj-
ast vel með nýjungum.
Sjálfur er ég búinn að æfa
mjög vel, mun betur en fyr-
ir Islandsmótið, en kannski
má maður ekki við margn-
um í svona stórri keppni.
Að minnsta kosti verður
erfitt fyrir okkur að keppa
gegn alvönu fólki á heims-
meistaramótinu,“ sagði
Magnús.