Morgunblaðið - 11.03.1993, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 11.03.1993, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1993 37 HEIGAR- OG VIKUTILBOÐ MATVÖRUVERSLANA HELGAR- og vikutilboð eru aðeins hagstæðari en í síðustu viku og óhætt að benda á ágætt verð á kjöti hjá Nóatúni þessa viku. Hjá Bónusi bjóða þeir 50% afslátt af Bagels, þ.e.a.s. einn poki af beyglum (frosnir brauðhringir) er keyptur og þá fæst sá næsti ókeypis. Þá er mjög hagstætt verð á úrbeinuðu hangikjöti í Nóatúni en kílóið er á 998 krónur sem þýðir 40% afsláttur. B(já Fjarðarkaupum er oft hægt að gera reyfarakaup á grænmeti og ávöxtum á fimmtudögum svo framarlega sem birgðir endast. Bónus Helgartilboð hjá Bónusi byijuðu í dag og standa til laugardags, þ.e.a.s. ef birgðir endast. Beyglur (bagels) frá MS. Einn poki er keyptur og þá fæst annar ókeyp- is........................129 kr. SS-nautahakk, pakki af Barilla spaghetti, 500 g, fylgir með Kuchen m. formkökur 400 g.. 89 kr. Hatting bruður fullkom 225 g.79 kr Wal-mart stórar eldhúsr. 3 stk. .179 kr Fjarðarkaup Þessa daga standa yfir tilboðsdagar á vörum frá heildverslun Halldórs Jónssonar hf. og er allt að 20% afsláttur veittur af vörum frá þeim. Helstu vörutegundir em Gité Neutr- al hreinlætisvörur, Wella hársnyrti- vörur og Texi uppþvottalögur, Pro- bat gólfsápa og BioTex. Þá má benda lesendum á að allt- af á fímmtudögum geta viðskipta- vinir keypt ávexti og grænmeti á tilboðsverði og yfírleitt er lögð áhersla á að bjóða banana, kartöfl- ur, vínber, agúrkur og paprikur á niðursettu verði. Tilboð sem gilda í fjórar vikur: Sweetlife inst. hrísgr. 400 g...91 kr. Súkkulaði síróp 680 g.....168 kr. Chymos lakkrís 1 kg.......317 kr. Helgartilboð er: Niðursagaðir frampartar398 kr. kg. Nautagúhas.............895 kr. kg. Hagkaup Tilboð hjá Hagkaupum gilda allt- af í viku og þessa vikuna eru það eftirfarandi vömtegundir: Skyndiréttir 1944, súrsætt svína- kjöt eða stroganoff og Uncle Bens hrísgijón fylgja með...........355 kr Pönnubúðingur Búrfells 400 g.149 kr. Fínar og grófar Pagens bmður 400 g..............................119 kr. Nóa kúlur 300 g................129 kr. Aukatilboð eru: Búrfells hrossabjúgu 380 g ....69 kr. Svínaskinka frá Búrfelli 2X12 sneiðar...........879 kr. kg. SS franskt smurpate 2 dósir á sama verði og ein............. 157 kr. Lambahryggur...........625 kr. kg. Lambalæri heilt.........675 kr. kg. Sagaðir lambaframpartar .399 kr. kg. Mlkligaróur Hjá Miklagarði hefjast svokallað- ir eldhúsdagar á morgun og standa fram yfir aðra helgi. Afsláttur verður veittur af ýmsum vörum, þar á meðal eftirfarandi: Grönn brauð...............109 kr. Moulinex kaffívél fyrir 12 bolla sem kostaði 2995.................1995 kr Korni flatbrauð................69 kr 4 handklæði 70x140...........995 kr Homebleast kex, stór pakki.,119 kr. Viðskiptavinum er einnig bent á 3% staðgreiðsluafslátt sem er veittur við kassann um leið og borgað er. Kaupstaður Helgartilboð hjá Kaupstað gilda frá fimmtudegi og fram á sunnudag Lambaframpartar niðursagaðir ........................299 kr. kg Önnur tilboð gilda í viku KJ fiskibollur 1/1 dós 2 í pakka299 kr. Kiwi....................99 kr. kg Italiana pastavömr fíðrildi......................109kr. Rivoli............................119 kr. pastahjól..........................99 kr. Grissini brauðstangir..............79 kr. Nóatúnsbúðirnar Tilboð standa frá 8-13. mars og þess má geta að nú standa yfir Knorr-dagar í Nóatúni og viðskipta- vinir geta smakkað á ýmsu frá því fyrirtæki. Urbeinað hangilæri......998 kr. kg Nautalundir............1899 kr. kg Hjörtu..................149 kr. kg Læri....................599 kr. kg Hryggir.................499 kr. kg íslenskt Lasagna...........399 kr. Kjúklingar..............499 kr. kg Heinz bakaðar baunir 1/2 dós 39 kr. Heinz tómatsósa 760 g......139 kr. 10-10 búðlrnar Þessi tilboð gilda til 18 mars: Svínakótilettur.........998 kr. kg Heilhveitibrauð.............96 kr. Nora marmelaði 690 g........96 kr. Nautasnitzel............998 kr. kg grg Matreiðsluklúbburinn „Nýir eftirlætisréttir" hefur göngu sína NÝR matreiðsluklúbbur, sem heitir „Nýir eftirlætisréttir“, er að hefja göngu sína á vegum Vöku-Helgafells. í hverjum mánuði fá klúbbfélagar pakka með sextán uppskriftaspjöldum og átta síðna klúbbriti. Að auki fá félagar safnmöppu. Stefnt er að því að senda fyrsta pakk- ann út eftir næstu viku. „Við leggjum áherslu á nýjar uppskriftir, sem eru búnar til frá gmnni. Við teljum íslendinga vera það kröfuharða að það þýði ekki að bjóða þeim upp á þýddar upp- skriftir enda gera margar þessar erlendu bækur ekki ráð fyrir okk- ar íslensku matarhefð. Kryddteg- undir og hráefni í uppskriftum miðast við það sem algengt er á íslenskum heimilum," segir Krist- inn Arnarson, útgáfustjóri hjá Vöku-Helgafelli. Björg Sigurðardóttir er ritstjóri „Nýrra eftirlætisrétta" og Hörður Héðinsson er matreiðslumeistari klúbbsins. Björg Sigurðardóttir er rit- stjóri klúbbsins og Hörður Héðinsson matreiðslumeist- arinn. Fyrir utan matarapp- skriftir gefst klúbbfélögum kostur á bökunamppskrift- um, sérstökum kennslu- spjöldum, fróðleik um vín og ókeypis símaráðgjöf virka daga. Þá fá klúbbmeðlimir sent félagakort sem tengist ýmsum fríðindum í verslun- um, á veitingastöðum og hjá ferðaskrifstofum auk þess sem kortið veitir aðgang að matreiðslu- og vínnámskeið- um klúbbsins. Mánaðarpakkinn kostar 595 kr. með burðargjaldi, en fyrsti pakkinn er á 298 kr. sem er sérstakt inngangstil- boð. ^ ■ Hver uppskrift er á plasthúðuð- um spjöldum sem má auðveldlega hreinsa og taka með þegar farið er að versla,“ segir Kristinn. yfiorgatvt úrs*«svu“H°{ eðaStrogano" e, ;BEN’ShrfegO»nfy's 54S,- öTnf'v>lN(;vK 400 g HAGKAUP - allt í einni ferö

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.