Morgunblaðið - 23.07.1992, Page 7

Morgunblaðið - 23.07.1992, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JULI 1992 7 Fiðlan sem smíðuð var í Vín í upphafi 19. aldar. 150 ára fiðla til sölu FIÐLA sem var smíðuð í upphafi 19. aldar í Vín var auglýst til sölu hérlendis um síðustu helgi. Fiðla þessi, sem var smíðuð af Joseph Klimits, en hann var fær fiðlu- og gítar- smiður í Vínarborg, er í eigu Þórunnar Óskar Mar- ínósdóttur, tónlistarnema. Þórunn Ósk Marínósdóttir, sem eignaðist þessa gömlu fiðlu fyrir rúmum átta árum, sagði að hún hefði verið í fiðlunámi í níu og hálft ár, en síðan hefði hún skipt yfir í lágfiðlu. Hún væri því nú að festa kaup á lágfiðlu og væri þess vegna að selja gömlu fiðluna sína. Að sögn Þórunnar er það frekar algengt í tónlistarheiminum að vera með gömul hljóðfæri og ef þau eldist vel séu þetta fín hljóðfæri. Þórunn sagði að hún hefði strax heillast af útliti fiðl- unnar og hljómfegurð, en það hefði verið kennari sinn sem hefði útvegað fiðluna í gegnum milligöngumann frá Þýska- landi. Fiðlan væri sérstök að því leyti að bakið á henni væri heilt og hún væri ekki mjög opin þannig að hún hefði dökk- an tón. Þórunn sagði að hún hefði fengið fiðluna metna í Amsterdam, þar sem hún hefði verið í tónlistarnámi síðasta vetur, og væri fiðlan ásamt boga og fiðlukassa metin á u.þ.b. 150.000 íslenskar krón- ur. Fiðla Þórunnar var gerð af Joseph Klimits sem var fiðlu- smiður í Vín. Hann er talinn hafa fæðst 1783, en hann lést árið 1866. Hljóðfæri eftir hann eru vandfundin en þau eru álit- in vera góð smíði. CJALDEYRIR Gi óðir dagar framundan í fríinu. Njóttu lífsins í fríinu meö ferbúgjaideyri og í bol frá íslandsbanka. Nú er sá tími ársins runninn upp ab ferbalög til útlanda ná hámarki. Þab ríkir alltaf ákvebin stemmning þegar farib er í sumarfrí og ab mörgu þarf ab huga ábur en lagt er í'ann. Vegabréf, farsebill og fatnabur þurfa ab vera meb svo ekki sé minnst á farareyrinn! ,\0 # £ , .................................- *Meðan birgöir endast. Islandsbanki tekur þátt í ferbastemmningunni og gefur lífinu lit á „alþjóblegan" máta. Þegar þú kaupir gjaldeyri hjá okkur veitum vib þér rábgjöf byggba á reynslu og kvebjum þig meb stuttermabol ef þú kaupir fyrir 25.000 krónur eba meira.* Á bolnum er vinaleg kvebja á mörgtim tungumálum. Fáeinir fróðleiksmolar í fríið! Naubsynlegt er ab hafa lítinn hluta farareyrisins í mynt vibkomandi lands til ab mœta smáútgjöldum í upphafi dvalar. Ferbatékkar eru öruggir, handhœgir og ódýrir. Þab er ódýrara ab nota ferbatékka en ab taka gjald- eyri út á greibslukort í útlöndum. Glatist ferbatékkar fást þeir bœttir en reibufé ekki. Starfsfólk Islandsbanka rábleggur þér um heppilega samsetningu á farareyri þínum. Cóöa ferb í fríib! / ISLANDSBANKI - í takt við nýja tíma! Ci > r* O m •< Nagla- vaxtarkúr 10 daga kúr. Notist eitt sér eða sem undir- og yfirlakk. Naglaherðir fyrir þunnar og veikbyggðar neglur Notist eitt sér, eða sem W§ yfirlakk. Naglaherðir fyrir þurrar og stökkar neglur Notist eitt sér eða sem undirlakk. 4- X í . ' ; Naglaherðir fyrir neglur sem klofna og flagna í lögum Notist eitt sér eða sem undirlakk. J U M U P P Naglalakk Naglalakk með ósýnilegri trefjastyrkingu og vítaminbætt. MAXIUM GROWTH ONE COAT INSTANT STRENGTH NO MORE BREAKS NO MORE PEELING NAIL PROTEX NEW LENGTHS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.