Morgunblaðið - 25.05.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.05.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1993 ÚTVARP SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 PSjóræningjasögur (Sandokan) Spænskur teiknimyndaflokkur sem gerist á slóðum sjóræningja í suður- höfum. Helsta söguhetjan er tígris- dýrið Sandokan sem ásamt vinum sínum ratar í margvíslegan háska og ævintýri. Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Linda Gísladóttir. (23:26) 19.30 ►Frægðardraumar (Pugwall) Ástr- alskur myndaflokkur um 13 ára strák sem á sér þann draum heitastan að verða rokkstjama. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. (9:16) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hlCTT||) ► Staupasteinn (Che- rftl IIII ers) Bandarískur gam- anmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðalhlutverkum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (19:26) 21.00 ►Mótorsport í þættinum verða sýndar myndir frá Greifa-torfær- unni, sem fram fór á Akureyri á laug- ardaginn, og fjallað um bikarkeppn- ina í rallíkrossi. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 21.25 ►Lygavefur (Natural Lies) Breskur sakamálamyndaflokkur. Auglýsinga- maður fær fregnir af því að gömul kærasta hans hafl stytt sér aldur. Hann kemst að því að elskhugi henn- ar hafí í raun njósnað um hana, og þegar hann grennslast frekar fyrir um málið er lífí konu hans ógnað. Leikstjóri: Ben Bolt. Aðalhlutverk: Bob Peck, Denis Lawson og Sharon Duce. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (2:3) 22.20 ►Söguskoðun íslendinga Um- ræðuþáttur í framhaldi af sýningu hins margumtalaða myndaflokks Þjóðar í hlekkjum hugarfarsins, sem lauk sunnudagskvöldið var. Umræð- unum stýrir Sigurður Valgeirsson og meðal þátttakenda verða sagnfræð- ingamir Gísli Gunnarsson og Loftur Guttormsson, Björg Einarsdóttir rit- höfundur, Hildur Jónsdóttir ritstjóri og Jón Bjamason skólastjóri Bænda- skólans á Hólum. Umræðunum verð- ur haldið áfram að loknum ellefu- fréttum ef þurfa þykir. Útsendingu stjórnar Egill Eðvarðsson. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur sem ijallar um nágranna í Ástralíu. 17 30 RJIDUAEEUI ►Steini °9 oiií. DHRHHCrm Teiknimynd. 17.35 ►Litla hafmeyjan Teiknimynd byggð á samnefndu ævintýri. 17.55 ►Allir sem einn (All for One), Leik- inn myndaflokkur um knattspyrnulið. 18.20 ►Lási lögga (Inspector Gadget) Teiknimynd um Lása og frænku hans. 18.40 ►Háskóli íslands — Lyfjafræði Kynningarmynd um nam í lyfjafræði lyfsala við Háskóla íslands. Stjórn upptöku og kvikmyndataka var í höndum Baldurs Hrafnkels Jónsson- ar. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 íhDnTTID ►VISASPORT Ir ItUI IIH íþróttaþáttur fyrir alla. Stjórn upptöku: Ema Ósk Kettl- er. 21.10 hlETTIB ►Lffi* um bofð Eggert rll!. I IIII Skúlason fréttamaður og Þorvarður Björgúlfsson kvik- myndatökumaður fóru með einum af frystitogurum landsins í veiðiferð í febrúar sem leið. 21.45 ►Phoenix Ástralskur myndaflokkur um sérsveit lögreglunnar. (11:13) 22.35 ►ENG Kanadískur myndaflokkur um líf og störf starfsfólks á frétta- stofu Stöðvar 10. (13:20) 23.25 tflfHf|JV|m ►Pabbastrákar R1 llinl I IfU (Billionaire Boys Club) Framhaldsmynd í tveimur hlut- um sem byggð er á sönnum atburð- um. Seinni hluti er á dagskrá á mið- vikudagskvöid. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Barry Tubb, Fred Lehne og Jill Schoelen. Leikstjóri: Marvin Chomsky. 0.55 ►Dagskrárlok EIMG - Þekktur útvarpsmaður sem er sýktur af alnæmisveir- unni er fenginn til þess að sjá um eyðniumfjöllun á Stöð tíu. Fréttamaður með alnæmi fær vinnu STÖÐ 2 KL. 22.35 Hildebrandt hef- ur mikinn áhuga á alnæmisvörnum og fær Fennel og' Copeland til að heimila daglega umfjöllun um eyðni í kvöldfréttunum. Neil Curtis, þekkt- ur útvarpsmaður sem er sýktur af alnæmisveirunni, er fenginn til að sjá um umíjöllunina og Antonelli og Watson eru beðnir að aðstoða hann. Neil og Watson lendir saman strax á fyrsta vinnudegi þannig að Watson snýr sér að öðru verkefni. Antonelli hefur fyrst í stað illan bifur á út- varpsmanninum en smám saman vík- ur tortryggnin fyrir virðingu og að- dáun, því þrátt fyrir líkamlega vanl- íðan er Neil bæði bjartsýnn og gef- andi. Samvinna þeirra opnar augu Antonellis fyrir margskonar fordóm- um og breytir viðhorfum hans til frambúðar. Staða íslenskrar söguskodunnar SJÓNVARPIÐ KL. 22.20 Um fátt hefur meira verið skrafað á manna- mótum undanfarið en þætti Baldurs Hermannssonar, Þjóð í hlekkjum hugarfarsins, sem verið hafa á dag- skrá Sjónvarpsins íjóra síðustu sunnudaga. Þar hefur verið dregin upp dekkri mynd af sögu þjóðarinnar en fólk á að venjast úr kennslubókum og sagt frá ýmsu sem hingað til hefur ekki þótt ástæða að fjölyrða um, að minnsta kosti ekki í hátíðar- ræðum. í framhaldi af sýningu þátt- anna hefur verið ákveðið að efna til umræðuþáttar þar sem söguskoðun íslendinga verður til umíjöllunar. Umræðunum stjórnar Sigurður G. Valgeirsson og meðal annarra þátt- takenda verða sagnfræðingamir Gísli Gunnarsson og Loftur Gutt- ormsson, Björg Einarsdóttir rithöf- undur, Hildur Jónsdóttir ritstjóri og Haukur Halldórsson formaður stétt- arsambands bænda. Þátturinn verð- ur í beinni útsendingu og henni stjórnar Egill Eðvarðsson. Umræðuþáttur um þætti Baldurs Hermannsson- ar Stöð tíu tekur upp daglega umfjöllun um eyðni Vannýtt auðlind? í seinasta dagskrárblaði Morgunblaðsins sagði á bls. 5 frá ályktun sem var lögð fram á Alþingi í vetur þar sem hvatt var til þess að útsendingar- svæði Sýnar verði stækkað sem allra fyrst. Því miður var ályktunin ekki afgreidd en flutningsmenn voru Hjörleifur Guttormsson, Jón Helgason, Jóna Valgerður Kristjánsdóttir og Sigbjörn Gunnarsson. Það er athyglis- vert að ályktunin berst frá ijór- um þingmönnum úr ólíkum flokkum. Þessir þingmenn skilja greinilega mikilvægi þess að gefa allri þjóðinni kost á að fylgjast með hinni lýðræð-' islegu umræðu á Alþingi ís- lendinga. Við erum lítil þjóð í stóru landi og það hlýtur að vera sanngirnismál að allir landsins þegnar hafi mögu- leika á að horfa og hlýða á umræður frá hinu háa Alþingi. Þessi ályktun lætur lítið yfir sér við fyrstu sýn en þegar betur er að gáð þá er hér tek- ist á um þá grundvallarspurn- ingu hvort lýðræðið sé í raun virkt í landi þar sem hinn al- menni borgari hefur misjafn- lega greiðan aðgang að um- ræðum á Alþingi. Þjónusturás? En nú er Sýn að mestu í sumardvala og sendir bara út stillimyndina. í umræðunum þessa dagana um úthlutun út- varps- og sjónvarpsrása er gjarnan talað um þessar rásir sem auðlind sem beri að verð- leggja. Að mínu mati er Sýnar- rásin vannýtt auðlind og ber útvarpsréttamefnd hiklaust að úthluta lausum mínútum á rá- sinni til þeirra sem treysta sér til að fylla hana með vænlegu sjónvarpsefni. En á meðan Is- lenska útvarpsfélagið ræður rásinni hlýtur úthlutun þessa útsendingartíma að vera á ábyrgð félagsins. Undirritaður er sannfærður um að rásin gæti hentað t.d. Háskóla ís- lands, Bréfaskólanum, MFA eða Stjórnunarféjaginu fyrir fræðsluvarp. íþróttadeildir sjónvarpsstöðvanna » geta væntanlega líka nýtt sér rásina og ýmis félagasamtök svo sem verkalýðsfélögin. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþórtur Rösar 1. Honno G. Siguríordóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veóurfregnir. 7.45 Ooglegt mól. Ólafur Oddsson flytur þóttinn. 8.00 Fréttir. 8.20 Nýjor geisloplötur. 8.30 Fréttoyfirlit. 8.40 Úr menningorlífinu. Gognrýni. Menningorfréttir uton úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Umsjón: Bergljót Bold- ursdóttir. 9.45 Segóu mér sögu, .Systkinin í Gloumbæ", eftir Ethel Turner. Helgo K. Einorsdóttir les þýóingu Axels Guómunds- sonor (15) . 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Bjðrnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veóurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalinon. Landsútvorp svæðis- stöóvo i umsjó Arnors Póls Houkssonor ó Akureyri. Stjórnondi umræðno auk umsjónormanns er Finnbogi Hermonnsson ó ísofirði. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttoyfirlil ó hódegi. 12.01 Að uton. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, „Leyndordómurinn í Amberwood", eftir Williom Dinner og Williom Morum 2. þóttur. Þýðondi: Hjördís S. Kvoron. Leik- stjóri: Boldvin Holldórsson. 13.20 Stefnumót Umsjón: Holldóro Frið- jónsdóttir, Jón Korl Helgoson og Sif Gunnorsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssogon, „Sprengjuveislon" eftir Grobom Greene Hallmor Sigurðsson les þýðingu Björns Jónssonor (7) 14.30 Drottningor og óstkonur í Dono- veldi lokoþóttur. Umsjón: Ásdis Skúla- dóttir. Lesori með umsjónormonni: Sig- urður Korlsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Á sveitonótunum. Seinni þóttur Umsjón: Gunnhild Byohols. 16.00 Fréttir. 16.05 Skímo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðor- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréltaslofu bornonno. 16.50 lélt lög of plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að uton. 17.08 Sólstofir. Tónlist ó siðdegi. Umsjón,- Svonhildur Jokobsdóttir. 18.00 Frétlir. 18.03 Þjóðarþel Ólofs sago helgo. Olgo Guðrún Árnodóttir les. (21) kognheiður fyrir sér forvitnilegum otriðum. 18.30 Þjónustuútvorp otvinnulousro. Um- sjón: Stefón Jón Hofstein. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréltir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, „Leyndordómurinn I Amberwood". 19.50 Doglegt mól Endurtekinn þóllur fró morgni, sem Ólofur Oddsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. Verk eftir Korólinu Eíríksdóttur: — Sumir dogor. - Sónons. 20.30 Úr Skímu. Endurtekið. 21.00 ísmús. Tónlist við Kalevolo þjóð- kvæðin. Annor þóttur. Kynnir: Uno Mor- grét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Mælskulisj 4. þóttur. Umsjðn: Árni Sigurjónsson. (Áður útvorpoð sl. sunnu- dog.) 23.15 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnætursveifla. RúRek 93. Freddie Hubbord kvintettinn. Freddie Hubbord, Jovon Jockson, Ronnie Motthews, Jeff Chombers og Louis Hoyes leiko. Hljóðril- oð ó tónleikum i Súlnosol Hótels Sögu fyrr um kvöldið. 1.00 Næturútvorp ó somlengdum rósum til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Voknoð til lifsins Kristin Ólofsdóttir og Kristjón Þorvaldsson hefjo daginn með hlustendum. Morgrét Rún Guðmundsdóttir hringir heim og flettir þýsku blöðunum. Veðurspó kl. 7.30. Pistill Ásloug- or Rognors. 9.03 Evo Ásrún og Guðrún Gunnorsdótlir. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvitir mófar. Gestur Einor Jónos- son. 14.03 Snorraloug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmólaútvarp og fréttir. Storfsmenn dægurmóloútvorpsins og fréttoriloror heimo og erlendis rekjo stór og smó mól dogsins. Veðurspó kl. 16.30. Pistill Þóru Kristínor Ásgeirsdóttur. Frétto- þótturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðorsólin. Sigbrður G. Tómosson og Leifur Houksson. 19.30 Ekkifréttir. Houkur Houksson. 19.32 Úr ýmsum óttum. Umsjón,- Andreo Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvodótt- ir og Morgrét Blöndol. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 Morgrét Blöndol. 1.00 Hæturúlvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmðloútvorpi þriðju- dogsins. 2.00 Fréttir - Næturtónor. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir - Nælurlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyðo Dröfn Tryggvo- dóttir og Morgrét Blöndol. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morg- untónor. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Moddoma, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhólm. 9.00 Górillo. Jokob Bjornor Grét- arsson og Dovið Þór Jónsson. 12.00 ís- lensk óskolög. 13.00 Yndislegt líf. Póll Óskor Hjólmtýsson. 16.00 Skipulogt koos. Sigmor Guðmundsson. 18.30 Tónlist. 20.00 Goddovír og góðor stúlkur. Jón Atli Jónosson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radíusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólmorsson. 9.05 islonds eino von. Erlo Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöðversson. 12.15 Tónlist. Freymóður. 13.10 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson og Sigursteinn Mósson. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgo- son. 22.00 Á elleftu slundu. Kristófer og Corólo. 24.00 Næturvoktin. Fréttir ó hella tímanum fró kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfir- lit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDIFM 97,9 6.30 S[ó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 16.45 Okynnt tönlist oð hætti Freymóðs. 17.30 Gunnor Atli Jónsson. Isfirsk dogskró fyrir ísfirðingo. 19.19 Frétlir. 20.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekinn þótlur. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. Kristjón Jóhonns- son, Rúnor Róbertsson og Þórir Tolló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhannes Högno- son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóra Yngvo- dóttir. 19.00 Ókynnl tónfist. 20.00 Breski og bondoríski vinsældolistinn. 23.00 Þungorokksþóttur í umsjón Eðvolds Heimis- sonor. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bílið. Horaldur Gísloson. 9.05 Helgo Sigrún Harðordótlir. 11.05 Valdis Gunnursdóttir. Blómodogur. 14.05 Ivar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ósamt Steinori Viktorssyni. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05 Rognor Bjornoson. 19.00 Halldór Bockmon. 21.00 Hollgrim- ur Kristinsson. 24.00 Voldis Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 Ivor Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Mognússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. Íþréttafréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- irfró fréttostofu Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólorupprósin. Guðjón Bergmonn. 12.00 Þór Bæring. 15.00 Richord Scobie. 18.00 Brosandi. Blöndol. 20.00 Slitlög. Guðni Mór. Blús og djoss. 22.00 Brjóluð sól. Hons Steinor. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. Tónlist ósamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnoþótt- urinn Guð svoror. 13.00 Síðdegistónlist. 16.00 Lifið og tilveron. Rognor Schrom. 19.00 íslenskir tónor. 20.00 Létt kvöld- tónlist. Sæunn Þórisdóltir. 21.00 Gömlu göturnor. Umsjón: Ólofur Jóhonnsson. 22.00 Erlingur Níelsson. 24.00 Dogskrór- lok. Bænastundir kl. 7.05, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FG 18.00 FB 20.00 MS 22.00- 1.00 Hægðorauki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.