Morgunblaðið - 23.07.1992, Side 29

Morgunblaðið - 23.07.1992, Side 29
29 UMMmWU Sedan KOSTAR STADGREIDDUR, KOMINN Á GÖTUNA FRÁ: BRIMBORG FRAM Þú ert öruggur með FRAM smur- og loftsíur. anausft Borgartúni 26 Sími: (91) 62 22 62 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1992 FAXAFENI 8 • SÍMI 91 - 68 58 70 Forsíða bókarinnar. Ný bók um gönguleiðir UMHVERFI Reykjavíkur býður upp á mikla og lítt notaða mögn- leika fyrir alla þá sem unna útivist og náttúruskoðun. Krist- ján Jóhannsson rithöfundur hefur skrifað mikið um þetta svæði og nú er komin út hjá bókaútgáfunni Reykholti bók hans Fimmtán gönguleiðir í nágrenni Reykjavíkur. Þetta er önnur útgáfa bókarinn- ar sem hefur að geyma lifandi og fróðlegar lýsingar á náttúrunni sem gengið er um. I bókinni eru fjölmargar fallegar litmyndir en kort eru innan á kápusíðum. Bók- in er 96 bls., prentuð hjá Prenthús- inu. Verð út úr búð er 850 kr. Kristján Jóhannsson hefur áður skrifað fjölmargar bækur, ljóð, barnabækur, frásagnir og nátt- úrulýsingar. (Fréttatilkynning) ------»-♦-»----- ■ FUNDUR í Vísi, félagi skip- stjórnarmanna á Suðurnesjum, haldinn 19. júlí, ályktaði eftirfar- andi: „Félagið styður eindregið til- lögur Farmanna og fískimanna- sambands íslands um hámarks afla á þorski næsta fiskveiðiár og telur rök FFSÍ engu lakari en rök Hafró. Félagið bendir f'jölmiðlum á að birta rökstuðning FFSÍ í heild sinni en ekki aðeins útdrátt úr til- lögunum. Einnig skorar félagið á stjórnvöld að gæta fyllsta réttlætis við hugsanlega úthlutun sérstakra aflauppbóta til einstakra útgerða og sjómanna vegna niðurskurðar á aflaheimildum þorsksins á næsta veiðiári. í þessu sambandi ber að útiloka uppkeyptar aflaheimildir þorsks í viðmiðun við uppbætur vegna skerðingar, enda samrýmist ekki hlutverk ríkisins að styrkja þannig áhættu, sem útgerðir hafa tekið á sig með kvótabraski á und- anfömum árum. Með vökvastýri • 5 gíra eða sjálfskiptur 1300cc • 16 ventla • Bein innspýting • 90 hestöfl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.