Morgunblaðið - 11.03.1993, Page 5

Morgunblaðið - 11.03.1993, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1993 5 - kærkomna Tiðbót í Egils-fjökkylduna umarið 1898 var óvenju heitt og þurrt. f New Bern í Suður-Karólínu var ekki talað um annað en drykkinn sem Caleb D. Bradham bauð upp á í lyfjabúðinni sinni; blöndu af hressandi og bragðgóðum náttúrlegum efnum sem síðar fékk nafnið Pepsi. Þessi orðrómur breiddist hratt út og Pepsi varð strax geysivinsælt um heim allan. Árið 1977 var Pepsi rnest seldi kóladrykkurinn í Bandaríkjunum. Ölgerðin Egill Skallagrímsson var stofnuð 17. apríl 1913 þegar Tómas Tómasson hóf framleiðslu á Malti. Fyrirtækið hefur verið þekkt fyrir góða framleiðslu •» á öl- og gosdrykkjum alla tíð síðan eða í 80 ár. Nú liggja leiðir Ölgerðarinnar og Pepsico saman og eru Pepsivörurnar nýjasta viðbótin í Egils-vörulínuna. Fáðu þér nýtt Pepsi sem er betra en þú hefur áður kynnst Pepsi - vcrd ad fá þád Pepsi fæst í rúmlega 150 löndum. Á hverjum degi drekka milljónir manna Pepsi. Á íslandi er Pepsi nú framleitt af Hf. Ölgerðinni Egill Skallagrímsson. GOTT FÓLK / SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.